Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 14.05.2011, Qupperneq 12
14. maí 2011 LAUGARDAGUR VELKOMIN Á BIFRÖST – áhersla á nýsköpun og frumkvöðlastarf Alhliða viðskiptanám sem ætlað er að búa nemendur undir ábyrgðar- og stjórnunarstörf í innlendu og alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Boðið er upp á allar helstu greinar viðskiptafræðinnar, fjármál, stjórnun og markaðsmál, auk almennra námsgreina. Á Bifröst gefst nemendum kostur á að ljúka námi á skemmri tíma þar sem sumar- nám er hluti reglulegs náms. Náminu má því ljúka á tveimur og hálfu ári. Háskólinn á Bifröst býður einnig tvær námslínur í viðskiptafræði í fjarnámi. Nánari upplýsingar á bifrost.is. Upplifðu Bifröst Komdu í heimsókn og kynntu þér námið í 1 dag til að fullvissa þig um að það henti þér. Í leiðinni geturðu skoðað líkamsræktina, kaffihúsið, leikskólann, golfvöllinn og fleira sem háskólasvæðið hefur upp á að bjóða. Nánari upplýsingar á bifrost.is Opinn dagur 21. maí Opið fyrir umsóknir á bifrost.is Viðskiptafræði BS-BBA www.madurlifandi.is Borgartúni 24 105 Reykjavík Sími: 585 8700 Hæðarsmára 6 201 Kópavogur Sími: 585 8710 Hafnarborg 220 Hafnarfirði Sími: 585 8720 Matreiðslunámskeið Ef þig langar til að læra nýjar og auðveldar leiðir til að elda næringarríka og ljúffenga grænmetisrétti - þá er þetta rétta námskeiðið fyrir þig. Linda bendir m.a. á skemmtilegar og fjölbreyttar leiðir til að nota heilkorn, baunir og grænmeti í gourmet rétti sem kitla bragðlaukana. Hvort sem þú ert vanur kokkur eða ert að fikra þig áfram í eldhúsinu, þá er hér eitthvað fyrir alla sem hafa áhuga að læra meira um heilsusamlegt matarræði. Ljúffengir gourmet heilsuréttir að hætti Lindu Pétursdóttur Námskeiðið verður haldið í húsnæði Maður Lifandi Borgartúni 24, föstudaginn 20. maí kl. 18:30 til 21:00 | Verð aðeins 5.900 kr. Vinsamlegast skráið ykkur tímanlega á madurlifandi@madurlifandi.is eða í síma 585 8701. Frekari upplýsingar á www.madurlifandi.is FRÉTTIR VIÐSKIPTI ÍÞRÓTTIR LÍFIÐ UMRÆÐAN MÁ BJÓÐA YKKUR MEIRI VÍSI? Stærsti frétta- og afþreyingarvefur landsins. UMHVERFISMÁL Hollustuvernd ríkis- ins fór fram á það við umhverfis- ráðuneytið árið 1997 að allsherj- arúttekt yrði gerð á losun díoxíns frá íslenskum fyrirtækjum og hugsanlegri mengun. Ráðu- neytið varð ekki við þeirri beiðni h e ld u r h ó f vinnu við að fá undanþágu frá tilskipun ESB um takmarkan- ir á mengun frá helsta mengun- arvaldinum – sorpbrennslum. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um sorpbrennslur, sem birt var í vikunni, kemur fram að á árunum fyrir 2000 hófst mikil umræða í samfélaginu um nauðsyn þess að meta mengun af völdum díoxíns í íslenskri náttúru. Sumarið 1997 óskaði umhverfisráðuneytið eftir greinargerð frá Hollustuvernd, sem síðar rann inn í Umhverfis- stofnun, um hugsanlega díoxín- mengun frá málmbrennslum á Íslandi. Ástæðan var skýrsla um mælingar á mengun á norður- heimsskautssvæðinu þar sem látið var að því liggja að díoxínmengun þar gæti átt uppruna sinn að rekja hingað til Íslands. Hollustuvernd taldi ekki ástæðu til að ætla að svo væri en hins vegar væri full ástæða til víð- tækrar úttektar á menguninni frá íslenskum fyrirtækjum. Voru þar sorpbrennslur tilgreindar sem helsti mengunarvaldurinn. Ráðuneytið óskaði eftir tillög- um frá Hollustuvernd um úttekt og kostnaðaráætlun. Hann var metinn fimmtán milljónir fyrir mælingar á landi, sjó og í lofti fyrir allt landið. Kristín Kalmansdóttir, sviðs- stjóri stjórnsýslusviðs Ríkisendur- skoðunar, segir ljóst að stjórnvöld- um hafi verið í lófa lagið að ganga úr skugga um hversu mikil díoxín- mengunin væri frá sorpbrennslun- um. „Kostnaðurinn við það er ekki svo mikill að hann geti talist fyrir- staða. Ef það hefði verið gert fyrir árið 2000, þegar slík rannsókn á landsvísu var mest til umræðu, hefði það getað breytt áherslum umhverfisyfirvalda. Það kemur hins vegar fyrst í ljós árið 2011 hvort við sluppum fyrir horn eða hvort við þurfum að taka okkur verulega á og endurskoða þessa hluti frá grunni.“ Samkvæmt gögnum frá heil- brigðisyfirvöldum lognaðist umræða um nauðsyn díoxínmæl- inga út af á aldamótaárinu. Þess í stað lögðu umhverfisyfirvöld ofuráherslu á að sækja um undan- þágu frá tilskipun ESB um sorp- brennslu, en gögn sýna að ráðu- neytið hóf þá vinnu árið 1997; á sama tíma og Hollustuvernd biðl- aði til stofnunarinnar um rann- sókn á díoxínmengun. Það er mat Ríkisendurskoðun- ar að ráðuneytið hafi brugðist í málinu. svavar@frettabladid.is Díoxínrann- sókn svæfð af ráðuneytinu Árið 1997 óskaði Hollustuvernd ríkisins eftir alls- herjarmati á losun díoxíns út í umhverfið frá ís- lenskum fyrirtækjum. Umhverfisráðuneytið virti ráðgjöfina að vettugi. Sama ár hófst vinna við að komast undan sorpbrennslutilskipun ESB. MENGUNARVALDUR Strax árið 1997 var rætt um að kanna díoxínmengun í umhverf- inu. Sú könnun stendur nú yfir vegna Funamálsins. KRISTÍN KALMANSDÓTTIR SJÁVARÚTVEGUR Fjórir frystitogarar HB Granda eru nú á úthafskarfa- veiðum rétt utan íslensku lögsög- unnar á Reykjaneshryggnum. Að sögn Rúnars Þórs Stefáns- sonar, útgerðarstjóra HB Granda, er kvóti HB Granda 3.500 tonn en það er um tuttugu prósentum minna en kvóti fyrra árs. Útgefn- ir úthafskarfakvótar hafa dregist mikið saman undanfarin ár og til samanburðar má nefna að kvóti skipa HB Granda nú er aðeins rúmlega fimmtungur af kvóta árs- ins 2004 þegar 16.748 tonn komu í hlut félagsins. Kvóti þeirra þjóða sem eiga veiðirétt úr stofninum er 38.000 tonn á þessu ári. - shá Skip HB Granda á hryggnum: Kvótinn ekki svipur hjá sjón ÞERNEY Í HÖFN Eitt fjögurra skipa sem stunda úthafskarfaveiðarnar í ár. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.