Fréttablaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011 Helgarblað 14. maí 2011 111. tölublað 11. árgangur 4 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Eurovison l Allt l Allt atvinna Sölufulltrúi: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 E urovision er hálfgerður vorboði. Kvöldið setur skemmtilegan svip á mannlífið þótt ég hafi reyndar sjálfur ekki fylgst vel með keppninni síðustu árin, enda lögin orðin svo mörg,“ segir tónlistar-maðurinn Stefán Hilmarsson. Eftir úrslit í kvöld treður Stefán upp á nokkrum stöðum ásamt félaga sínum Eyfa og endar á Eurovision-hátíð á Nasa. Að sjálfsögðu verður Nína með í för.„Jú, mér hefur litist vel á íslenska lagið. En reynslan hefur sýnt að það er engin leið að ráða í gengi laga af neinu viti,“ segir Stefán og bætir við að keppnin sé nokkuð breytt frá því sem var. „Vissulega koma annað slagið fram prýðileg lög, en maður saknar þó stóru lagasmiðanna. Tíðarandinn hefur breyst og menn horfa nú mikið í heildarútlit og dansatriði, einkum í aðalkeppninni. Einhver hafði á orði við mig að áður hefðu menn valið lagið fyrst og svo kjól-inn, en nú virðist það vera öfugt.“Stefán á sín eftirlætis Eurovision-lög. „Það eru alltaf einhver sem lifa áfram, þrátt fyrir að hafa ekki unnið. Ég get nefnt lögin Sóley og Til þín en hið síðarnefnda tók ég upp á síðustu sólóplötu minni. Ég var jafnan spenntur fyrir lögum sem höfðu yfir sér þjóðlegan blæ, eins og hið kýpverska „Ime Anthro-pos Ki Ego“ frá 1994. Ég held að þjóðleg áhrif séu að mestu horf-in núna. Ég hef lengi haldið upp á „Un jour, un enfant“ frá 1969, þeim tíma þegar lagasmíði og túlkun voru í fyrirrúmi, en prjál og sprikl aukaatriði. „L‘oiseau et l‘enfant“ frá 1977 er líka í uppáhaldi. Og ef maður vil stuð þá má keyra í gang „Ding-a-dong“ frá 1975.“Stefán og Eyfi héldu tónleika í Salnum á dögunum í tilefni 20 ára afmælis „Draums um Nínu“ og húsið fylltist. Á fimmtudaginn voru Nínu-tónleikar númer tvö og seldist einnig upp. Þeir hafa bætt við þriðju og síðustu tónleikun-um 25. maí. „Þar verður áhersla á Evróvisjónlög sem við höfum komið nálægt, ýmist sungið sjálfir eða tekið þátt í að semja en ekki flutt fram til þessa. Auk þess syngjum við nokkur uppáhaldslög úr keppn-um hér heima og úti. Þar á meðal eitt á ítölsku og annað á norsku. Maður vonar bara að það sitji eng-inn Ítali eða Norðmaður í salnum, því framburðurinn er ekki alveg uppá 12 stig.“ juliam@frettabladid.is Stefán Hilmarsson tónlistarmaður upplifir Eurovision-keppnina sem vorboða: MYND/ÚR EINKASAFNI Rúntar á milli með Eyfa Eyfirskar kýr sletta úr klaufunum á sunnudag en þá bjóða ábú- endur á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit gestum og gangandi að fylgjast með þegar kúnum á bænum verður hleypt út eftir vetrarinnistöðu. Þær taka margar gleðistökk sem gaman er að fylgjast með. Kúnum, sem eru fimmtíu talsins, verður hleypt út klukkan 12. Nánar á www.naut.is. Bættu um betur – Pípulagnir er tilraunaverkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi b‡r yfir inn í skólakerfi›, óhá› flví hvernig hennar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verkefninu ljúki sveinsprófi Hefur flú starfa› vi›pípulagnir og viltljúka námi í greininni? Mörkinni 6 - Sími 588 5518 Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16 Stuttkápur verð frá 19.900 Y rhafnir, bolir og peysur í miklu úrvali. Toppvörur toppþjónusta . Stutt kápa með hettu 23.900 kr. Nýjar vörur Sölufulltrúi: Jón a María Hafstein sdóttir jmh@365 .is 512 5473 Sölufulltrúar V iðar Ingi Péturss on vip@365.is 51 2 5426 Hrannar Helgason hrann ar@365.is 512 54 41 Ert þú æsti Jo n i? Actavis er alþjóðle gt fyrirtæki sem sé rhæfir sig í þróun, fr mleiðslu og sö lu hágæðasamheita lyfja. Actavis hf. er eitt af dótturfyrirt ækju samstæðu nnar og ð l ining fyrirtæ kisins á Íslandi. Fy rirtækið er staðset t í Hafnarfirði g f l iðslu og gæ ðasviðum. Fjármálastjóri l ífeyrissjóðs Síðumúla 5, 10 8 Reykjavík Sími 511 1225 www.intellecta. is Nánari upplýsing ar um starfið vei ta Torfi Markúss on (torfi@intell ecta.is) og Ari E yberg (ari@intel lecta.is) í síma 5 11 1225. Umsók narfrestur er til og með 23 . mai nk. Umsó kn óskast fyllt út á www.intellect a.is. Farið verðu r með allar um sóknir og fyrirs purnir sem trún aðarmál og þeim svarað . Umsókn um sta rfið þarf að fylgj a ítarleg starfsfe rilskrá og kynnin garbréf þar sem gerð er grein fy rir ástæðu umsó knar og rökstuðningur fy rir hæfi viðkoma ndi í starfið. Um sækjandi þarf að geta sýnt fram á að persónuleg fjármál og önnu r fjárhagsleg um sýsla sé í lagi. Helstu verkefn i • Reikningshal d, gerð ársreikni nga og umsjón m eð bókhaldi • Samantekt s tjórnendaupplýs inga og skýrslug erð • Skrifstofustjó rn • Umsjón með upplýsingatækn imálum Einn af stærri lífeyrissjóðum landsins óska r að ráða fjárm álastjóra Menntunar- o g hæfniskröfu r • Viðskiptafræ ðingur af endurs koðunar- eða fjá rmálasviði • Góð þekking og reynsla í reik ningshaldi, sama ntekt stjórnendaupplý singa, skýrsluger ð og gerð ársrei kninga • Stjórnunarre ynsla æskileg • Gott vald á í slensku og ensk u eurovi ionLAUGARDAGUR 14. MAÍ 2011 Tískan á sviðinuBúningar keppenda í Eurovision eru oft æði skrautlegir BLS. 2 matur [ SÉRBLA Ð FRÉTT ABLAÐS INS UM MAT ] Sumar- salat Ingibjörg Lilja maí 2011 Cheviche Hráir fisk réttir eiga vel við á heit um suma r- dögum o g eru oft fljótle gir í framkvæ md. Oddný M agnadótt ir gefur uppskrift að suma rlegu cheviche . SÍÐA 2 l i Geðröskun í fjölmiðlum Fjölmiðlar ýkja iðulega tengsl geðraskana, glæpa og ofbeldis. fjölmiðlar 36 Astmi og ofnæmi hurfu Lene Hansson losnaði við ýmsa kvilla þegar hún endurskoðaði mataræði sitt. heilsa 34 Dylan sjötugur tónlist 40 Reksturinn í járnum Hilmar Oddsson, rektor Kvik myndaskóla Íslands, segir skólann hafa bætt myndmenningu Íslendinga. menntun 24 EFNAHAGSMÁL Gert er ráð fyrir að rúmlega 1.500 lítil og meðalstór fyrirtæki stefni í gjaldþrot.Rúmlega 500 fyrirtæki eru enn í skoðun vegna skuldaúrvinnslu. Þetta kom fram í máli Árna Páls Árna- sonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, í umræðum á þingi um stöðu lítilla og meðalstórra fyrirtækja. Samkvæmt nýlegu yfirliti frá fjórum stærstu bönkunum eru sex þúsund lítil og meðalstór fyrirtæki með skuldir á bilinu 10 til 1.000 milljónir króna. Þetta eru viðmiðin sem verkefnið Beina brautin, sem er fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja, nær til. Fari 1.500 fyrirtæki í þrot er um fjórðung þessara fyrirtækja að ræða. „Þetta eru skuggalegar tölur. Við skulum ekki gleyma því að verkefnið Beina brautin, sem verið var að setja á laggirnar, hafði það markmið að reyna að bjarga fjárhag minni og meðalstórra fyrirtækja með skuldir allt að einum milljarði króna. Þegar niðurstaðan er sú að fjórða hvert þeirra stefni þráðbeint í gjaldþrot eða jafnvel þriðja hvert, þar sem óvissa er um afdrif 500 til viðbótar, er um mikið fjárhagslegt tjón að ræða fyrir fjár- málastofnanir og ýmsa aðra, auk þess sem það getur ekki haft í för með sér annað en aukið atvinnuleysi,“ segir Einar K. Guðfinns- son, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem hóf umræðuna um skuldaúrvinnsluna. Tæplega tvö þúsund fyrirtækjanna eru ekki í greiðsluvanda, að því er efnahags- og viðskiptaráðherra greindi frá. „Fyrirtæki í skuldagreiðsluvanda eru talin um fjögur þúsund. Þar af er gert ráð fyrir að vandi um eitt þúsund fyrirtækja leysist með Beinu brautinni, um 670 til viðbótar fái úrlausn með lengingu í lánum og 280 þar til viðbótar fái úrlausn með 25 prósenta lækkun á höfuðstól.“ Einar K. Guðfinnsson segir menn sam- mála um að atvinnusköpunin sé hlutfallslega mest hjá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. „Þeim mun alvarlegra er það að 1.500 þeirra stefni í þrot. Ég held að menn verði að skoða þessa hluti alveg upp á nýtt.“ - ibs 1.500 fyrirtæki stefna í þrot Sex þúsund lítil og meðalstór fyrirtæki skulda 10 til 1.000 milljónir króna. Fjórðungur þessara fyrirtækja stefnir í þrot. Fyrirtæki í skuldagreiðsluvanda eru um fjögur þúsund. Skuggalegar tölur, segir þingmaður. Syngja og dansa saman listir 30 spottið 16 Bjartari tím ar Borðum út i í sumar ILVA Korpu torgi, Blika staðavegi 2 -8, 112 Reyk javík s: 522 4500 mánudaga - föstudag a 11-18:30 la ugardaga 10 -18 sunnud aga 12-18 www.ILVA. is sendum um allt land Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mána ða SKAGENLU ND. Garðhú sgögn. Sjá verð á b ls. 2 einfaldlega betri kostur SUMARBÆKLINGUR ILVA FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG www.ILVA.is 50% AFSLÁT TUR GLEÐILEGT SUMAR! KROKK ETSETT FYRIR 4 ÁÐUR: 1.995,- 995,- FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN KOMDU Í ÖLL HELSTU PARTÝIN MEÐ OKKUR m.visir.is Fáðu Vísi í símann! Meiri Vísir. Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir, meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf, meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval. Þú færð meira af öllu á Vísi. fyrirtæki eru ekki í greiðslu- vanda sam- kvæmt upplýsingum frá efnahags- og viðskiptaráðherra. 2.000 TÓNLISTARVEISLA Í HÖRPU Hundruð prúðbúinna gesta sóttu opnunarhátíð tónlistarhússins Hörpu í gær, og létu mótmæli hóps fólks við innganginn ekki á sig fá. Um 400 listamenn komu fram í gærkvöldi, en í dag er opið hús í Hörpu þar sem almenningur getur skoðað húsið og hlustað á tónlist frá klukkan 12 á hádegi til miðnættis. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.