Fréttablaðið - 30.04.2011, Page 77
FYRIR
FJÖRKÁLFA
FYRIR
FRÓÐLEIKSFÚSA
Fyrir heilsuna
Ókeypis einkaþjálfun, mælingar og
örfyrir lestrar um næringu, heilsu, æfinga-
kerfi og heilbrigðan líkama.
Fyrir eldhuga
- Skoðunarferð um frumkvöðlasetrið
- Örfyrirlestrar í boði Trompsins um
verkefna stjórnun, markaðssetningu,
markmiðasetningu, sköpunargleði,
tjáningu og samskipti.
OG
MARGT
MARGT
FLEIRA
Nánari dagskrá
á asbru.is
- Vélmenni keppa
- Metangrillaðir sykurpúðar
- Keiliskastarinn
- Áskorendakeppnir
- Risaróbótar teikna
- Andlitsmálun og blöðrur
- Slökkviliðs- og lögreglubílar til sýnis
- Bjarni töframaður
- Reipitog við sterkasta manninn á Íslandi
- Súkkulaðimolar og töggukast
frá Nóa Siríus
- Hreystibraut fyrir börnin
- Innileikjagarðurinn opinn
- Leiktæki frá Sprell
- Þyrluflug
- Pollapönk
Keilir
Keilir er alhliða menntafyrirtæki sem leggur
áherslu á nýsköpun og hefur verið frumkvöðull
nokkurra námsgreina á Íslandi. Má þar nefna
Háskólabrú, Heilsuskólann og Orku- og
tækniskólann. Auk þess hefur Flugakademían
verið leiðandi í flugnámi á Íslandi.
Kadeco
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. leiðir
þróun og umbreytingu á fyrrum varnarsvæðinu
á Keflavíkurflugvelli til borgaralegra nota.
Félagið annast rekstur, umsjón og umsýslu
eigna íslenska ríkisins á svæðinu.
40 MÍN