Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.06.2011, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 23.06.2011, Qupperneq 52
40 23. júní 2011 FIMMTUDAGUR Yrsa Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann á þriðjudag fyrir bók sína Ég man þig. Bókin verð- ur því framlag Íslands til Norrænu glæpasagnaverðlaunanna, Glerlykilsins. Fjöldi starfs- félaga Yrsu úr glæpasagnaheiminum lét sjá sig í Borgarbókasafninu þar sem afhendingin fór fram til að heiðra Yrsu á þessum merkilegu tímamótum. GOTT GLÆPASAGNATEITI Nanna Rögnvaldsdóttir matargúrú ásamt syni sínum Hjalta. Glæpasagnahöfundurinn Viktor Arnar Ingólfsson með Silju Aðalsteinsdóttur. Erla Kristín, Sunna Björk, Steinunn H. og Ingibjörg skáluðu í tilefni dagsins. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG Verðlaunahafinn Yrsa ásamt Eiríki Brynjólfssyni, foringja hins íslenska glæpasagnafélags. FRÉTTABLAÐIÐ/HAG HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Fimmtudagur 23. júní 2011 ➜ Tónleikar 12.15 The Tiny Trio heldur djass- tónleika í Gerðubergi. Tríóið flytur helstu perlur Djass-söngbókarinnar. Leikin verður djasstónlist í anda Chet Baker ásamt íslenskum dægurlögum. Aðgangseyrir er kr. 1.000. 20.00 Djassdívan Kristjana Stefáns og trúbadorinn Svavar Knútur halda tvenna Jónsmessutónleika í Viðey. Fyrri hefjast kl. 20 og þeir seinni kl. 23. Miðaverð er kr. 3.000 og far með Viðeyjarferjunni innifalið. Börn á grunn- skólaaldri borga kr. 1.000. 20.00 Friðrik Ómar og Jógvan syngja íslensk og færeysk dægurlög í Hofi, Akureyri. Miðaverð er kr. 2.000 og fer miðasala fram á www.menningarhus.is. 21.00 Aftan festival verður haldið á Mamma mía í Sandgerði. Bragi Ingimars, Johnny and The Band og Hobbitarnir koma fram. Aðgangur er ókeypis og 18 ára aldurstakmark. 22.00 Rafhljómsveitin Bloodgroup tekur upp kassagítarinn, spilar með strengjasveit og píanóleikara á Hvítu perlunni. Tónleikarnir eru hluti af gogo- yoko wireless tónleikaröðinni. Miðaverð er kr. 1.500 og fer miðasala fram í 12 tónum á Skólavörðustíg. 22.00 Hljómsveitirnar Ferlegheit, Eldberg og The Vintage Caravan halda tónleika á Sódómu. Aðgangseyrir er kr. 1.000. ➜ Opnanir 17.00 Guðný Hafsteinsdóttir, leirlista- kona og hönnuður, opnar sýninguna Allt fram streymir........... í Kaolín gall- erí, Ingólfsstræti 8. Allir velkomnir. 17.00 Sýningin Hringekjuþráhyggja eftir listamennina Birgi Snæbjörn Birgisson, Helgu Hjaltalín Eyjólfsson og Helga Þorgils Friðjónsson opnar í Studio Stafni, Ingólfstræti 6. Allir velkomnir. ➜ Bækur 15.00 Forlagið heldur sérlegan Korta- dag í lagerverslun sinni á Fiskislóð 39. Fjölbreytt úrval korta og ferðabóka á frábæru verði. Örn Sigurðsson, rit- stjóri kortaútgáfu Forlagsins og Hans H. Hansen, margverðlaunaður kortagerða- maður, veita ráðgjöf. Klifurveggur fyrir börnin frá kl. 17 og boðið upp á pylsur. ➜ Myndlist 14.00 Sýningunni Snúið útúr eftir Héðin Finnsson og Sóleyju Stefáns- dóttur lýkur í dag. Þau skipa hópinn Bæði og sem er einn af listhópum Hins Hússins 2011. Sýningin er í Kaffistof- unni nemendagallerí LHÍ, Hverfisgötu 44. Allir velkomnir. 18.00 Myndlistarmenn í samtökunum Grósku bjóða til sýningar við ströndina í Sjálandi, Garðabæ. Þema sýningar- innar er ströndin. Hljómsveitir, kórar, varðeldur og ýmsar uppákomur. Allir velkomnir. 20.00 Hafþór Yngvason, safn- stjóri Listasafns Reykjavíkur, leiðir kvöldgöngu við Sæbrautina og segir frá útilistaverkunum sem þar eru. Gangan tekur um klst. og lagt af stað frá Grófinni, milli Tryggvagötu 15 og 17. Þátttaka er ókeypis. ➜ Útivist 20.00 Menningarnefnd Seltjarnarnes- bæjar efnir til hinnar árlegu Jónsmessu- göngu. Gengið er frá Plútóbrekku, húsa- söguganga farin um hluta Framnessins, gengið niður að dæluhúsi Hitaveitu Seltjarnarness og loks að bálkestinum í fjörunni við Seltjörn. Harmónikuleikari verður með í för. Þátttaka er ókeypis. BARA GÓÐAR MYNDIR www.bioparadis.is MARY AND MAX THE MYTH OF THE AMERICAN SLEEPOVER HUR MÅNGA LINGON FINNS DET I VÄRLDEN? ROUTE IRISH FÍASKÓ (MEÐ ENSKUM TEXTA) NORÐ VESTUR (MEÐ ENSKUM TEXTA) BÖRN NÁTTÚRUNNAR (MEÐ ENSKUM TEXTA) 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00, 22:00 18:00, 20:00 22:00 18:00 20:00 22:00 MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS BAR & CAFÉ BAD TEACHER 6, 8 og 10 MR. POPPERS PENGUINS 4, 6 og 8 BRIDES MAIDS 4, 6.30, 9 og 10 KUNG FU PANDA 2 3D 4 - ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar -BOX OFFICE MAGAZINE www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar þ.þ fréttatíminn FRÁ ÞEIM SÖMU OG GERÐU FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN  E.T WEEKLY ÁLFABAKKA EGILSHÖLL 14 12 12 12 12 12 12 10 10 10 L LL L L L V I P AKUREYRI BEASTLY kl. 6 - 8 - 10:10 SUPER 8 kl. 5:40 - 8 - 10:20 SUPER 8 Luxus VIP kl. 8 - 10:20 THE HANGOVER 2 kl. 5:50 - 8 - 10:20 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 2D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 ensku. Tali Sýnd í 2D kl. 10:20 M/texta PIRATES 4 Sýnd í 2D kl. (5:20 VIP) - 8 - 10:40 SOMETHING BORROWED kl. 8 12 12 12 12 10 L L KRINGLUNNI SELFOSS BEASTLY kl. 6 - 8 - 10 SUPER 8 kl. 5:50 - 8 - 10 KUNG FU PANDA 2 M/ ísl. Tali Sýnd í 3D kl. 6 KUNG FU PANDA 2 M/ ensku. Tali Sýnd í 3D kl. 8 Ótextuð THE HANGOVER 2 kl.10:20 BRIDESMAIDS kl. 8 - 10:30 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 SUPER 8 kl. 8 - 10:20 HANGOVER 2 kl. 8 - 10:20 SUPER 8 kl. 5.30 - 8 - 10.30 MR. POPPER’S PENGUINS kl. 5.30 - 8 - 10.20 HANGOVER PART II kl. 8 -10.25 X-MEN: FIRST CLASS kl. 8 -10.45 KUNG FU PANDA 2 ísl tal 3D kl. 5.30 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3D kl. 5 isoibMSA . t þér miða á gðu ygr VANESSA HUDGENS ALEX PETTYFER NEIL PATRICK HARRIS Frábær mynd sem kemur skemmtilega á óvart. Nútíma útgáfa af Beauty and the Beast  MIAMI HERALD MYNDUNUM, ÞÚ MUNT TWILIGHT EF ÞÚ HAFÐIR GAMAN AF“ „FALLA FYRIRBEASTLY  S.F. CHRONICLE FRÁBÆR FJÖLSKYLDU-OG GAMANMYND MEÐ JIM CARREY Í FANTAFORMI. SUMARSMELLURINN Í ÁR! SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ BORGARBÍÓ 5%NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS NÁNAR Á MIÐI.IS T.V. - KVIKMYNDIR.IS GLERAUGU SELD SÉR NÁNARI UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA Á - FRÉTTATÍMINN BAD TEACHER KL. 6 - 8 - 10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 6 - 8 L BRIDESMAIDS KL. 10 12 BAD TEACHER KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 5.50 - 8 - 10.10 L WATER FOR ELEPHANTS KL. 5.30 L PAUL KL. 5.50 - 8 - 10.10 12 FAST FIVE KL. 8 - 10.30 12 BAD TEACHER KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 14 BAD TEACHER Í LÚXUS KL. 5.50 - 8 - 10.10 14 MR. POPPER´S PENGUINS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 L MR. POPPER´S PENGUINS Í LÚXUS KL. 3.40 L SUPER 8 KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 BRIDESMAIDS KL. 8 - 10.40 12 KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 3D KL. 3.40 - 5.50 L KUNG FU PANDA 2 ÍSLENSKT TAL 2D KL. 3.40 L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.