Fréttablaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 14.05.2011, Blaðsíða 76
14. MAÍ 2011 LAUGARDAGUR10 ● fréttablaðið ● eurovision 1986 ICY Gleðibankinn Popp 16. sæti 1993 Ingibjörg Stefánsdóttir Þá veistu svarið Ballaða 13. sæti 1994 Sigríður Beinteinsdóttir Nætur Ballaða 12. sæti 1995 Björgvin Halldórsson Núna Ballaða 15. sæti 1996 Anna Mjöll Ólafsdóttir Sjúbídú Djass 13. sæti 1997 Páll Óskar Minn hinsti dans Danstónlist 20. sæti 1999 Selma Björnsdóttir All out of luck Popp 2. sæti 2000 Einar Ágúst og Telma Tell me Popp 12. sæti 2001 Two Tricky Angel Popp 23. sæti 2003 Birgitta Haukdal Open your heart Ballaða 8. sæti 2004 Jónsi Heaven Ballaða 19. sæti 2005 Selma Björnsdóttir If I had your love Popp Komst ekki upp úr undankeppni 2006 Silvía Nótt Congratulations Popp Komst ekki upp úr undankeppni 2007 Eiríkur Hauksson Valentine lost Rokk Komst ekki upp úr undankeppni 2008 Eurobandið This is my life Danspopp 14. sæti 2009 Jóhanna Guðrún Jónsdóttir Is it true Ballaða 2. sæti 2010 Hera Björk Je ne sais quoi Danspopp 19. sæti 1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 1990 Stjórnin Eitt lag enn Popp 4 sæti 1989 Daníel Ágúst Haraldsson Það sem enginn sér Ballaða 22. sæti 1991 Stefán og Eyfi Draumur um Nínu Ballaða 15. sæti 1 5 10 15 20 25 1987 Halla Margrét Árnadóttir Hægt og hljótt Ballaða 16. sæti 1988 Beathoven Sókrates Popp 16. sæti 1992 Heart 2 heart Nei eða já Popp 7. sæti TÓKUM EKKI ÞÁTT TÓKUM EKKI ÞÁTT Rysjótt gengi íslenska liðsins Á línuritinu hér að neðan má sjá gengi Íslendinga í Eurovision frá upphafi. Ísland tók í fyrsta sinn þátt í Eurovision árið 1986 þegar ICY tríóið var sent til Bergen í Noregi. Lagið, Gleðibankinn, lenti í sextánda sæti keppninnar eins og næstu þrjú lög þar á eftir. Sextánda sætið er jafnframt það sæti sem landið hefur oftast lent í. Besti árangur Íslands er annað sætið sem landið hefur hreppt tvisvar sinnum, en jafnoft hafa Íslendingar ekki tekið þátt í keppninni. Í þrjú skipti komst Ísland ekki úr undankeppninni. Ísland tekur þátt í Eurovision í 23. skipti í ár. Tuttugu og fimm ár eru síðan Íslendingar þreyttu frum- raun sína í keppninni, árið 1986. Það árið var fimmhundraðasta lag keppninnar flutt, þegar Lúx- emborg steig fyrst þjóða á svið. Síðan hafa yfir þúsund lög verið flutt í keppninni. Ísland hefur fimm sinnum verið á meðal tíu efstu þjóða í keppn- inni. Það voru árin 1990 þegar Stjórnin flutti Eitt lag enn, árið 1992 þegar Nei eða já var flutt af Heart to Heart. Árið 1999 flutti Selma Björnsdóttir All out of Luck, og fjórum árum síðar kom Birgitta með Open Your Heart og loks Jóhanna Guðrún með lagið Is it true? árið 2009. Þessar niðurstöður benda til að íslenskum konum gangi almennt betur í keppninni, en konur hafa reyndar oftar keppt fyrir Íslands hönd. Þá benda niðurstöðurnar til að best sé að vera á aldrinum átján til þrjátíu ára á keppnisdegi. Einu sinni hefur Ísland sent sönghóp sem samanstóð af fleiri en tveimur keppendum, en það var upphafsárið, 1986. Hópurinn lenti í sextánda sæti, eins og frægt er orðið. Einsöngvarar hafa oftar lent í tíu efstu sætunum en dúett- ar, enda eru þeir oftar sendir til keppni af hálfu Íslendinga. Flest stig frá upphafi hefur Ís- land fengið frá Svíþjóð eða 101 stig í heildina. Einnig getum við treyst á aðrar norrænar frændþjóðir en Norðmenn hafa gefið okkur næst- flest stig, 85, og fast á eftir fylgja Danir með 84 stig. Þar á eftir koma Bretland og Portúgal. Norðurlönd- in geta einnig reitt sig á Íslend- inga en flest stig höfum við gefið Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Íslandi hefur oftast gengið vel þegar Tyrkland hefur gefið ís- lenska atriðinu stig. Það hefur gerst fimm sinnum, árin 1986, 1990, 1999, 2003 og 2009. Þetta eru fjögur af þeim fimm skiptum sem Ísland hefur verið í tíu efstu sætunum. Miðað við reynslu fyrri ára virð- ast Vinir Sjonna ekki eiga mikla möguleika í keppninni. Þeir eru sönghópur sem samanstendur af karlmönnum sem allir eru eldri en þrjátíu ára. Hins vegar er oftast lítið að marka tölfræði fyrri ára og þegar öllu er á botninn hvolft geta allir unnið Eurovision. - mmf Sagan virðist óhagstæð Draumur um Nínu lenti í 15 sæti árið 1991. E N N E M M / S ÍA / N M 4 6 7 3 3 www.ring.is / m.ring.is www.facebook.com/ringjarar Lækkaðu í sjónvarpinu og stilltu á X-ið á meðan bein útsending er á Eurovision. Settu athugasemd á Facebook/ringjarar á meðan útsending er og hún gæti komið í beinni á X-inu. Kemurkveðjan þín íbeinni? Vertu með stillt á X-97,7 í kvöld!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.