Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1986, Qupperneq 46

Faxi - 01.12.1986, Qupperneq 46
með sanni segja að þar skiptust á bleikir akrar og slegin tún. Til Gimli komum við um kl. 10. f.h. og var byrjað á því að skoða risa- stóra styttu og eins og ég heyrði það orðað, af síðasta Víkingnum. Stendur styttan á stórri grasflöt á strönd Winnipegsvatns. Síðanvar farið út í Víðines, sem er tangi út í Winnipeg-vatni. Tfed segir svo: Ég og bræður mínir lögðum veg út í þetta nes, sem var eiginlega fúa- fen og við eigum nesið. Þar eru nú nokkur sumarhús. En sagan segir að á þessu nesi og í nágrenninu varð til fyrsta íslendingabyggðin. Þama í fjörunni var stór kalk- steinn og undir honum fæddist fyrsti Vestur-íslendingurinn, 22. október 1875. Munnmæli herma að hópur íslendinga hafi verið staddur í Winnipeg, sem þurfti að komast yfir Winnipegvatn, en komið haust og veður válynd. Tók þá maður nokkur að sér að draga fleka og báta yfir vatnið á gufu- báti, en það skall á rok og óveður. Gufubátseigandinn réði ekki við neitt og hjó á allar dráttartaugar og hugsaði með sér, það rekur ein- hver staðar að landi og það varð einmitt við þennan stóra hvíta stein hér í Víðinesi. Þá var vetur genginn í garð. Það má öllum ljós vera hörmungarsaga þessa fólks, illa búið að klæðum og húslaust. Nógur var efniviðurinn í hús, en það vantaði verkfæri til að vinna með. Nógur fiskur var í vatninu og komust íslendingar fljótt upp á það að veiða fisk niður um ísinn, en það sýnir hörku vetrar, að ísinn gat orðið allt að einum metra að þykkt. Tfed sagði í lokin: Kannski hefur þetta ekki verið eins erfitt hjá öll- um, en erfitt hefur landnámið ver- ið, það er á hreinu. Einn Víðines- búinn á að hafa sagt: Þú flóa víða flæmi. Þú flugna paradís. Allt sem hélvíti brennir brennur bæði og frýs. Um miðjan daginn sungum við á elliheimilinu Betel við mikla ánægju gamla fólksins. Hittum við eina eldhressa 98 ára og allir töluðu íslensku, þó þeir hefðu aldrei til íslands komið og þegar við sungum ,,Stóð ég úti í tungls- ljósi“ eða ,,Fyrr var oft í koti kátt“, tóku allir undir og sumir tóku upp vasaklút og þerruðu vota brá. Og já, römm er sú taug. Um kvöldið var snæddur kvöld- verður í húsi þeirra Marjorie og Tfeds og sungið í íþróttahúsi stað- arins fyrir um 6-700 manns, síðan var keyrt til Winnipeg á hótelið og allir fegnir hvíldinni eftir erfiðan en vel heppnaðan dag. Þriðja ágúst var lagt af stað frá hótelinu um tólf leytið, því nú skyldi skoðuð Miklaey eða Hekluey, sem er stóreyja úti í Winnipeg-vatni, en nú tengd við land með brú. Er þetta geysi mik- ið landssvæði og er nú þjóðgarð- ur. Fórum við fyrst að Gimli að sækja leiðsögumenn, Stefán Helgason og frú. Þau höfðu áður búið þar. I Mikley var áður fyrr blómlegur búskapur, þar sem jöfnum höndum var stundaður landbúnaður og fiskveiðar. En byggðin þótti afskekkt og keypti landsstjómin upp jarðirnar og gerði eyjuna að þjóðgarði eins og áður segir. Þar var byggt risa stórt og nýtískulegt hótel sem heitir Gull Harbour. Þar þáði hópurinn kaffi og meðlæti og að skilnaði söng kórinn þar nokkur lög. Við komum til Gimli um klukkan sex síðdegis og vomm þá gestir Þjóðræknifélagsins. Þar var að sjálfsögðu sungið og Jó- hann Líndal færði félaginu gjöf frá kórnum. Á Hótel Winnipeg Delta Inn komum við síðan um kl. tíu um kvöldið. 4. ágúst. Þann dag var íslend- ingadagurinn og ffídagur verslun- armanna. Það var ákveðið að fara frá Hótel Winnipeg Delta kl. 9.30 að Gimli, þar sem aðalhátíðahöld- GAMLA MYNDIN Þessi,,gamla mynd" var tekin árið 1934 af Ólafi Ingvarssyni. Aftari rðð frú vinstri: Ásta Sigurðardóttir, Huida Einarsdóttir, Ari Oddsson, Helgi Jónsson, Ingvar Oddsson, Þorbjöm Einarsson, Ólafur Bjömsson, Guðmundur (joðurnafn vantar). Fremri röð frá vinstri: Gróa Jónsdóttir, Rósa Einarsdóttir, Sturlaugur Björnsson, Magntís Bjömsson, Tbrfi Stefánsson, Magntís B. Karlsson, Guðjón Karlsson, Borgar Björnsson. Vöruflutningamiðstööin hf. Borgartúni 21 - Sími 10440 Oskum öllum Suðurnesjabúum (Síebiíegra jóía og farSœíbar á komanbi árt Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða VORUFLUTNINGAR FRIÐRIKS ÍVARSSONAR SÍMI 92-7071, GARÐI V 322 FAXI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.