Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 57

Fréttablaðið - 03.09.2011, Síða 57
LAUGARDAGUR 3. september 2011 9 SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Markaðsstjóri Upplýsingar veitir:Elísabet Sverrisdóttir elisabet@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 12. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Securitas óskar eftir að ráða til sín öflugan einstakling í starf markaðsstjóra. Meginmarkmið starfsins er að viðhalda góðri ímynd Securitas sem leiðandi fyrirtækis á öryggismarkaði. Markaðsstjóri er sérfræðingur í markaðsmálum og er ábyrgur fyrir stefnumótun, áætlanagerð og daglegum rekstri á markaðsstarfi Securitas. Helstu verkefni: • Hefur yfirumsjón með auglýsingamálum, útgáfustarfsemi og öðru kynningarstarfi • Vinna við stefnumótun og áætlanagerð vegna sölu- og markaðsmála ásamt framkvæmdastjóra • Ber ábyrgð á samræmingu í sölu- og markaðsstarfi • Er framkvæmdastjóra til aðstoðar við daglega starfsemi sviðsins • Ber ábyrgð á útliti og efnisuppfærslu heimasíðu Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði markaðsmála og eða viðskipta, meistarapróf er kostur • A.m.k. þriggja ára reynsla af markaðsstarfi • Einskær áhugi á markaðsmálum, hugmyndaauðgi og frumkvæði • Góð ritfærni á íslensku og ensku • Agi og festa í vinnubrögðum Markaðsstjóri leysir af yfirmenn á sölu- og markaðssviði í fjarveru þeirra. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. Securitas er stærsta fyrirtæki landsins á öryggismarkaði og hefur um 400 starfsmenn. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfsfólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land en höfuðstöðvarnar eru í Skeifunni 8 í Reykjavík. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Fjármálastjóri Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 11. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Festa lífeyrissjóður óskar eftir að ráða í stöðu fjármálastjóra. Starfs- og ábyrgðarsvið: • Dagleg fjárstýring • Yfirumsjón með reikningshaldi, kostnaðareftirliti, áhættustjórnun og greiningu • Undirbúningur fyrir endurskoðun og ábyrgð á innra eftirliti • Áætlanagerð og frávikagreining • Vinnsla og framsetning upplýsinga um fjármálastöðu og rekstraruppgjör • Skýrslugerð • Seta í fjárfestingaráði sjóðsins Hæfniskröfur og eiginleikar: • Viðskiptafræðimenntun á háskólastigi eða sambærilegt • Löggilding í verðbréfamiðlun æskileg • Reynsla af rekstri og fjármálastjórnun • Víðtæk fjármálaþekking • Góð þekking á helstu fjárhagsupplýsingakerfum • Frumkvæði og fagmennska í starfi • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Festa lífeyrissjóður er einn af tíu stærstu lífeyrissjóðum landsins. Sjóðurinn varð til við sameiningar Lífeyrissjóðs Suðurlands, Suðurnesja og Vesturlands árin 2005 og 2006. Aðalskrifstofa sjóðsins er í Reykjanesbæ, en einnig eru skrifstofur sjóðsins á Selfossi og Akranesi. Við sameiningarnar runnu saman þrír öflugir sjóðir með um 15 þúsund greiðandi sjóðfélaga og um 5 þúsund lífeyrisþega. Sjóðurinn rekur bæði aldurstengda samtryggingardeild og séreignardeild. Fjármálaeftirlitið er eftirlitsaðili með starfsemi sjóðsins. www.festa.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.