Fréttablaðið - 30.04.2011, Side 48

Fréttablaðið - 30.04.2011, Side 48
30. apríl 2011 LAUGARDAGUR2 Gæðastjóri hjá ÁTVR Stefna ÁTVR er að vera framúrskarandi þjónustufyrirtæki og þekkt fyrir samfélagslega ábyrgð. Fyrirtækið vill að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur þar sem þjónusta og samskipti einkennast af lipurð, þekkingu og ábyrgð. vinbudin.is Helstu verkefni: · Viðhald og þróun gæðakerfis · Regluleg rýni ferla og verklagsreglna · Skipulag og framkvæmd gæðaúttekta · Útgáfa handbóka úr gæðakerfi · Þjónusta, fræðsla og aðstoð við notendur · Þátttaka í verkefna- og umbótahópum eftir því sem við á Hæfniskröfur: · Háskólamenntun sem nýtist í starfi, menntun á sviði gæðamála kostur · Starfsreynsla á sviði gæðamála · Þekking og reynsla af breytingastjórnun og verkefnastjórnun · Skipulögð og öguð vinnubrögð · Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi · Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund · Hæfni til að miðla upplýsingum Gildi ÁTVR eru LIPURÐ - ÞEKKING - ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu munu taka mið af þessum gildum. Nánari upplýsingar veita: Elísabet Sverrisdóttir, elisabet@hagvangur.is Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 15. maí nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Hlutverk gæðastjóra er að vinna að þróun gæðakerfis hjá ÁTVR. Hann veitir stjórnendum ráðgjöf og aðstoð til að vinna að umbótum og sér um fræðslu til notenda gæðakerfisins. Tækifærið þitt! Sjá nánar á www.intellecta.is Samskipti og sala Viðskiptagreind (BI) Hugbúnaðarsérfræðingar Verkefnastjóri Reikningagerð Yfirmaður reikningshalds Síðumúla 5 108 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta.is HugurAx óskar eftir að ráða forritara til starfa Starfssvið Forritun í sérsmíðuðum lausnum fyrir metnaðarfulla viðskiptavini. Vinna með öflugri heild forritara og verkefnastjóra. Menntunar- og hæfniskröfur Brennandi áhugi á að kynna sér nýjungar og takast á við krefjandi verkefni. Háskólamenntun í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. Reynsla af JAVA eða .NET forritun æskileg. Þekking af gagnagrunnsforritun æskileg. Hvað þarf til að ná árangri í starfinu? Fagleg vinnubrögð, frumkvæði og samviskusemi. Dugnað og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hópi. Lipurð í mannlegum samskiptum. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl nk.. Umsóknir skal senda á atvinna@hugurax.is og merkja SL-svið. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. HugurAx | Guðríðarstíg 2-4 | 113 Reykjavík | Sími 545 1000 | www.hugurax.is
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.