Fréttablaðið - 30.04.2011, Side 1

Fréttablaðið - 30.04.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað Borðar vel fyrir æfingar Hreimur og félagar í Vinum Sjonna fljúga til Þýskalands á morgun. 30. apríl 2011 99. tölublað 11. árgangur 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Heimili&hönnun l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Sýning á verkum fyrsta árs nema í fatahönnun var opnuð í Útgerðinni Grandagarði 16 í gær og stendur opin um helgina frá 13-17. Unnið er út frá hugtakinu „díva” og hefur hver nemandi útbúið sína útgáfu í innsetningarverki. Kennari námskeiðsins er Hildur Yeoman og er meðfylgjandi mynd eftir hana. Mjúka Mikið úrval af fallegum skóm og töskum Gæði & Glæsileiki FÁKAFENI 9 - Sími: 553 7060 Opið mánud-föstud. 11-18 & laugard. 11-16 Sérverslun með Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Stuttkápur verð frá 19.900 37.900 kr. Y rhafnir, bolir og peysur í miklu úrvali. Toppvörur toppþjónusta . Stutt kápa með hettu 23.900 kr. É g held að mér hefði ekki verið treyst fyrir embætt-inu ef menn teldu mig ein-hvern yfirstéttarhroka-gikk, enda hef ég djúpan skilning á aðstæðum verkafólks þar sem ég er sjálfur úr stórum hópi verka- og sjómanna langt aftur í ættir. Hins vegar hef ég ágætis kjör, þótt það séu engin ofurkjör, sem hafa engin áhrif á baráttuþrek mitt fyrir þyngri pyngju launafólks,“ segir Gylfi, sem ólst upp við þátttöku í kröfugöngum 1. maí og flytur ávarp á hátíðahöldum verkalýðsins í höf-uðstað Norðurlands á morgun.„Deilan sem nú er uppi við atvinnurekendur er rammari en nokkru sinni og hvet ég sem flesta til að sýna samhug og samstöðu í kröfugöngum dagsins,“ segir Gylfi, sem flýr á vit náttúrunnar þá sjald-an að frí gefst frá erilsömu starfi forseta Alþýðusambandsins.„Ég er mikill útivistarmaður og virkur í jeppadeild Útivistar, þar sem ég hef unun af samvistum við fólk með sömu áhugamál. Ég nota því helgarnar til að hlaða batteríin, skipta um gír og snattast á fjöll eða jökla, en er líka veiðimaður á allt sem syndir og flýgur og nú þegar farinn að hnýta flugur og gera klárt fyrir sumarið,“ segir Gylfi. sem veiðir gjarnan með tveimur sonum sínum. Hann á einnig tvær dætur og barnabarn sem einnig er nafni hans og varð ársgamall í kóngsins Kaup-mannahöfn gær. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ stundar útivist og veiðimennsku hvenær sem færi gefst um helgar: FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Enginn yfirstéttar- hrokagikkur 2 Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441         !  " # $%! & '(   )  !   " # $%! !* % % + , ---! # $%!  #     %+.!/ %#!( 0   0 0  1,  #  .2   !  " # $%! !     3 # $% /%04 + /%     00$##0   0  /%!5 $,0# # % 0 0  %  6 7  $,0   $% ! 3$048 $+  #%% %  #   7  0 9 :1; <$=00/0!> 00 %   ? 0$+0 % 0%4#%8   %    7  %/0  0+, @0 4        % 0$,7 $ 0 /0   00%   ! @0 0  0 6/00  A; B>C1D>     &7  0 $,0 E0#0# %  0,      4+ A;  F 0 $80 E+ 4 % % % » » » » » » » » » » » » » » » » Sumarvinna Óskum eftir starfsfólki í pökkun frá 1. júní til 20. ágúst. Upplýsingar veitir Kári í síma: 896 2836 eða kari@bur.is Búr ehf. Allt samkvæmt bó kinni Sigríður Heimisdótti r fjallar um útskriftar sýningu Listaháskóla Íslands í Hafnarhúsi. SÍÐA 2 heimili& hönnun  SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM HÍBÝLI  apríl 2011 Samið í eik Vífill Magnússon arkitekt sýnir hús- gögn úr eigin smiðju í anddyri Salarins í Kópavogi. Hann smíðar úr eik sem er rist niður í sprota og sveigð á náttúrulegan hátt. SÍÐA 6 OFURBÝLI Í MÍLANÓ Hafsteinn Júlíusson setti upp inn setn in gu á hönnunarsýningu í Mílanó í tilefni af 50 ára afmæli henn ar. B LS. 4 spottið 16 Tímalausar sögur Þýddar teikni mynda sögur frá Siglufjarðar prenti lifa enn með þjóðinni. teiknimyndasögur 34 KONUNGLEGUR KOSS Vilhjálmur Bretaprins og Kate Middleton gengu í hjónaband að viðstöddu fjölmenni í Westminster Abbey í gær og verða nú þekkt sem hertoginn og hertogaynjan af Cambridge. „Þú ert gullfalleg,“ hvíslaði Vilhjálmur að brúði sinni þegar hann leit hana augum. Sjá síður 30 til 32 NORDICPHOTOS/AFP SVONA ER HARPA tónlistarhús 48 krakkasíðan 56 Beint lýðræði stjórnmál 26 VINNAN Árdags í ljóma Við vorum rétt lagðir af stað – beint fyrir aftan lúðrasveitina – þegar við hittum Þórberg Þórðarson og Margréti konu hans. Það urðu fagnaðarfundir með skáldunum. Forseti ASÍEf við komum hagsmunum okkar fólks betur fyrir með því að leyfa stjórnmálamönnunum að eigna sér heiður af breytingunni – þá gerum við það. Málefnin mikilvægari en forystufólkið Félagsleg réttindi hafa flest komið í gegnum stéttarfélögin. Oftast eftir ómælda baráttu. 4 6 16 1. tölublað · 60 árgangur · Vor 2011 Tímarit Alþýðusambands Íslands VINNAN FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Umsóknarfrestur er til og með 30. apríl. MEISTARANÁM Í LÖGFRÆÐI Nemendur með háskólapróf úr öðrum greinum en lögfræði geta lokið meistaraprófi frá lagadeild HR. Margt smátt ... fylgir Fréttablaðinu í dag! KJARAMÁL Ekki kemur lengur til greina að gera kjarasamning til þriggja ára, segir Gylfi Arnbjörns- son, forseti ASÍ. Hann segir verka- lýðshreyfinguna nú undirbúa alls- herjarverkfall í maí. Samtök atvinnulífsins (SA) lýstu í gær vilja sínum til að semja til þriggja ára. ASÍ og SA voru mjög nærri því að ná þriggja ára samn- ingi um miðjan mánuðinn. Þá slitn- aði upp úr viðræðum þar sem SA töldu stjórnvöld ekki hafa mótað nægilega skýra framtíðarstefnu um fiskveiðistjórnunarkerfið og fyrir- hugaðar stórframkvæmdir. Gylfi segir ekki koma til greina að taka aftur upp viðræður frá því sem frá var horfið. Nú vilji verkalýðshreyfingin semja til eins árs og fá kjarabætur strax. „Verkalýðshreyfingin er farin að hefja undirbúning að því að fara í allsherjaraðgerðir seinni hlutann í maí. Við látum ekki bjóða okkur þá kyrrstöðu sem hefur verið í þessu máli,“ segir Gylfi. Tilboð SA um að semja til þriggja ára er háð því að breyt- ingar á lögum um stjórnun fisk- veiða tryggi sjávarútvegsfyrir- tækjum góð rekstrarskilyrði. Þess vegna vilja SA semja þannig að samningurinn taki ekki gildi fyrr en 15. júní, þegar Alþingi fer í frí. Ríkisstjórnin sendi SA og ASÍ drög að yfirlýsingu á miðviku- dagskvöld. Þar eru tíundaðar þær aðgerðir sem stjórnvöld ætla að fara í til að liðka fyrir kjarasamn- ingum til þriggja ára. Þar segir meðal annars að niður staða um vegaframkvæmdir á Suðvesturlandi eigi að líta dags- ins ljós um mánaðamótin maí- júní. Sömuleiðis eigi að leita leiða til að ná sátt um útfærslu stjórn- valda á breytingum á fiskveiði- stjórnunarkerfinu innan sama tímafrests. Í drögunum kemur skýrt fram að náist ekki samningar til þriggja ára séu stjórnvöld óbund- in af yfirlýsingunni. - bj / sjá síðu 6 Undirbúa verkfall seint í maí Forseti ASÍ segir ekki koma til greina að semja til þriggja ára þrátt fyrir útspil SA. Yfirlýsing um aðgerðir stjórnvalda er háð því að semjist til þriggja ára. Lofa sjávarútvegsfyrirtækjum góðum rekstrarskilyrðum. Við látum ekki bjóða okkur þá kyrrstöðu sem hefur verið í þessu máli. GYLFI ARNBJÖRNSSON FORSETI ASÍ Alltaf gaman í vinnunni Jón Stefánsson var sautján ára þegar hann hóf störf í Langholtskirkju. fólk 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.