Sameiningin

Volume

Sameiningin - 01.09.1909, Page 45

Sameiningin - 01.09.1909, Page 45
237 VII. Sunnud. 14. Nóv. (^23. e. trín.J : Pg. 28, 11—31 fPáll í böndum — Rómý. VIII. Sunnud. 21. Nóv. (24.. e. trín J: 2. Kor. 11, 21 — 12, 10 (Táll segi.r úr æfisögui sinni). IX. Sunnud. 28. Nóv. (1. í aðventuj: Róm. 14, 10—21 (Allsherjar bindindis-lexíaj. X. Sunnud. 5. Des. (2. 1 aSv.J : 2. Kor. 8, 1—15 (Táll um þaS aS gefa til guSs þakkaj. XI. Sunnud. 11. Des. (3. í aSvJ : 2. Tím. 4, 1—18 ('SíSustu orS PálsJ. XII. Sunnud. 19. Des. (4. í aSv.): Ýfirlit yfir lex'nur árs- fjórSungsins og gjörvalls ársins. XIII. Sunnud. 26. Des. ('milli jóla og nýársj: Matt. 2, 1— 12 ('FœSing frelsaransý. FéhirSir kirkjufélagsins, hr. Elis Thorvvaldson, kvittar fyrir þessum fjárupphæSum, sem hann hefir veitt viStöku síSan í JunímánuSi: a) i heimatrúboössjóð: TjaldbúSar-söfn. $10, Fyrsti lút. söfn. í W.peg $46, samskot frá G. Guttormssyni $6.50, Árdals- söfn. $3, sd.sk. Selkirk-safn. $2, baukasamskot &c. bandalags Fyrsta lút. safn. $82, bandal. Pembina-safn. $5. b) í heiöingja-trúboðssjóð: ísafoldar-söfn. $4, Skafti Á. Sigvaldason $23, bandal. Pembina-safn. $3.78. c) safnaða-gjöld: Þingvallanýl.-söfn. $5, Furudals-s. $1.60, Trínitatis-söfn. $4.10, Alberta-söfn. $12.15. Gjafir til gamalmenna-hælisins éW.peg) : irá Baldsbrá, kvenfél. Immanúelssafn. í Baldri, Man., $25, og trá kvenfélagi Pembina-safnaðar $5. Fyrir hönd hælis-nefndarinnar GuSrún Reykdal. » BEN HÚR, * önnur bók. (Framhald.) Ákaflega sárt tók þaö hana aö kannast viö þetta, því eftir því er aö muna, aS hún var Saddúsei; trú hennar leyföi henni, þvert á móti þvi, sem var meö Farísea, aö unna fegröinni, í hverri mynd sem hún birtist og án alls tillits til þess, hvaöan hún er sprottin. „En sá, sem sanngirni vill gæta“ — hélt hún áfram — ® „gleymir því ekki, ab listfengi vorri til handanna var haldiiS #

x

Sameiningin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.