Fréttablaðið


Fréttablaðið - 03.09.2011, Qupperneq 44

Fréttablaðið - 03.09.2011, Qupperneq 44
3. september 2011 LAUGARDAGUR2 Fæst í Bónus og Inspired, Keflavíkurflugvelli HOLLUR BITAFISKUR + 80% prótín Fiskneysla er góð fyrir heilabúið Hefurðu áhuga á handverki og vilt gefa af þér? Kópavogsdeild Rauða krossins leitar að sjálfboðaliðum til að taka þátt í skemmtilegu og handavinnumiðuðu fjáröflunarverkefni. Deildin er að fara af stað með basarhóp sem hefur það hlutverk að útbúa ýmis konar handverk fyrir jólabasar. Okkur vantar áhuga- samt fólk í hópinn til að föndra, prjóna, hekla, sauma eða búa til hvers kyns handverk til að selja á basarnum. Vertu með og nýttu handavinnu til góðs! Hópurinn hittist vikulega á þriðjudögum á milli kl. 10 og 14 í Rauðakrosshúsinu í Hamraborg 11. Hafðu samband í síma 554 6626 eða mættu á samveru hópsins og kynntu þér málið! Rauðakrosshúsið Hamraborg 11 - Opið alla virka daga kl. 9-15 raudikrossinn.is/kopavogur Dalvegi 18, Kóp. Sími 568 6500 www.fondra.is Opið 10-18 virka daga, Laugardaga opið frá 11-16 Ný snið og sníðablöð. Höfum bætt við efnum á útsöluborðin Síðustu dagar útsölunar. dómum áður en ég flutti hingað suður með sjó en veit nú að þetta týnda bæjarfélag í alfaraleið við útganginn er notalegur drauma- staður. Hér heilsar fólk náung- anum og er kurteisara en gengur og gerist,“ segir Hjalti, sem tekur lífinu með ró um helgar og finnst best að knúsa konu sína og börn. „Ég djamma einu sinni á ári til að minna mig á hverju ég missi ekki af og að heima er allra best. Ég er fjölskyldukall sem finnst gott að elda góðan mat um helgar og njóta töfra Reykjaness í allri sinni dýrð. Hér er fjölskylduparadís sem virkilega er gaman að njóta en margir gleyma að skoða.“ Um helgina er Hjalti Parelius með opna vinnustofu á efra lofti Svarta Pakkhússins á Ljósanótt. thordis@frettabladid.is Hjalti Parelius hefur vakið mikla athygli heima og að heiman fyrir málverk sín. Framhald af forsíðu Helena Reynisdóttir , sautján ára, hefur opnað sína fyrstu einkasýningu í Energia kaffihúsinu í Smáralind. Sýningin ber heitið Ekki er allt sem sýnist. Opið hús verður í Jógasetrinu, Borgar- túni 20, í dag. Fríir jógatímar verða í boði, sá fyrsti hefst klukkan 9.30 og sá síðasti er á dagskrá klukk- an 16. Ýmsar jógatengdar vörur verða kynntar um leið. www.jogasetrid.is Sýningin Réttardagur sem opn- aði í Safnahúsinu á Húsavík í gær er 32. sýning í sýningaröð myndlistakonunnar Aðalheiðar S. Eysteinsdótt- ur. Alls verða sýningarnar 50 og allar unnar undir sa ma þemanu. „Útgangs- punkturinn er íslenska sauð- kindin og sú menning sem skapast um og útfrá sauðkindinni. Þær eru þó ekki alltaf eins,“ útskýrir Aðal- heiður en hún hefur undanfarin þrjú ár sett Réttardag upp um allt land og í Bretlandi, Þýskalandi og Hollandi. Hún segir sauðkindina samofna íslenskri menningu. „Við getum alltaf tengt við hana, hvort sem við erum að tala um söng, mat, fatnað eða bókmenntir, allt tengist þetta íslensku sveitameningunni. Sýn- ingarnar hafa einnig fengið góðar viðtökur í útlöndum en gegnum alla veröldina er einhvers konar bændamenning og fólk samsamar sig henni. Það kom mér á óvart hvað við erum öll mikil sveitabörn, inn við beinið.“ Aðalheiður sníð- ur hverja sýningu að svæðinu þar sem hún setur upp og vinnur gjarnan með öðrum listamönnum. Sýn- inguna sem opnuð var í gær vann hún með nýtútskrifuðum lista- manni, Arnari Ómarssyni. Hann er einnig sonur Aðalheiðar og segir hún samstarf þeirra mæðg- ina hafa gengið vel. „Það kom mér þægilega á óvart en samt ekki. Við hugsum eins og ein manneskja og bætum hvort annað upp. Arnar vinnur með rými úr alls konar timburafgöng- um og gerði eins konar eyju sem ég vann skúlptúra inn í,“ útskýrir Aðalheiður. 18 sýningar eru eftir í sýn- ingaröðinni og ætlar Aðalheið- ur að ljúka henni með stæl árið 2013. „Lokasýningin verður í öllu listagilinu á Akureyri á afmælis- daginn minn 23. júlí. Þá verð ég fimmtug og held því upp á fimm- tugsafmælið með stæl.“ Sýningin verður opin á morg- un milli klukan 13 og 16 en hún stendur til októberloka. heida@frettabladid.is Réttardagur sýndur í Safnahúsinu á Húsavík Myndlistamennirnir og mæðginin Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Arnar Ómarsson opnuðu sýninguna Réttardag á Húsavík í gær þar sem þau unnu út frá íslensku sauðkindinni. Aðalheiður S. Eysteinsdóttir vinnur sýningaröð útfrá íslensku sauðkindinni og opnaði sýningu í Safnahúsinu á Húsavík í gær. MYND/AÐALHEIÐUR S. EYSTEINSDÓTTIR Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.