Fréttablaðið - 30.04.2011, Síða 51

Fréttablaðið - 30.04.2011, Síða 51
LAUGARDAGUR 30. apríl 2011 5 Actavis Reykjavíkurvegi 76-78 220 Hafnarfirði s 550 3300 f 550 3301 @ actavis@actavis.is w www.actavis.is Fjölbreytt störf í boði hjá Actavis á Íslandi Nánari upplýsingar veitir Jenný Sif Steingrímsdóttir, jsteingrimsdottir@actavis.is. Umsóknir óskast fylltar út á www.actavis.is, undir Störf í boði fyrir 8. maí nk. Innheimtufulltrúi Medis er eitt af dótturfyrirtækjum Actavis Group og annast sölu á lyfjum og lyfjahugviti fyrir samstæðuna til annarra lyfjafyrirtækja sem selja lyf undir eigin vörumerkjum. Á meðal viðskiptavina Medis eru öll stærstu samheitalyfjafyrirtæki í Evrópu. Starfið tilheyrir deildinni Finance and Administration sem sér um bókhald, innheimtur og almenna skrifstofuþjónustu fyrir Medis. Helstu verkefni: Úthringingar og eftirfylgni vegna útistandandi viðskiptakrafna Upplýsingagjöf til viðskiptavina og annarra deilda innan Medis Ýmis fjármálatengd skýrslugerð Við leitum að einstaklingi: með stúdentspróf eða sambærilega menntun með reynslu af skrifstofustörfum og/eða af bókhaldsvinnu og góð kunnátta í Excel er nauðsynleg sem vinnur skipulega og á skilvirkan og árangursríkan hátt með góða samskiptahæfni með mjög góða enskukunnáttu Sérfræðingur í hráefnateymi Starfið tilheyrir gæðarannsóknardeild sem er á gæðasviði. Deildin sér um gæðaeftirlitsmælingar á hráefnum og framleiðsluvörum fyrirtækisins. Sérfræðingar og aðstoðarmenn starfa ýmist í hráefna- eða framleiðsluteymi og sinna ýmsum verkefnum, svo sem eftirliti með tækjabúnaði og frágangi á niðurstöðum. Um er að ræða tímabundið starf. Helstu verkefni: Mælingar á hráefnum Eftirlit með tækjabúnaði Viðhald og þróun á gæðakerfi rannsóknarstofunnar Við leitum að einstaklingi: með háskólamenntun á sviði raunvísinda sem tileinkar sér nákvæmni og öguð vinnubrögð með góða samskiptahæfni og skipulagshæfileika með góða tölvukunnáttu Starfsmaður í undirbúningsteymi Starfið tilheyrir töfludeild sem er á framleiðslusviði. Í deildinni fer fram lyfjablöndun sem felur í sér vigtun, blöndun og frumvinnslu hráefna. Einnig sér töfludeild um framleiðslu á töflum og hylkjum. Unnið er á 12 tíma vöktum. Helstu verkefni: Þrif á tækjum og framleiðslusvæðum Þátttaka í störfum tengdum blöndun, töfluslætti og pökkun Skjalfærsla og frágangur Við leitum að einstaklingi: sem er hress og jákvæður sem er verklaginn og getur tileinkað sér nákvæm vinnubrögð sem er góður í að vinna í hópi Verkefnastjóri breytingaumsókna Starfið tilheyrir deildinni breytingar og tæknisamningar sem er á skráningarsviði. Hlutverk deildarinnar er tvíþætt, annars vegar sér deildin um tæknisamningagerð við alla viðskiptavini Actavis og hins vegar sér deildin um að taka saman breytingapakka og tilkynna viðskiptavinum um fyrirhugaðar breytingar á lyfjum. Verkefnastjóri er í miklum samskiptum við erlenda viðskiptavini, lyfjayfirvöld og aðrar deildir/dótturfyrirtæki Actavis. Helstu verkefni: Skipulagning breytingaumsókna er varða hinar ýmsu breytingar sem gerðar eru á lyfjum sem fyrirtækið þróar og framleiðir Uppfærsla skráningagagna í samræmi við breytingaumsóknir Upplýsinga- og ráðgjöf er varða breytingaumsóknir Við leitum að einstaklingi: með háskólamenntun í lyfjafræði sem er nákvæmur, agaður og sjálfstæður í vinnubrögðum með mjög góða enskukunnáttu með góða almenna tölvukunnáttu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.