Fréttablaðið - 30.04.2011, Page 76
FYRIR
FJÖLSKYLDUNAFYRIR
NÁMSMENN
Námskynningar í Keili
- Flugakademían
- Háskólabrúin
- Heilsuskólinn
- Orku- og tækniskólinn
- Tromp: Nýsköpun, verkefna- og
viðburðastjórnun
NÝTT
BS-nám í tæknifræði
ásamt íbúð frá 63.000 kr.
á mánuði. Komdu
og kynntu þér
málið.
Fyrirtæki
á Ásbrú kynna
starfsemi
sína.
Kynning á fjölskylduíbúðum,
leikskólum, grunnskólum
og þjónustu Reykjanesbæjar.
Opinn
dagur á Ásbrú
30. apríl
12.00–16.00
Frábær
skemmtun og
áhugaverðir
viðburðir
fyrir alla
Ásbrú er spennandi svæði þar sem fyrrum herstöð er umbreytt í samfélag frumkvöðla, fræða og
atvinnulífs. Á Ásbrú er stór háskólakampus, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmyndaver, heilsuþorp
í fararbroddi heilsuferðamennsku, tækniþorp þar sem alþjóðlegt gagnaver er að rísa og fjöldi
áhugaverðra sprotafyrirtækja.
Mikil uppbygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunnskóla, verslun
og veitingastað.
Í R E Y K J A N E S B Æ
PI
PA
R\
TB
W
A
•
S
ÍA
•
1
10
36
3