Fréttablaðið - 30.04.2011, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 30.04.2011, Blaðsíða 54
30. apríl 2011 LAUGARDAGUR8 Lagermenn og Deildarstjórar Snælandsskóli er heildstæður 450 – 500 nemenda grunnskóli staðsettur í Fossvogsdal. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunar- og nýbreytniverkefnum. Skólinn hefur lagt mikla áherslu á umhverfismál og fengið Grænfánann fjórum sinnum auk þess að vera fyrsti grunnskóli á Íslandi með heilsustefnu. Einkunnarorð skólans eru: Viska – virðing – víðsýni – vinsemd. www.kopavogur.is Snælandsskóli í Kópavogi Staða skólastjóra við Snælandsskóla er laus til umsóknar. Leitað er að stjórnanda sem veitir faglega forystu og býr yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi skólastarf í samvinnu við kennara, foreldra og skólayfirvöld. Framtakssemi, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar eru því nauðsynlegir. Menntunar- og hæfniskröfur: • Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi • Reynsla af stjórnun og rekstri grunnskóla • Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða, stjórnunar eða öðrum greinum sem nýtast í skólastjórnun • Forystuhæfileikar og samskiptahæfni Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar, í ragnheidur@kopavogur.is og Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs, í annabs@kopavogur.is eða í síma 570 1500. Umsóknum skal skila með ferilskrá á umsóknavef á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. maí. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2011. KÓPAVOGSBÆR Langanesbyggð auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Barnaból á Þórshöfn Skólinn er tveggja deilda og er fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára. Veturinn 2010-11 eru 37 nemendur í leikskólanum. Leikskólinn starfar sam- kvæmt lögum um leikskóla síðan 1. júlí 2008 og Aðalnámskrá leikskóla sem Menntamálaráðuneytið gaf út árið 1999. Verið er að innleiða Uppbyggingastefnuna í starfi ð og þurfum við einstakling með mikinn áhuga og metnað til að takast á við fjölbreytt og gefandi starf. Aðrar hæfniskröfur: • Kennaramenntun • Hæfni í mannlegum samskiptum • Frumkvæði • Jákvæðni og sveigjanleiki • Rekstrarþekking • Góðir skipulagshæfi leikar Upplýsingar gefur Steinunn Guðnadóttir, leikskólastjóri í síma 468 – 1303/845 – 1191 barnabol@langanesbyggd.is og Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri í síma 468 – 1220/ 821 – 1646 sveitarstjori@langanesbyggd.is Mikilvægt er að viðkomandi geti hafi ð störf 1. ágúst 2011 Umsóknum skal skilað á skrifstofu Langanesbyggðar að Fjarðarvegi 3 eða rafrænt á heimasíðu skólans www.leikskolinn.is/thorshofn undir fl ipanum „Um leikskólann“ Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2011 Áhugavert starf fyrir einstakling með leiðtogahæfileika, ríka þjónustulund, getu til að hrinda verkefnum í framkæmd, hrífa fólk með sér og þörf fyrir að ná árangri. Starfið er stjórnunarstarf og felur í sér yfirumsjón með Blue lagoon spa og mannaforráð. Rekstarstjóri er hluti af stjórnunarteymi Hreyfingar og tekur virkan þátt í markaðstarfi og stefnumótun fyrirtækisins. Tekur auk þess beinan þátt í kynningu og sölu á þeirri þjónustu sem er í boði með móttöku viðskiptavina og símsvörun. Hæfniskröfur: Leiðtogahæfileikar, drifkraftur og frumkvæði, skipulagshæfileikar, framúrskarandi þjónustulund og þörf fyrir að ná markmiðum. Reykleysi skilyrði. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á netfangið hreyfing@hreyfing.is fyrir 6. maí. REKSTARSTJÓRI BLUE LAGOON SPA Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann til framtíðarstarfa í hlaðdeild félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Fullt starf, vaktavinna samkvæmt gildandi vaktakerfi hverju sinni (nú 12 tíma vaktir). Hlaðmaður óskast Flugfélag Íslands er arðbært, markaðs drifið þjónustufyrirtæki, leiðandi í farþega- og frakt flutningum, og þjónar flug rekendum og aðilum í ferðaiðnaði. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum sem sýna frumkvæði og hafa jákvætt viðhorf. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 240 manns sem allir gegna lykil hlutverki í starfsemi þess. STARFIÐ: Þjónusta við flugvélar í kringum komur og brottfarir, hleðsla og afhleðsla vörusendinga og farangurs, dráttur flugvéla, áfylling vista, flokkun og frágangur sendinga í vöruhúsi auk annarra starfa sem undir deildina heyra. HÆFNISKRÖFUR: Jákvætt hugarfar og rík þjón- ustulund, bílpróf er skilyrði og æskilegt að hafa vinnuvéla- réttindi, góð íslenskukunnátta, árvekni og sjálfstæði í vinnu- brögum, góð samskiptahæfni og reglusemi. Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á heimsíðu Flugfélags Íslands, www.flugfelag.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /F L U 5 39 37 0 3/ 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.