Fréttablaðið - 30.04.2011, Page 49

Fréttablaðið - 30.04.2011, Page 49
LAUGARDAGUR 30. apríl 2011 3 Sölumaður með lagerumsjón óskast! Við leitum af frískum, duglegum og reglusömum einstakling í sölu- og lagerumsjón, með þekkingu og áhuga á Dieselvélum. Um er að ræða fullt starf í sölu- og lagerstörfum á þjón- ustuverkstæði í Reykjavík. Starfið er krefjandi og þarf við- komandi að temja sér sjálfstæð vinnubrögð. Almenn tölvu- kunnátta er nauð-synleg. Þekking og reynsla af birgðakerf- um er æskileg - s.s TOK. Starfsmaðurinn þarf að geta séð almennt um birgðahald fyrirtækisins og unnið í Microsoft Word og Outlook. Góð íslensku og enskukunnátta er nauðsynleg. Skilafrestur umsókna er til 6. júní. Umsóknir skulu sendar á netfangið: box@frett.is mekt: „Sölumaður á lager” Yfirmaður þjónustuvers Norðurorka hf. óskar eftir að ráða þjónustustjóra til að veita þjónustuveri fyrirtækisins forstöðu. Þjónustuver er ný þjónustueining sem sinnir almennri viðskipta- þjónustu og tæknilegri ráðgjöf. Starfið felur í sér: • skipulag þjónustunnar • vinnuskipulag starfsmanna þjónustuvers • sölu og kynningarmál í samráði við stjórnendur • ábyrgð á reikningagerð og innheimtum • samskipti við viðskiptavini, verktaka og hönnuði Menntunar og hæfniskröfur: • rekstarfræði eða sambærilega framhaldsmenntun sem nýtist í starfi • gerð er krafa um leiðtogahæfni og ríka þjónustulund • skipulögð og öguð vinnubrögð • stjórnunarreynsla æskileg Starfið heyrir undir sviðsstjóra fjármálasviðs. Umsóknir skulu sendar til starfsmannastjóra, Guðrúnar Harðardóttur gbh@no.is sem veitir einnig nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 15. maí nk. Norðurorka hf. - www.no.is - Sími 460-1300 Yfirmatreiðslumaður Yfirmatreiðslumaður ber ábyrgð á daglegum rekstri, innkaupum og vaktaskipulagi. Hann þarf að búa yfir óþrjótandi metnaði, drifkrafti og brennandi áhuga á matargerð. Þekking á japanskri matargerð er kostur en ekki skilyrði. Umfram allt leitum við að reynslubolta til að stýra eldhúsinu og leiðbeina öðru starfsfólki og sjá til þess að aldrei sé hvikað frá ströngum gæðakröfum. Matreiðslumenn/ aðstoðarfólk í eldhúsi Okkur vantar fleira hæfileikafólk í eldhúsið. Leitum að fólki með brennandi áhuga á matargerð sem er reiðubúið að læra nýja og spennandi hluti. Unnið er á 11 tíma vöktum, tvo daga aðra vikuna og fimm daga þá næstu. Matreiðslumenntun er kostur en ekki skilyrði. Vaktstjóri Við leitum að manneskju með góða skipulagshæfileika og hæfni til að vinna með öðru fólki. Vaktstjóri þarf að vera fremstur meðal jafningja, hann ber ábyrgð á því að vaktin gangi vel og þarf að vera sívakandi yfir velferð og ánægju gesta. Aðeins röggsamt og jákvætt fólk kemur til greina. Starfsfólk í sal og eldhúsi Við leitum að brosmildu og duglegu fólki með ríka þjónustulund sem er jafnframt ábyrgðarfullt og reiðubúið að leggja sitt af mörkum til þess að upplifun matargesta verði jafn góð af þjónustu og mat. Vertu með í að skapa frábært andrúmsloft á nýjum og spennandi stað. Sendu okkur umsókn á atvinna@tokyo.is fyrir 10. maí og segðu okkur frá þér, styrkleikum þínum og veikleikum og láttu ferilskrá og mynd fylgja. Allar nánari upplýsingar á www.tokyo.is. Tokyo er nýr veitingastaður í Reykjavík sem mun sérhæfa sig í sushi og ferskum heilsu- réttum. Við leitum að metnaðargjörnu og drífandi fólki með mikla þjónustulund, til þess að byggja upp einstakan veitingastað með okkur. Unnið verður á tveimur vöktum og allir starfsmenn fá góða þjálfun í sushigerð og fræðslu um matarhefðina. Frítt fæði og góð laun í boði fyrir eldhuga sem vilja vera hluti af góðri liðsheild. Tokyo er reyklaus vinnustaður. OPNAR Í GLÆSIBÆ Í JÚNÍ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.