Fréttablaðið - 30.04.2011, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 30.04.2011, Blaðsíða 82
30. apríl 2011 LAUGARDAGUR58 BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar 1 6 7 8 10 13 119 12 15 16 18 21 20 17 14 19 2 3 4 5 krossgáta ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman LÁRÉTT 2. strit, 6. tveir eins, 8. ílát, 9. starfs- grein, 11. fíngerð líkamshár, 12. frárennsli, 14. fyrirmynd, 16. skóli, 17. eyrir, 18. hætta, 20. eldsneyti, 21. faðmlag. LÓÐRÉTT 1. hljóta arf, 3. frá, 4. málmur, 5. arinn, 7. rafstraumur, 10. æxlunar- korn, 13. svif, 15. fullnægja, 16. dá, 19. nudd. LAUSN LÁRÉTT: 2. baks, 6. rr, 8. fat, 9. fag, 11. ló, 12. afrás, 14. mótíf, 16. ma, 17. aur, 18. ógn, 20. mó, 21. knús. LÓÐRÉTT: 1. erfa, 3. af, 4. kalsíum, 5. stó, 7. rafmagn, 10. gró, 13. áta, 15. fróa, 16. mók, 19. nú. PONDUS KYNNIR: Húðflúr úr 2. deildinni í Englandi ... sem menn kannski sjá eftir í dag! NÆST: Tannlausir leikmenn í utandeildinni rekja ættir sínar! Þú ert ekki Matthías læknir. Einmitt. Ég er Sigrún, samstarfskona hans. Og þú ert kona. Sjónin er í góðu lagi... NÝJAR VÖRUR Þetta misserið snýst allt um fágun. Og þessi flík er eitthvað sem þú verður að eignast! Fágaðri flík finnurðu ekki en samt finnst þér þú ekki vera of upp- áklædd! Ekki halla þér á stólnum Solla, þú gætir dottið. Ekki halla þér á stólnum Solla, þú gætir dottið. Ekki halla þér á stólnum Solla, þú gætir dottið. S K E L L U R Hversu oft þarf ég að segja þér þetta? Einu sinni enn hefði verið fínt. FÉLAG VÉLSTJÓRA OG MÁLMTÆKNIMANNA Stórhöfða 25 - 110 Reykjavík - 575 9800 - www.vm.is ÞING UM MÁLEFNI LÍFEYRISSJÓÐA Á G ra nd H óte l l au g a rd a g i n n 7 . m a í 2 0 1 1 Framtíð lífeyrissjóða – Standast loforðin? Flutt verða fjögur erindi frá kl. 10:00 til 12:00: um kosti og galla kerfisins og hvort blikur séu á lofti um að kerfið muni ekki ganga upp. Eftir erindin verður boðið upp á léttan hádegisverð. Pallborðsumræður hefjast eftir hádegisverð og standa í einn til tvo tíma. Fundarstjóri: Sigurjón M. Egilsson Fyrirlesarar: 1. Einar Beinteinn Árnason Sjálfbærni lífeyriskerfisins og uppgjörsaðferðir. 2. Ólafur Ísleifsson Fjallar um stöðu sjóðanna í gegnum áföll og uppsveiflur. 3. Lilja Mósesdóttir Fjallar um sína sýn á velferðar og lífeyriskerfi. 4. Marinó Örn Tryggvason Þarf að breyta réttindakerfi lífeyrissjóðanna? Milli 17:00 og 19:00 verður boðið upp á léttar veitingar í húsakynnum VM að Stórhöfða 25. (4. hæð.) Skráning á vm@vm.is og í síma 575 9800 Einhver misskildasta frásögn Gamla testamentisins er sagan af því þegar Guð platar Abraham til að halda að hann eigi að fórna Ísak syni sínum. Enda engin furða. Við fyrstu sýn virðist sagan draga upp mynd af andstyggilegum Guði sem pínir fólk og lætur það halda að hann geri ómanneskjulegar kröfur til þess. En slíkur skilningur byggir á algerri vanþekkingu á sögulegum bakgrunni frásagnarinnar og því samfélagi sem hún gerist í. TRÚ Abrahams var ekki eingyðistrú í nútímamerkingu heldur sk. „mónólatría“. Þá er átt við að tilvist annarra guða var ekki hafnað sem slíkri, heldur beind- ist átrúnaðurinn og tilbeiðslan alfar- ið að einum tilteknum guði. Í tilfelli Abrahams var það sennilega kanverski háguðinn El. Hann var meðal annars til- beðinn með frumburðafórnum. Þær voru alsiða í trúarbrögðum frjósama hálfmán- ans á öðru árþúsundinu fyrir okkar tímatal og héldust víða við lýði langt fram á það fyrsta. Í Spádómsbók Jeremía 7.30- 31 gagnrýnir spámaður- inn villutrú konungsins og segir hann hafa reist Tófet- fórnarhæðir í Hinnómsson- adal, sem í Nýja testament- inu er kallaður Gehenna. Tófet var fórnarstaður þar sem börnum var fórnað í eldi eins meðal annars tíðkaðist í Fönikíu. Kröfu Guðs um að Abraham fórnaði Ísak er því óþarfi að skilja öðruvísi en sem frá- sagnarhátt fornaldar af því að viðtekin trú- ariðkun Abrahams hafi krafist frumburðar- fórnar af honum. EN það er þá sem undrið gerist. Guð ætt- feðranna afþakkar fórnina. Fram kemur guðsmynd sem hafnar mannfórnum. Sagan er allegoría af þeim merku tímamótum í þróun trúarbragða gyðinga þegar frum- burðafórnirnar voru aflagðar, sennilega um 1800 f.Kr. eða um 500 árum fyrir brott- förina úr Egyptalandi og um 800 árum fyrir stofnun konungdæmisins í Jerúsal- em. Þetta skref stigu flestar grannþjóðir Ísraelsmanna ekki fyrr en mörgum öldum síðar, sumar ekki fyrr en árþúsundum síðar. FRÁSÖGNIN er því í raun skáldleg útfærsla á afar blessunarríkum atburði í mannkynssögunni. Hún er á ákveðinn hátt fæðingarfrásögn hins miskunnsama Guðs. Hún segir söguna af því, skv. bókmennta- legum frásagnarreglum ritunartíma síns, þegar menn vakna til skilnings á Guði sem hefur þóknun á miskunnsemi en ekki sláturfórnum og á guðsþekkingu fremur en brennifórnum (sbr. Hós 6.6), Guði sem setur siðferðið ofar ritúalinu, hve erfitt sem menn hafa síðan átt með að skilja það sl. 4.000 ár. Hið misskilda miskunnarverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.