Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 10

Fréttablaðið - 09.04.2011, Qupperneq 10
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR10 Fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vönum bókara í hálfs- dags vinnu sem fyrst. Þarf að vera vanur/vön DK bókhaldskerfi í rekstrar- og verkbókhaldi. Umsóknir sendist á netfangið tsh@centrum.is fyrir 15. apríl nk. BÓKARI Eftirspurn eftir raforku úr endurnýjanlegum orku- gjöfum hefur aukist verulega. Landsvirkjun hefur staðið fyrir umfangsmikilli greiningarvinnu á þýðingu þessara breytinga fyrir fyrirtækið og eigendur þess. Niðurstöðurnar sýna áhugaverð tækifæri sem meðal annars fela í sér uppbyggingu fjölbreytts iðnaðar, sölu á grænum þætti raforkunnar og tengsl við nýja markaði. Ef rétt er unnið úr tækifærunum getur orkugeirinn á Íslandi haft sambærilega þýðingu og olíuiðnaðurinn í Noregi. Landsvirkjun býður til kynningar og opinnar umræðu um þau tækifæri sem fyrirtækið stendur frammi fyrir, auk kynningar á árangri ársins 2010. Arður í orku framtíðar Allir velkomnir. Skráning á: landsvirkjun.is/skraning Landsvirkjun er í eigu þjóðarinnar. Á R S F U N D U R L A N D S V I R K J U N A R 2 0 1 1 15. apríl 2011 kl. 14-16 á Grand Hótel Reykjavík D A G S K R Á Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra Opnunarávarp Stjórnarformaður Landsvirkjunar Ávarp Hörður Arnarson, forstjóri Ísland árið 2025: Fjölbreyttur iðnaður, sæstrengur og grænar tekjur Rafnar Lárusson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Ársreikningur og lykiltölur úr rekstri Landsvirkjunar 2010 Fundarstjóri Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Háaleitisbraut 68 - 103 Reykjavík - Sími: 515 90 00 - landsvirkjun@lv.is PORTÚGAL, AP Fjármálafróðir emb- ættismenn Evrópusambandsins munu sitja næstu vikurnar við að reikna út hve mikið fé portúgalska ríkið þarf í aðstoð frá ESB til að geta staðið við skuldbindingar sínar næstu mánuði og misseri. Olli Rehn, peningamálastjóri framkvæmdastjórnar ESB, sagð- ist í gær telja að Portúgalar muni þurfa 80 milljarða evra, eða rétt rúmlega 13.000 milljarða króna, en tók fram að þetta væri algjört bráðabirgðamat. Endanleg upp- hæð verði ekki ljós fyrr en að lokn- um nokkurra vikna rannsóknum. Samningur ætti þó að verða til- búinn til undirritunar um miðjan maí, rétt í tæka tíð fyrir gjalddaga stórra lána í júní. Nú í vikunni fór Portúgal fram á aðstoð frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Það kom í hlut Jose Socrates, sem gegnir embætti forsætisráðherra landsins þangað til nýtt þing hefur verið kosið, að biðja um aðstoðina, en hann sagði af sér í síðasta mán- uði eftir að þjóðþing landsins hafn- aði áformum hans um aðhaldsað- gerðir í ríkisfjármálum. Portúgal er þriðja evruríkið sem fer þessa leið, en áður hafa bæði Grikkland og Írland neyðst til að leita á náðir Evrópusambandsins til að bjarga sér út úr óviðráðan- legri kreppu. Fjármálaráðherrar Evrópu- sambandsríkjanna, sem hittust í Ungverjalandi í gær, segja að jafnframt aðstoðinni verði Portú- gölum sett ströng skilyrði um aðhald í ríkisfjármálum, sem eiga að tryggja að landið geti greitt af lánum sínum næstu þrjú árin. Þau skilyrði verða enn strangari en þær aðhaldsaðgerðir, sem portú- galska þingið hafnaði, þannig að nú bíða evrópskra og portúgalskra ráðamanna erfiðar samningavið- ræður. Ekki er þó víst að stjórnvöld- um Grikklands, Írlands og nú Portúgals takist að standa við þau ströngu skilyrði, sem þeim hafa verið sett. Mikil reiði hefur verið meðal almennings, sem hefur átt erfitt með að sætta sig við að aðhaldsaðgerðirnar bitni á þeim sem síst skyldi. Þannig fengu Grikkir í gær áminningu frá Seðlabanka Evr- ópu um að standa við tímaáætlun um þær aðgerðir, sem þeir hafa skuldbundið sig til að hrinda í framkvæmd. „Við minntum grísk stjórnvöld á það að mikilvægt sé að halda sig við markmið um fjárlagahalla næstu árin,“ sagði Jean Claude Juncker, fjármálaráðherra Lúx- emborgar, sem jafnframt er aðal- talsmaður evruríkjanna. gudsteinn@frettabladid.is Portúgal þarf 80 milljarða Portúgölum verða sett skilyrði um strangar aðhalds- aðgerðir. Grikkir fengu áminningu frá Evrópusam- bandinu um að standa við þau skilyrði sem þeim voru sett um aðhald í ríkisfjármálum. NAFNARNIR JEAN-CLAUDE JUNCKER OG JEAN-CLAUDE TRICHET Fjármálaráðherra Lúxemborgar og bankastjóri Seðlabanka Evrópu á fundinum í Ungverjalandi. FRÉTTABLAÐIÐ/AP Lesendur okkar eru á öllum aldri – og við þjónum þeim öllum Allt sem þú þarft 1 Hvað heitir safnstjóri Hins ís- lenzka reðasafns? 2 Hvað fær Hreyfingin marga þingmenn samkvæmt nýjustu skoð- anakönnun Fréttablaðsins? 3 Hvaða ár var íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði reist? SVÖR 1. Sigurður Hjartarson. 2. Engan. 3. 1970. ALÞINGI Næstum 500 þúsund króna munur er á lægstu grunnlaunum sérfræðinga í Stjórnarráðinu og hæstu heildarlaunum sérfræðinga. Almennt er mikill munur á grunn- launum og heildarlaunum starfs- manna Stjórnarráðsins. Gunnar Bragi Sveinsson Fram- sóknarflokki spurðist nýverið fyrir um launamálin. Í svari fjármála- ráðherra eru laun fjögurra flokka starfsmanna tilgreind; skrifstofu- stjóra, deildarstjóra, sérfræðinga og stjórnarráðsfulltrúa. Fulltrúarnir hafa lægstu grunn- launin, tæplega 245 þúsund krónur en hæstu heildarlaun stjórnarráðs- fulltrúa eru rúmlega 585 þúsund. Lægstu grunnlaun sérfræðinga eru tæplega 280 þúsund krónur en hæstu heildarlaun 770 þúsund. Deildarstjórar hafa lægst 295 þús- und í grunnlaun en hæst verða heildarlaun þeirra 635 þúsund. Lægstu grunnlaun skrifstofustjóra eru 535 þúsund en hæstu heildar- laun þeirra 715 þúsund. Nokkur munur er á hæstu og lægstu grunnlaunum hvers starfs- mannaflokks fyrir sig. Minnstur hjá stjórnarráðsfulltrúum; 100 þús- und krónur en mestur hjá sérfræð- ingum; 350 þúsund krónur. Flestir starfsmenn Stjórnarráðsins falla í flokkinn sérfræðingar samkvæmt svarinu; alls 228. - bþs Mikill munur er á grunnlaunum og heildarlaunum starfsmanna Stjórnarráðsins: Vel smurt ofan á grunnlaunin STJÓRNARRÁÐIÐ Töluverður munur er á lægstu grunnlaunum sérfræðinga og hæstu heildarlaunum þeirra. REYKJAVÍK Borgarráð Reykja- víkurborgar hefur samþykkt að bjóða út verk fyrir yfir 200 millj- ónir króna á næstunni. Gert er ráð fyrir að framkvæmdirnar skapi tímabundin störf sem jafn- gilda fimmtán ársverkum. Um er að ræða framkvæmdir við lóðir grunnskóla sem áætl- að er að kosti um 100 milljón- ir króna og lóðir leikskóla sem kosta munu um 35 milljónir króna. Þá verður 70 milljónum króna varið til framkvæmda sem bæta eiga umferðaröryggi. - bj 200 milljóna verk í útboð: Bæta skólalóðir og gönguleiðir VEISTU SVARIÐ?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.