Fréttablaðið - 30.04.2011, Page 54
30. apríl 2011 LAUGARDAGUR8
Lagermenn og Deildarstjórar
Snælandsskóli er
heildstæður 450 – 500
nemenda grunnskóli
staðsettur í Fossvogsdal.
Skólinn byggir á langri
hefð fyrir framsæknu og
árangursríku skólastarfi
þar sem áhersla hefur
verið lögð á þátttöku í
margs konar þróunar- og
nýbreytniverkefnum.
Skólinn hefur lagt mikla
áherslu á umhverfismál
og fengið Grænfánann
fjórum sinnum auk þess
að vera fyrsti grunnskóli á
Íslandi með heilsustefnu.
Einkunnarorð skólans eru:
Viska – virðing – víðsýni –
vinsemd.
www.kopavogur.is
Snælandsskóli í Kópavogi
Staða skólastjóra við Snælandsskóla er laus til umsóknar.
Leitað er að stjórnanda sem veitir faglega forystu og býr yfir hæfni til að
skipuleggja krefjandi skólastarf í samvinnu við kennara, foreldra og skólayfirvöld.
Framtakssemi, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar eru því nauðsynlegir.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi
• Reynsla af stjórnun og rekstri grunnskóla
• Æskilegt er að viðkomandi hafi framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða,
stjórnunar eða öðrum greinum sem nýtast í skólastjórnun
• Forystuhæfileikar og samskiptahæfni
Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.
Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar veita Ragnheiður Hermannsdóttir, deildarstjóri grunnskóladeildar, í ragnheidur@kopavogur.is
og Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðsstjóri menntasviðs, í annabs@kopavogur.is eða í síma 570 1500.
Umsóknum skal skila með ferilskrá á umsóknavef á heimasíðu bæjarins, www.kopavogur.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. maí. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2011.
KÓPAVOGSBÆR
Langanesbyggð auglýsir eftir
leikskólastjóra við leikskólann
Barnaból á Þórshöfn
Skólinn er tveggja deilda og er fyrir börn á aldrinum 18 mánaða til 6 ára.
Veturinn 2010-11 eru 37 nemendur í leikskólanum. Leikskólinn starfar sam-
kvæmt lögum um leikskóla síðan 1. júlí 2008 og Aðalnámskrá leikskóla sem
Menntamálaráðuneytið gaf út árið 1999.
Verið er að innleiða Uppbyggingastefnuna í starfi ð og þurfum við einstakling
með mikinn áhuga og metnað til að takast á við fjölbreytt og gefandi starf.
Aðrar hæfniskröfur:
• Kennaramenntun
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Frumkvæði
• Jákvæðni og sveigjanleiki
• Rekstrarþekking
• Góðir skipulagshæfi leikar
Upplýsingar gefur Steinunn Guðnadóttir, leikskólastjóri í
síma 468 – 1303/845 – 1191 barnabol@langanesbyggd.is
og Gunnólfur Lárusson, sveitarstjóri í síma 468 – 1220/
821 – 1646 sveitarstjori@langanesbyggd.is
Mikilvægt er að viðkomandi geti hafi ð störf 1. ágúst 2011
Umsóknum skal skilað á skrifstofu Langanesbyggðar að
Fjarðarvegi 3 eða rafrænt á heimasíðu skólans
www.leikskolinn.is/thorshofn undir fl ipanum
„Um leikskólann“
Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2011
Áhugavert starf fyrir einstakling með
leiðtogahæfileika, ríka þjónustulund, getu
til að hrinda verkefnum í framkæmd, hrífa
fólk með sér og þörf fyrir að ná árangri.
Starfið er stjórnunarstarf og felur í sér
yfirumsjón með Blue lagoon spa og mannaforráð.
Rekstarstjóri er hluti af stjórnunarteymi
Hreyfingar og tekur virkan þátt í markaðstarfi
og stefnumótun fyrirtækisins. Tekur auk þess
beinan þátt í kynningu og sölu á þeirri þjónustu
sem er í boði með móttöku viðskiptavina og
símsvörun.
Hæfniskröfur: Leiðtogahæfileikar, drifkraftur og
frumkvæði, skipulagshæfileikar, framúrskarandi
þjónustulund og þörf fyrir að ná markmiðum.
Reykleysi skilyrði.
Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á
netfangið hreyfing@hreyfing.is fyrir 6. maí.
REKSTARSTJÓRI
BLUE LAGOON SPA
Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann til framtíðarstarfa
í hlaðdeild félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Fullt starf, vaktavinna
samkvæmt gildandi vaktakerfi hverju sinni (nú 12 tíma vaktir).
Hlaðmaður óskast
Flugfélag Íslands er arðbært,
markaðs drifið þjónustufyrirtæki,
leiðandi í farþega- og frakt flutningum,
og þjónar flug rekendum og aðilum
í ferðaiðnaði.
Eitt af markmiðum félagsins er að
hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum
liðsmönnum sem sýna frumkvæði og
hafa jákvætt viðhorf.
Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 240
manns sem allir gegna lykil hlutverki
í starfsemi þess.
STARFIÐ:
Þjónusta við flugvélar í kringum
komur og brottfarir, hleðsla og
afhleðsla vörusendinga og
farangurs, dráttur flugvéla,
áfylling vista, flokkun og
frágangur sendinga í vöruhúsi
auk annarra starfa sem undir
deildina heyra.
HÆFNISKRÖFUR:
Jákvætt hugarfar og rík þjón-
ustulund, bílpróf er skilyrði og
æskilegt að hafa vinnuvéla-
réttindi, góð íslenskukunnátta,
árvekni og sjálfstæði í vinnu-
brögum, góð samskiptahæfni
og reglusemi.
Umsóknarfrestur er til 5. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á heimsíðu
Flugfélags Íslands, www.flugfelag.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/F
L
U
5
39
37
0
3/
11