Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 38

Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 38
9. apríl 2011 LAUGARDAGUR38 Ekki man ég hvert umræðuefnið var. Öll mín bestu ár Hinn ástsæli söngvari Björgvin Halldórsson fagnar sextugs- afmæli sínu um næstu helgi með þrennum tónleikum í Há- skólabíói og er það til marks um vinsældir hans að löngu er orðið uppselt á tónleikana. Kjartan Guðmundsson leit á nokkrar ljósmyndir frá ferlinum ásamt stórafmælisbarninu. RIDDARI GÖTUNNAR Björgvin á nýju vespunni sinni, fimmtíu ára afmælisútgáfunni af Vespu Piaggio, árið 2008. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL NÚNA Björgvin gerir sig kláran fyrir þátttöku sína í Eurovision árið 1995 í Dublin, þar sem hann söng lagið Núna. MYNDIR/LJÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD Björgvin á sviðinu á Hótel Íslandi, sem kallast Broadway í dag, árið 1995 þegar söngvarinn hélt eina af sínum mörgu söngbókarsýningum. HÚN HRING MINN BER Gifting Björgvins og Ragnheiðar B. Reynisdóttur í Landakotskirkju hinn 9. desember 1978. MANSTU ÞÁ Björgvin og Svala dóttir hans árið 1978 þegar Björg- vin vann að plötunni „Ég syng fyrir þig“. Í ÚTVARPINU HEYRÐI ÉG LAG Guðni Kolbeinsson íslenskufræð- ingur, Ásgeir Tómasson blaðamaður, tónlistarmaðurinn Birgir Hrafnsson og Björgvin í útvarpsviðtali árið 1976. Svala vildi spila á gítarinn og var farin að raula eins árs gömul. Þarna löbbum við nýbökuð hjónin frá kirkj- unni. Ljúfar minningar tengjast þessum degi. Þá mátti bara syngja á íslensku. Íslenski hópurinn var að hugsa um að bregða út af laginu í beinni útsetningu og syngja hluta lagsins á ensku en hætti við á síðustu stundu. Þetta hjól er tekið út í góðu veðri og notað til að skreppa í laugina, á pósthúsið eða á kaffihús. Yndislegur fararskjóti. Þarna var verið að minn- ast þess að 25 ár voru liðin frá því ég söng fyrst inn á hljómplötu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.