Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 89

Fréttablaðið - 09.04.2011, Side 89
LAUGARDAGUR 9. apríl 2011 57 Framhaldsmyndin The Expend- ables 2 verður frumsýnd í Banda- ríkjunum 17. ágúst á næsta ári. Fyrri myndin leit dagsins ljós 19. ágúst í fyrra og verða því nánast tvö ár upp á dag á milli frum- sýninganna. Talið er að flestir leikararnir úr fyrri myndinni endurtaki hlutverk sín í The Expendables 2, þar á meðal Sylv- ester Stallone, Jason Statham og Jet Li. Stallone mun þó ekki sitja aftur í leikstjórastólnum. Lík- legt er að Bruce Willis og Arnold Schwarzenegger fái stærri hlut- verk í myndinni, sem aðdáend- ur alvöru hasarmynda bíða eftir með mikilli eftirvæntingu. Tvö ár á milli frumsýninga HARÐHAUSAR Sylvester Stallone, Bruce Willis og Mickey Rourke á frumsýningu The Expendables. Sjónvarpsmaðurinn Ryan Sea- crest og kærasta hans, Julianne Hough, hafa ákveðið að heim- sækja sálfræðing saman áður en þau ganga í heilagt hjóna- band. Að sögn vina stenda þau nú á krossgötum og vita ekki í hvorn fótinn þau eiga að stíga. „Ryan er tilbúinn til að gift- ast Julianne en hún er ung, heilum fjórtán árum yngri en hann. Hann vill aðeins giftast einu sinni og þráir að vita hvort hún sé tilbúin í það þrátt fyrir ungan aldur,“ var haft eftir vini þeirra. Seacrest og Hough hafa því ákveðið að leita aðstoðar sálfræðings til að fá botn í málið. Á krossgötum VILL GIFTAST Ryan Seacrest og kærasta hans leita aðstoðar sálfræðings með vandamál sín. NORDICPHOTOS/GETTY Leikkonan Reese Witherspoon hefur frestað brúðkaupsferð- inni sökum kynningarvinnu í kringum nýjustu mynd sína Water for Elephants. Leikkonan gekk nýverið í það heilaga með umboðsmanninum Jim Toth, en þetta er í annað sinn sem hún festir ráð sitt. Á blaðamannafund- um í kringum myndina, sem Wit- herspoon leikur í ásamt Twilight- stjörnunni Robert Pattison, tók leikkonan seinkuninni með jafn- aðargeði. „Bráðum held ég á vit ævintýranna með elskunni minni og ykkur er ekki boðið með í þetta skiptið,“ sagði Wither spoon glett- in við blaðamennina. Þurfti að fresta för KYNNIR NÝJA MYND Reese Witherspoon komst ekki á réttum tíma í brúðkaups- ferðalagið sitt vegna vinnu. NORDICPHOTOS/GETTY Bandaríska söngkonan Britney Spears gaf nýverið út nýja geisla- plötu sem nefnist Femme Fatale. Hún vinnur nú hörðum höndum við að kynna plötuna og veitti þar á meðal tímaritinu US Weekly við- tal þar sem hún segir meðal ann- ars frá sambandi sínu og Jasons Trawick og móðurhlutverkinu. „Ég er ströng með sumt og minna ströng með annað. Ætli ég sé ekki einhvers staðar í miðjunni. Jason er líka alveg frábær með strákana og þeir líta mjög upp til hans,“ sagði söngkonan, sem er ánægð með lífið og tilveruna um þessar mundir. Hún segir sam- band sitt og Trawicks ganga vel og að þau séu ekkert frábrugð- in öðrum pörum. „Hann kemur mér til að hlæja og okkur líður vel saman. Okkur finnst skemmtileg- ast að hanga heima, horfa á kvik- myndir og fara út að borða með vinum okkar. Okkur finnst líka mjög gott að komast aðeins burt um helgar og þá til Las Vegas, Hawaii eða Mexíkó.“ Britney Spears orðin ráðsett ÁNÆGÐ MEÐ LÍFIÐ Britney Spears er ánægð með lífið og tilveruna um þessar mundir. NORDICPHOTOS/GETTY
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.