Fréttablaðið - 03.09.2011, Side 40
2 fjölskyldan
Fjölskyldan kemur út mánaðarlega með helgarblaði Fréttablaðsins. Ritstjórn:
Sólveig Gísladóttir Hönnun: Silja Ástþórsdóttir Forsíðumynd: Nordicphotos/Getty
Pennar: Gunnþóra Gunnarsdóttir Júlía Margrét Alexandersdóttir Ragnheiður
Tryggvadóttir Þórdís Lilja Gunnarsdóttir Ljósmyndir: Fréttablaðið Auglýsingar:
Sigríður Dagný Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is
Stundum koma stundir þegar tíminn virðist ansi naumt skammtað-ur til skylduverka. Foreldrar koma seint heim úr vinnu og reyna að hafa ofan af fyrir börnunum fram að matartíma. Að lokinni
háttun, baði og burstun er komið að notalegum leshring uppi í rúmi
með strumpum, prinsessum eða tröllum. Ef mömmu og pabba tekst að
komast hjá því að sofna með trítlunum gefast einn til tveir tímar fyrir
fullorðna fólkið að tala um daginn og veginn, reyna að henda mesta
draslinu á sinn stað og koma sér svo í rúmið til að safna kröftum fyrir
komandi vinnudag. Staflarnir af hreinu taui sem safnast hafa upp á
snúrum og í vaskafötum standa óhreyfðir. „Á morgun segir ekki sá
lati, heldur þreytta foreldrið.“
Það var einn morgun eftir vikulangt tímaleysi og óskipulag í hús-
verkunum að ég stóð og horfði á óhreinu diskana, hreina þvottinn
í sófanum, leikföngin á gólfinu og tóman ísskápinn að ég hnippti í
dóttur mína og lagði til bakarísferð. Ég yfirgaf því heimilið, læsti
minninguna um draslið í innstu hugarfylgsnum og bauð þess í stað
dóttur minni upp á kókómjólk og ostaslaufu í þægilegu andrúmslofti
bakarísins. Betri morgunstund er ekki hægt að óska sér, ánægt barn,
ekkert drasl, þjónusta og glænýtt bakkelsi.
Stóri gallinn á þessari annars ljómandi lausn var sá að dóttur minni
þótti þessi bakarísferð enn skemmtilegri en mér og finnst því alveg
sjálfsagt að hún verði gerð að daglegum viðburði. Útskýringar um að
ekki sé hægt að flýja veruleikann að eilífu finnst henni fánýtar. Hún
heimtar sína ostaslaufu og ekkert múður. En hún verður, eins og ég,
að takast á við hvunndaginn. Hún með hafragrautinn sinn og ég með
þvottastaflann. Þannig er nú bara lífið. En við höfum
hins vegar minningar um yndis-
legar bakarísferðir til að
verma okkur. Og kannski
verður einhvern tíma
aftur svo mikið
drasl að við
ákveðum að
yfirgefa heim-
ilið, hver
veit?
Heimilið yfirgefið
Það er ekki oft sem feður fara með strákunum sínum eitt-hvert heila helgi. Menn tala kannski um það en gefa sér
sjaldan tíma til þess. Því er ágætt
að einhver skipuleggi slíkt framtak
fyrir þá,“ segir Hannes Pétursson
tölvunarfræðingur um feðgaflokk-
ana sem KFUM býður upp á í
Vatnaskógi. Hann og sonur hans,
Fannar Logi, tíu ára, voru í slíkum
flokki um liðna helgi. Þeir eru sam-
mála um að það hafi verið gaman.
„Það skemmtilegasta var auðvitað
samvera okkar Fannars,“ segir
Hannes. „Feðgar hafa tvímæla-
laust gott af því að gaurast stund-
um saman.“ Hann segir þá auk þess
hafa hitt marga aðra skemmtilega
feður og syni í Vatnaskógi, því þeir
hafi verið hátt í hundrað talsins.
„Við tókum þátt í öllu,“ segir Fann-
ar og telur upp frjálsar íþróttir,
kvöldvökur, siglingar á bátum,
smíðar, skotbolta, hermannaleik
og orrustuleik.
„Já, ég held að feðrunum hafi
jafnvel fundist enn meira gaman
en sonunum og haft strákana sem
átyllu til að gera það sem þá lang-
aði,“ segir Hannes. „Eftir orrustu-
leikinn stakk að minnsta kosti
einn pabbinn glettnislega upp á
að við tækjum annan leik „fyrir
strákana!“.“
Hannes og Fannar hafa áður
verið í feðgaflokki í Vatnaskógi
og eru hagvanir þar. „Ég var oft í
Vatnaskógi sem strákur og svo var
ég að vinna þar í þrjú ár,“ upplýsir
Hannes. Fannar kveðst hafa farið
þangað fjórtán sinnum. „Við erum
alltaf í Vatnaskógi um verslunar-
mannahelgina, ég var þar í fyrsta
skipti í strákaflokki í sumar og
einu sinni fór ég þangað með skól-
anum og gisti.“ „Já, við erum
dálitlir skógarmenn,“ botnar pabbi
hans. - gun
Við erum skógarmenn
Feðgarnir Hannes Pétursson og Fannar Logi Hannesson skemmtu sér ærlega saman í
Vatnaskógi um síðustu helgi, ásamt hátt í hundrað öðrum feðrum og sonum.
Á sama báti Bátsferðir eru fastur liður í Vatnaskógi. Hér eru feðgar á ferð.
MYND/HARALDUR
Feðgar Hannes og Fannar Logi eru áhugamenn um frjálsar íþróttir. Fannar Logi æfir þær sex sinnum í viku og stefnir
á að verða afreksmaður. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Sólveig Gísladóttir
skrifar
Raddir tuttugu og fimm barna á grunnskólaaldri
hljóma á diskinum Gospelkrakkar sem kemur út
nú um helgina á hátíðinni Ljósanótt í Reykja-
nesbæ. Á diskinum eru tólf lög fyrir hressa krakka.
Það er Ester Daníelsdóttir van Gooswilligen,
forstöðumaður Hjálpræðishersins í Reykjanesbæ,
sem stjórnar söng barnanna á diskinum, sem er
unninn í samstarfi við Óskar Einarsson, tónlistar-
mann og gospelsnilling, og sönghópinn „Seven“ í
Noregi. Gospelkrakkar verða með útgáfutónleika í
Keflavíkurkirkju á morgun, sunnudaginn 4.
september og í Fíladelfíukirkjunni í Reykjavík 10.
september.
Gospelkrakkadiskurinn fæst ekki í venjulegum
búðum en hægt er að panta hann á póstfanginu
ester@herinn.is og í Jötunni, Fíladelfíu.
Gospelkrakkarnir syngja og dansa
þegar þeir koma saman.
Ívar Örn Hansen
S: 5125429 , gsm 6154349
ivarorn@365.is
Sigríður Dagný
S: 5125462, gsm 8233344
sigridurdagny@365.is
Sigríður Hallgríms
S: 5125432, gsm 6924700
sigridurh@365.is
AUGLÝSING Í SÉRBLÖÐUM SKILAR ÁRANGRI!
www.
ring.is
/ m
.ring.
is
[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FERÐALÖG ]
ferðalög
Þ að hljómar kannski kuldalega að
hátta sig ofan í rúm undir frost-
marki, en engu að síður staðreynd
að gisting í snjóhúsum nýtur
fádæma vinsælda hvar sem hún býðst. Eftir
áramót sýnir Vetur konungur oft grimm-
ustu klærnar og hrúgar niður snjó á mestu
snjósöfnunarstaði veraldar. Því fagna ferða-
menn sem dýrka vetrar ríkið og þrá að upp-
lifa eitthvað nýtt og framandi, en einnig að
komast í mikla nánd við náttúruna. Vinsæl-
ar snjóhúsabyggðir eru í Lapplandi, Sviss,
Slóveníu og Japan, þar sem hin ægifagra
Kamakura-hátíð er haldin í febrúar ár hvert
í Yokote í Akitahéraði í norðaustur Japan.
Mikil snjókoma er í Yokote og ekki óalgengt
að falli allt að 30 sentimetra snjór yfir nótt.
Snjóhúsin sjálf kallast kamakura og inni í
þeim er reist altari til tilbeiðslu vatnsguðs-
ins, þar sem fólk biður fyrir góðri uppskeru,
öryggi fjölskyldunnar, velgengni og vernd
gegn eldum. Ólýsanlega fagurt er á kvöld-
in á Kamakura þegar kertaljós lýsa upp
snjóhúsin, en hvarvetna ræður rómantík
ríkjum á snjóhúsaslóðum og vinsælt meðal
elskenda að gefast hvort öðru undir bleik-
lilluðum stjörnuhimni og glitrandi frostrós-
um.
-þlg
JANÚAR 2011
FRAMHALD Á SÍÐU 4
OFURSVALT INÚÍTALÍF
Snjóhús eru með fegurstu mann-
gerðu smíðum náttúrunnar, en
efniviðurinn hverfull eftir veðri
og vindum. Um víða veröld er
hægt að upplifa andrúmsloft
inúíta í hnausþykkum, listilega
smíðuðum snjóhúsum, til að mat-
ast, vera og njótast.
Góður markaður Íslendingar geta nú nýtt
sumarfríið til að leigja út íbúðir sínar í gegnum
fyrirtækið Iceland Summer.
SÍÐA 2
Skemmtileg lífs-
reynsla Lilja Björk
Jónasdóttir starfaði
við sumarbúðir
barna í Banda-
ríkjunum síðasta
sumar og ætlar
aftur í vor.SÍÐA 6
föstudagur
FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 11. mars 2011
Helicopter vekur athygli
Á rúmstokknumTískan á pöllunumÁrshátíðarförðunin
Fríða María Harðardóttirer sannur eyjarskeggi
Kr.
TILBOÐ
117.950
FRÁBÆRT FARTÖLVUTILBOÐ
15.6”
Skand
ínavísk
hönnu
narvei
sla
Mikil
hönnu
narsýn
ing er
haldin
í Stok
k-
hólmi
í febrú
ar. Þar
eru he
lstu ný
jungar
hönnu
narhei
msins
kynnt
ar. Sýn
ingin þ
ykir
gefa g
óða m
ynd af
þeim
straum
um se
m
einken
na ska
ndinav
íska hö
nnun o
g þang
að
flykkis
t fólk f
rá öllu
m heim
shornu
m.
Sýning
arsvæ
ðið er
stórt o
g yfirg
ripsm
ikið
en ein
nig er
u sýn
ingar
víðs
vegar
um
borgin
a. Í ár
var vi
ður all
s ráða
ndi, ei
ns og
oft áð
ur end
a grun
nefni
í skan
dinaví
skri
framl
eiðslu
. Nát
túrule
gar á
ferðir
og
umhve
rfisvæ
nar fr
amleið
sluaðf
erðir n
utu
sín í b
land v
ið skæ
ra og s
terka
liti. Ei
nnig
voru p
astelli
tir áb
erand
i og m
á segj
a að
hvítt o
g svar
t sé á u
ndanh
aldi.
Það g
ætir a
fturhv
arfs t
il eldr
i tíma
hjá un
gum f
yrirtæ
kjum
en me
ð sam
tíma
framl
eiðslu
háttum
. Efni
eins o
g kopa
r og
messi
ng sáu
st víð
a svo
ekki s
é min
nst á
prjóna
ða, he
klaða
og ofn
a ull. Þ
ægind
i og
mýkt
voru á
beran
di í m
ótsögn
við ha
rðar
línur m
ódern
isma s
em he
fur ve
rið vin
æll
undan
farin á
r. Skan
dinaví
sk hön
nun er
þó
alltaf
stílhr
ein og
einfa
ldleik
inn í f
yrir-
rúmi e
n í ár
var ha
nn óve
nju hlý
legur.
- she
EVERYTH
ING MAT
TERS.
heimi
li&
hönnu
n
febrúar
2011
FRAM
HALD
Á SÍÐ
U 4
Klassís
k
hönnu
n í
nýju lj
ósi
Ungir
hönnu
ðir
létu ljó
s sitt s
kína í
Stokkh
ólmi. Þ
eirra
á með
al var
Jaeuk
Jung.
SÍÐA 6
Mikill
græjuk
arl
Ásgeir
Kolbe
insson
útvarp
smaðu
r kann
vel
við sig
í miðb
ænum
.
SÍÐA 2
m ni g[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ]
mars 2011
Íslensk menningarpólitík nefnist bók eftir Bjarka Valtýs-
son, doktor í boðskipta- og menningarfræðum, sem kom
út á vegum Nýhil á dögunum. Í bókinni er íslensk menn-
ingarstefna greind fræðilega og sett í samhengi við al-
þjóðlegar menningarstefnur. Bjarki varar við ofuráherslu
á hina einhæfu íslensku menningarvitund, sem oft og
tíðum dragi listamenn í dilka klisjunnar. l FRAMHALD Á SÍÐU 6
DRÖGUM VARLA FLEIRI ÍSJAKA TIL PARÍSAR
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
DÆMI
Á djúpum miðumRagna Sigurðardóttir rýnir í sýningarnar
Viðtöl um dauðann og Hljóðheimar.
SÍÐA 2
Útsprungnar rósir Kjartan Guðmundsson dustar rykið af fyrstu plötu The Pogues.
SÍÐA 2
matur[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MAT ]mars 2011
Dekrað við bragðlaukana
Albert Eiríksson færir ljúffenga döðluköku í
nútímalegra og heilsusamlegra horf.
SÍÐA 2
Hreinn unaður
Kristín Eik Gústafsdóttir býr til
fádæma flotta tertu sem allir geta
spreytt sig á.SÍÐA 4
Með sunnudagskaffinuKökur, huggulegheit og samvera.
DÆMIfjölskyldan[ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ]
Þ órður Hermannsson sækir Hitt húsið með dóttur sína Karitas Lóu 6 mánaða. Þórður er 23 ára nýútskrifaður tónsmiður frá LHÍ. „Karitas Lóa er mitt fyrsta barn en kærastan mín átti tvö börn fyrir svo við erum með þrjú börn heima. Ég er í fæðingarorlofi núna og finnst mjög gott
að geta hitt aðra foreldra og þá hittir hún líka aðra krakka.“
Þórður segir þá fræðslu sem boðið er upp á koma sér vel fyrir unga nýbak-aða foreldra en annanhvern miðvikudag eru faglegir fyrirlestrar eða kynning-ar. Hann segir félagsskapinn ekki síður mikilvægan.
„Það er gott að hafa stuðning af fleiri ungum foreldrum en það eru ekki marg-ir vinir mínir komnir með börn. Hópur-inn sem hittist er á aldrinum 18 til 25 ára. Við erum öll með okkar fyrsta barn og að ganga í gegnum svipaða hluti. Það er alltaf
febrúar 2011
Í hundunum
Theodóra Róbertsdóttir sýnir á stærstu hundasýningu heims í næsta mánuði.
SÍÐA 2
FRAMHALD Á SÍÐU 4
Ungir kenna fullorðnum
Nemendur úr sjöunda bekk Grandaskóla kenna fullorðnum á tölvur.
SÍÐA 6
Alla miðvikudaga milli klukkan 14 og 16 geta ungir foreldrar mætt með börnin sín í Hitt húsið, rætt málin og fengið faglega ráðgjöf varðandi umönnun ungbarna. Starfið ber yfirskriftina Ungt fólk með ungana sína.
Gott að hitta aðra unga foreldra
FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
okkar.is
ze
b
ra
Sérblöð Fréttablaðsins eru fjölbreytt og höfða til fólks á öllum aldri. Fjöldi
mismunandi sérblaða kemur út í hverjum mánuði. Leitaðu ráða hjá ráðgjöfum
okkar um hvar auglýsingin þín nær best til markhópsins.
AUGLÝSINGAR Í SÉRBLÖÐUM
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup janúar – mars 2011
BARNVÆNT