Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.04.2011, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 30.04.2011, Qupperneq 44
4 Við byrjuðum fyrir tíu árum í smákompu við Ingólfsstræti. Markmiðið var að bjóða Íslendingum það besta í eldhúsið og auðvitað ekki síður að fá að vinna við eigið áhugamál. Hvort tveggja tókst og við þökkum kærlega fyrir 10 frábær ár. J Ó N S S O N & L E ’M A C K S • jl .i s • S ÍA ÁRA Í dag er síðasti dagur afmælishátíðar Kokku. Við höldum upp á 10 skemmtileg ár með 10% afslætti af öllum vörum og sértilboði á vinsælustu vörunum frá upphafi. „Sýningarstjóri Salone Satell- ite, Marva Griffin, bað mig og tvo aðra hönnuði, Rui Pereira og Joana Pais, um að hanna sérstaka innsetningu í tilefni af afmælinu en við vorum öll mastersnemar við Scuola Politecnica di Design. Viðfangsefnið var hlutverk hönn- unar eftir 50 ár og við fengum algerlega frjálsar hendur. Í stað þess að sýna húsgögn ákváðum við að einbeita okkur að félags- legri hegðun og hvernig hönnun getur haft áhrif á framtíðarsam- félag,“ segir Hafsteinn en inn- setningin fékk heitið Superfarm, eða Ofurbýlið. Hafsteinn segir innsetninguna hafa vakið athygli, sérstaklega fyrir nýstárlega nálgun á þess- ari rótgrónu húsgangasýningu en hugmyndin var að færa bænda- býlið inn í borgina þar sem það myndi þjóna framtíðarsamfélag- inu sem matvöruverslun. „Við lögðum mikla áherslu á að virkja viðskiptavini til að leggja sitt af mörkum til „ofurbýlisins“, til dæmis veiða fiskinn, tína græn- metið, mylja kornið o.s.frv. Þetta var gert til að tengja manninn aftur nær upprunanum og koma honum í skilning um mikilvægi endurvinnslu, orkusköpunar og staðbundinnar framleiðslu.“ Hátt í 400.000 gestir sækja sýn- inguna í Mílanó árlega, allstaðar að úr heiminum. Superfarm opn- aði umræðu um hvert nútímasam- félag stefnir og hvað megi gera til þess að upplýsa framtíðarsam- félagið betur um mikilvægi um- hverfisverndar, hollustu og heið- arleika. Þegar hefur verið fjallað um Superfarm í virtum hönn- unartímaritum, svo sem Frame magazine, Domus Magazine og á víðlesnu hönnunarbloggi, moco- loco.com. Hafsteinn, sem er búsettur í Mílanó, er að vonum ánægður með hvernig til tókst og hefur þegar fengið spennandi tilboð um verkefni í framhaldinu. Hann vill þó ekki gefa upp hver þau eru, enda hefur hann í nógu öðru að snúast. „Núna er ég að vinna að nýrri vöru fyrir tískuframleiðandann Giuliano Fujiwara og verður hún vonandi kynnt á tískuvikunni í Mílanó næsta haust. Ásamt því er ég að vinna að nokkrum nýjum hugmyndum eða vörum fyrir vörumerkið mitt HAF og þær ættu að vera klárar á næstunni.“ Nánar má forvitnast um hönn- un Hafsteins á síðunni www.haf- steinnjuliusson.com Hannaði ofurbýli í Mílanó ● Íslenskur hönnuður, Hafsteinn Júlíusson, setti upp sérstaka innsetningu á einni stærstu hönnunarsýningu heims, Salone Del Mobile, í Mílanó, í apríl. Sýningin fagnaði 50 ára afmæli. Portúgölsku hönnuðirnir Rui Pereira og Joana Pais settu upp Superfarm ásamt Hafsteini. Hugmyndin var að færa bóndabýlið inn í borgina þar sem það myndi þjóna fram- tíðarsamfélaginu sem matvöruverslun. MYND/HAFSTEINN JÚLÍUSSON GOTNESK NÝJUNG Belgíska hönnunarfyrirtækið Studio Job hannaði nýlega þennan stól fyrir hollenska merkið Moooi. Hugmyndin að stólnum er fengin út frá þungum gotneskum tréstólum í rómantískum stíl. Nýju stólarnir eru hins vegar úr plasti og í skærum litum. Studio Job hannaði stólinn upphaflega fyrir nýlega endurnýjað Groniger-safnið í Hollandi. Hafsteinn Júlíusson var fenginn til að hanna afmælisinnsetningu í Mílanó.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.