Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1986, Side 69

Faxi - 01.12.1986, Side 69
NÝ VÖRUAFGREIÐSLA Skipadeild Sambandsins hefur opnað vöruafgreiðslu að Iðavöllum 10 — þar sem Byggingaval h.f. var áður. Aðstaða til þessarar þjónustu er þama mjög góð — húsið er um 600 m2 og afgirt port um 1000 m2. Málaraverktakar Keflavíkur eru eigendur að húsinu. Allar vörur sem koma með Sambandsskipum til Suðumesja fara í gegnum þessa Vöm- afgreiðslu, en þær koma bæði frá Evrópu og Ameríku. Nú um miðjan nóvember hefur Vöruafgreiðslan tekið við um 2500 tonnum af ýmiskonar vömm og þar af afgreitt til viðtakenda um 2000 tonn. Stærstu viðskiptavinimir em Hitaveita Suðumesja, Kaupfélag Suð- umesja, Þorvaldur Ólafsson og Heildverslunin Impex h.f. Allar em vömr þessar tollafgreiddar í 'Ibllþjónustunni f Keflavík. Tbllafgreiðsla í Reykjavík hefur oft þótt svifasein, en hér gengur hún svo vel að fyrir kemur að Reykvíkingar láta skipa upp vöm sinni hér ef þeir þurfa á hraðþjónustu að halda. Friðjón Þorleifsson, ásamt syni sínum Sigurði, annast afgreiðslu og umsjón Vömafgreiðslunnar. J.T. GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Samvinnubankinn - útibú Samvinnutryggingar - útibú Keflavík ©íebiíeg jóí Vistmenn þakka öllum þeim, er létt hafa þeim stundir á liðnu ári. Guð blessi ykkur öll. Vistmenn á Garðvangi og Hlévangi FAXI 345

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.