Fréttablaðið - 14.05.2011, Síða 44
14. MAÍ 2011 LAUGARDAGURLÉTTIR OG ÞÆGILEGIR
SUMARSKÓR Í ÚRVALI
KOMDU OG LÁTTU
FÆTUR ÞÍNA NJÓTA
ÞESS BESTA.
vertu vinur á facebook
Erum fluttar í
Skeifuna 8
Alltaf
eitthvað
nýtt og
spennandi
FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN
ÍÞRÓTTIR Á ÞÍNUM
HEIMAVELLI m.visir.isFáðu Vísi í símann!
Meira sjónvarp, meira útvarp, meiri fréttir,
meiri upplýsingar, meiri umræða, meira líf,
meiri íþróttir, meiri virkni, meira úrval.
Þú færð meira af öllu á Vísi.
Eurovision snýst ekki bara um tónlistina. Búningar keppenda vekja ekki síður athygli og umtal,
enda mikið lagt í að gera sjóið sem flottast. Eyrún Ellý Valsdóttir, annar aðstandenda bloggsíðunnar
jurovision.blogspot.com þar sem Eurovision er rædd frá öllum hliðum, rýndi í klæðnað keppenda í
ár með blaðamanni Fréttablaðsins. - fsb
Sumir hitta í mark
Eldrine frá Georgíu skartaði
þessari georgísku hönnun.
„Þetta finnst mér ljótt,“
segir Eyrún. „Þetta
minnir á gardínu.“
Katy Wolf kom Ungverjalandi í úrslitin.
„Þessi kjóll er mjög flottur,“ segir Eyrún.
„Hann er svona Jóhönnublár.“
Sjöundi áratugurinn er ríkjandi hjá Nínu frá Serbíu og aðstoðarkonum hennar. „Þetta er mjög eftirminnilegt og öðruvísi „look“,
segir Eyrún. „Ég hef heyrt marga dást að þessum búningum.“
Búningar karlsöngvara eru yfirleitt hófstilltari en söngkvennanna en tvíburarnir
John og Edward Grimes frá Írlandi skera sig úr hvað það varðar. „Þetta er dálítið
„over the top“, segir Eyrún, „en kemur flott út á sviðinu“.
Daria frá Króatíu skartaði þremur
kjólum í sínu atriði en komst þó ekki í
úrslitin. Þetta er kjóll númer tvö.
Dana
International
er í kjól
hönnuðum
af Jean-Paul
Gaultier.
„Sennilega
til að draga
athyglina
frá því
hvað hún
getur lítið
sungið,“
segir
Eyrún. „En
kjóllinn er
flottur.“
Gyllta dressið
nægði ekki
til að koma
Stellu og Haba
Haba upp úr
undanúrslitun-
um og Noregur
situr eftir með
sárt ennið.