Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Helgarblað 9. apríl 2011 83. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 M aður mætir nú varla manneskju án þess að hún bresti í söng og endalaust búið að grínast í manni þessa síðustu daga með Nei eða já?,“ játar söng-konan Sigrún Eva Ármannsdótt-ir sem fyrir nítján árum steig á Júróvisjónstokk með Sigríði Bein-teinsdóttur í dúettinum Heart 2 Heart, en stuðsmellur þeirra, Nei eða já?, lenti í 7. sæti lokakeppn-innar í Málmey í Svíþjóð 1992. Lagið hefur notið fádæma vin-sælda á Facebook í vikunni.„Þetta lag lifir alveg rosalega vel, rétt eins og Eitt lag enn, en þau tvö fylgjast alltaf að á óska- lista fólks,“ segir Sigga Beinteins þar sem hún situr í norskri vorsól eftir útskriftarsýningu hjá söng- skólanum ToneArt sem hún á og rekur ásamt systur sinni í Asker, rétt fyrir utan Ósló. „Mér þykir það leitt, því allir eiga að skila inn sínu atkvæði, en ég steingleymdi að kjósa utan kjörfundar áður en ég hélt utan,“ segir Sigga sem felldi Icesave II í fyrri þjóðaratkvæðagreiðslunni. „Ég náði því miður ekki að kmér nýja viljað taka rétta, upplýsta ákvörð- un og því hugsanlega sagt nei,“ upplýsir Sigga en Sigrún Eva er enn tvístígandi með sitt atkvæði í dag. „Ég hallast að jái, en erfitt er oft að finna svarið,“ segir hún hláturmild og vitnar í texta Stef- áns Hilmarssonar frá 1992. „Ég rétt næ að skjótast á kjörstað frá undirbúningi stórveislu í til- efni fertugsafmælis húsbóndans í kvöld, en veislugestir eruað hafa ólík Gunnhildur Þórðardóttir opnar sýninguna Slóðir/ Trails í Mjólkurbúðinni Listagili í dag klukkan 15. Á sýningunni eru málverk, grafíkverk og skúlptúrar sem sækja innblástur í hin mismunandi ferðalög lífsins. Listamaðurinn nálgast efnið á persónulegan hátt með skírskotun í æskuslóðir sínar í Keflavík. Söngkonurnar Sigga Beinteins og Sigrún Eva Ármannsdóttir segja hugann hendast áfram og aftur á bak. MYND/SIGURJÓN RAGNAR Nei eða já? Nei og já Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Forritari Hagstofa Íslands leitar að forritara til að vinna að spennandi þróunarverkefnum. Viðkomandi þarf að hafa þekkingu á vefforritun, sérstaklega í .NET umhverfinu. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á að vinna í hóp og eigi auðvelt með að starfa með öðrum. Við leggjum áherslu á að viðkomandi ástundi öguð vinnubrögð og hafi lifandi áhuga á að þróa ferla og upplýsingakerfi Hagstofu Íslands. Hæfniskröfur Háskólapróf í tölvunar-, kerfisfræði eða sambærilegum greinum æskilegt. Mjög góð þekking á .NET forritun. Þekking á vefstöðlum, s.s. html, css. Þekking á xml. Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Góðir samskiptahæfileikar. Reynsla af LiSA.NET vefumsjónarkerfinu er kostur. Þekking og/eða reynsla af gagnagrunnum er kostur. Laus störf hjá Hagstofu Íslands Hagstofa Íslands gegnir forystuhlutverki í opinberri hagskýrslu gerð og mikill metnaður einkennir starfið sem þar fer fram. Hlutverk Hagstofu Íslands er að veita tölfræðilegar upplýsing ar um þjóðfélagsleg málefni og tryggja að áreiðanleiki og óhlutdrægni séu í fyrirrúmi í opinberri hagskýrslugerð. Alþjóðlegt samstarf er öflugt og þróunar vinna skipar veglegan sess í starfsemi stofnunarinnar. Nánari upplýsingar má finna á vef Hagstofunnar, www.hagstofa.is. Borgartúni 21a 150 Reykjavík  528 1000 Um er að ræða fullt starf og er æskilegt að þeir sem ráðnir verða geti hafið störf sem fyrst. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðuneytisins og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 26. apríl 2011 og skulu umsóknir berast á eftirfarandi póstfang: Starfsumsókn, Borgartúni 21a, 150 Reykjavík, eða rafrænt á netfangið starfsumsokn@hagstofa.is. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Arnar Þórðarson [olafur.thordarson@hagstofa.is], sími 528 1000. Gagnagrunnsforritari Hagstofa Íslands leitar að gagnagrunnsforritara til að þróa upplýsingakerfi stofnunarinnar. Unnið er í Microsoft SQL Server og TSQL umhverfi að SSIS lausnum og uppbyggingu á gagnavöruhúsum. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á að vinna í hóp og eigi auðvelt með að starfa með öðrum. Við leggjum áherslu á að viðkomandi ástundi öguð vinnubrögð og hafi lifandi áhuga á að þróa ferla og upplýsingakerfi Hagstofu Íslands. Hæfniskröfur Háskólapróf í tölvunarfræði, kerfisfræði eða sambærilegum greinum æskilegt. Þekking á Microsoft SQL Server og TSQL. Þekking á vöruhúsum gagna og tengdri aðferðafræði. Þekking á SSIS eða sambærilegum tólum er æskileg. Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Góðir samskiptahæfileikar. Þekking á xml er kostur. FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLA Orkuveita Reykjavíkur leitar að kraftmiklum leiðtoga til að stýra fjármálasviði fyrirtækisins. Verkefnið er ikilvægt og krefjandi í ljósi ögrandi aðstæðna á fjármálamarkaði. Starfið er spennandi fyrir dugandi einstakling með fjármála- og rekstrarrey slu og metnað til að skara fram úr. Fjármálastjóri stýrir öflugum hópi starfsmanna fjárstýringar, fjármögnunar, reikningshalds, innkaupa og hagdeildar. Hann mun vinna náið með forstjóra og stjórn fyrirtækisins að fjármálalegri uppbyggingu þess. Hlutverk hans er meðal annars að byggja upp traust á Orkuveitunni á fjármálamörkuðum með öguðum og vönduðum vinnubrögðum fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM FJÖLSKY LDUNA ] apríl 2011 Fjölskyldulíf gegnum Skype Fjölskyldufaðir sem dvelur vikum saman utan landst einanna heldur tengslum v ið fjölskyldu sína í gegnum net ið. SÍÐA 6 since 1903 Spila sa an tölvuleiki Anton Oddur Jóna sson, sex ára, deilir tölvuleikjaáh uga með foreldrum sínum. SÍÐA 2 spottið 16 Þarf að klípa mig Heiða Ólafsdóttir fer með sitt fyrsta burðarhlutverk í Þjóðleikhúsinu. leikhús 26 Hagkvæm hugsjón Dr. Maximilian Conrad, nýr kennari í Evrópufræðum, ræðir stríð, frið og Ísland. evrópusambandið 28 Allir geta spilað Hljómsveitin Samaris, sigurvegari Músíktilrauna, æfði stíft fyrir keppnina. krakkasíðan 54 reykjavík 32 Fjölskylduhúsin við Ægisíðuna Jól og afmæli á Skype • • • • • VELKOMIN Á SPÆNSKAN FERÐADAG Á BLÓMATORGI KRINGLUNNAR Í DAG SPÁNARFERÐALÖG, TÓNLIST OG SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA FRÁ KL.11-18 Fjölskyldudagur Sunnudaginn 10. apríl www.boksala.is Á ERLENDUM BÓKUM ÚTSALA 35-70% afsláttur Opið laugardaginn 9. apríl frá 11-16 á Háskólatorgi Opið mán til föst. 10-18 Sími 572 3040 Vertu velkomin Ný – Bútasaumsverslun Sæa, Ásta, Villa og Helga www.quiltkarfan.is Quiltkarfan • Faxafeni 9 UMHVERFISMÁL Verið er að leggja drög að nokkuð umfangsmikilli rannsókn þar sem leitað verður að þungmálmum í hári barna á Ísafirði, í Vestmannaeyjum og á Kirkjubæjarklaustri. Hugmyndin að rannsókninni er tilkomin vegna mengunar frá sorpbrennslum í sveitarfélögun- um þremur. Ætlunin er að skoða skólabörn á aldrinum fimm til tíu ára, allt að þrjátíu börn á hverjum stað auk viðmiðunarhóps, segir Þórhall- ur Ingi Halldórsson, lektor við heilbrigðisvísindasvið HÍ, sem vinnur að fjármögnun rannsókn- arinnar ásamt Hrönn Jörunds- dóttur, verkefnastjóra hjá Matís, en hugmyndin er þeirra. Þórhallur segir að erlendis séu slíkar rannsóknir yfirleitt settar af stað þegar áþekk mál koma upp. En af hverju börn á þessum aldri? „Börn eru mun viðkvæmari en fullorðnir fyrir þessum efnum og þau eru meira í snertingu við ryk og jarðveg utandyra en full- orðnir,“ segir Þórhallur. „Upptaka þessara efna er því oft hlutfalls- lega meiri hjá börnum en fullorðn- um.“ - shá / sjá síðu 4 Vilja rannsaka blý í börnum Sérfræðingar hjá Háskóla Íslands og Matís reyna um þessar mundir að fjármagna rannsókn á allt að 120 börnum vegna mengunar frá sorpbrennslum. Leitað verður að þungmálmum, meðal annars blýi og díoxíni. KOSIÐ UM ICESAVE-SAMNINGINN Í DAG Rúmlega tíu prósent kjósenda, um 24 þúsund manns, höfðu á tíunda tímanum í gærkvöldi kosið utan kjörfundar í Icesave-þjóðaratkvæðagreiðslunni. Svo mikil var þátttakan að upplagið af atkvæðaseðlum kláraðist og þurfti að prenta fleiri. Kjörstaðir opna klukkan níu í dag og lokar þeim víðast hvar klukkan tíu. Líkur eru á fyrstu tölum um ellefuleytið í kvöld. Sjá síður 2, 6 og 12. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.