Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Síða 7

Faxi - 01.12.1990, Síða 7
sorpi í stöðinni, en urða gjall, óbrennanlegt og stórgert sorp á sorphaugum nærri Stafnesi. Því miður hefur há bilanatíðni sorpeyð- ingarstöðvarinnar orðið til þess að umtalsvert magn af brennanlegu sorpi hefur verið urðað á Stafnes- haugunum. Haugarnir eru fjarri því að uppfylla kröfur sem gerðar eru til uröunar heimilissorps enda aldrei til þess ætlaðir. Ekki eru likur á að þetta breytist í bráð og er Heilbrigð- iseftirlit Suðurnesja að vinna drög að starfsleyfi sem utanríkisráðu- neytið mun gefa í reglugerð, þar sem ýtrustu mengunarvarna verður krafist. En sorpbrennsla af því tagi sem hér um ræðir getur verið hættuleg umhverfinu, Það er nefnilega algert skilyrði að sorpið sé flokkað og úr því fjarlægð umhverfisskaðleg efni. Við vitum t.d. að töluvert magn af rafhlöðum sem innihald akadmium og kvikasilfur eru í heimilissorpi. Þegar sorpið er brennt berast þung- málmarnir með reyk út í umhverfið. Þessi efni eru skaðleg fólki og geta m.a. valdið fósturskaða hjá þunguð- um konum. Mjög brýnt er að koma upp móttökustöð fyrir hættuleg og mengandi efni hér á Suðurnesjum. Segja má með sanni að mann- skepnan hafi bruðlað með auðlindir jarðar eins og þær séu óþrjótandi. Við vitum nú að svo er ekki og bein- ast því sjónir manna í æ ríkara mæli að ýmiskonar endurvinnslu. Talið er að hægt sé að endurnýta allt að 30—40% af efnum í heimilissorpi. Það er ekki lengur spurning um hvort flokkun og endurvinnsla á sorpi verði hér á Suðurnesjum held- ur hvenær. Einn er sá málaflokkur sem hvað mestri armæðu veldur hjá mínu embætti, en það er rusl og drasl á lóðum og lendum. Heilbrigðiseftir- litið stendur á hverjum degi í argvít- ugri baráttu við fyrirtækjaeigendur um að þeir haldi umhverfi fyrirtækj- anna snyrtilegu. Metnaður þeirra til að hafa snyrtilegt í kringum sig er enginn. Frá þessu eru þó mikilvæg- ar undantekningar. Þetta er þeim mun óskiljanlegra í ljósi þess að sennilega eru hvergi á landinu eins glæsileg heimili og á Suðurnesjum. Heilbrigðiseftirlitið hefur reynt að forðast þvingunaraðgerðir, en eytt miklum tíma í að fá forráðamenn fyrirtækja til samstarfs við að fegra umhverfið. Þetta hefur því miður ekki skilað tilætluðum árangri og er því nauðsyn á hertari aðgerðum. Slíkar aðgerðir eru þó alltaf háðar skilningi og samvinnu við viðkom- andi sveitarstjórn. Það er einnig nauðsynlegt að þær fari á undan með góðu fordæmi, því að tæpast er sanngjarnt að þvinga einkaaðila til að fegra sitt umhverfi, ef sveitar- stjórnir láta undir höfuð leggjast að halda opinberum lóðum snyrtileg- um. /TÍYv \ XXXJ ^ Vn Replik Breytingar á afgreiðslutíma í desember Mánudaginn 17. desember verður opið kl. 8.30 til 18.00. Föstudaginn 21. desember verður opið kl. 8.30 til 20.00. Laugardaginn 22. desember verður opið kl 8.30 til 16.00. Síðusti skiladagur innanlands er mánudagurinn 17. desember. Munið að tilkynna breytt póstfang. BORÐSIMI FYRIR SER- ÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERFISINS REBUK er eini síminn á markaðnum sem er sérstaklega hannaður til að auðvelda notkun á SÉRÞJÓNUSTU STAFRÆNA SÍMAKERnSINS. Einungis með því að ýta á einn takka á símanum velur þú sjálfkrafa þá þjónustu sem þú þarft á að halda, t.d. VAKNINGU/ÁMINNINGU, SÍMAFUND osfrv. Takkarnir á símanum eru með íslenskum merkingum. Litur: Hvítur 'II 99 Sími fyrir hreyfihamlaða og sjóndapra. Hægt er að greida símabúnað með greiðslukortum. POSTUR OG SÍMI KEFLAVÍK FAXI 199
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.