Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 35

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 35
HÚSID Á HORNINU l’eir sem hafa átt leiO um Keflavík aö undanförnu hafa eflaust tekið eftir byggingu sem er að rísa að Kirkjuvegi 1. Húsið er áberandi, enda á horni Kirkjuvegs og Tjarnar- götunnar, andspænis hinu nýja og glæsilega húsi íslenskra aðalverk- taka, þar sem Sparisjóðurinn og bæjarskrifstofurnar munu hasla sér völl innan skamms. Handan við Tjarnargötuna er Bókabúð Kefla- víkur, bílastæði og skrúðgarðurinn. Faxa lék mikil forvitni á að fá nánari fregnir af þessu húsi og því var leit- að til Olafs Björnssonar í jrví skyni. Hann tók erindi okkar ljúfmannlega og fara hér á eftir upplýsingar sem hann lét okkur í té. Rétt er að geta þess, að Olafur er formaður Bygg- ingarsamvinnufélags aldraðra á Suðurnesjum en það kemur nokkuð við sögu í máli þessu. Hugmyndin er frá Húsanespiltunum Upphafið að þessari byggingu er að byggingafyrirtækið Húsanes boðaði til fundar þann 3. júlí 1988 með borgurum, 60 ára og eldri hér Framkvæmdir hefjast — gamalt íbúdarhús við Tjarnargötuna er notað sem vinnuskúr. í bæ á Glóðinni. Fundurinn var mjög fjölsóttur. Húsanesmenn kynntu hugmynd sína um að byggja þjón- ustuíbúöir fyrir aldraða á lóð sem þeir höfðu umráð yfir að Kirkjuvegi 1. Auk þeirra var á fundinum fulltrúi frá Húsnæðismálastofnun sem skýrði þátt stofnunarinnar í slíkri byggingu. Einnig var á fundinum Páll Bjarnason arkitekt og útskýrði hann frumteikningar sem hann hafði gert að byggingunni. Undirtektir voru strax mjög góð- ar. í framhaldi af þessum fundi var síöan stofnað Byggingarsamvinnu- félag aldraðra á Suðurnesjum, BSAS. Félagið sótti síðan um fram- kvæmdalán til Húsnæðisstofnunar. Skilyrði fyrir slíku lánu eru ýmisleg varðandi fyrirkomulag og fleira. Þau skilyrði voru öll uppfyllt, en þrátt fyrir það fór svo, að umsókn- inni var hafnað vegna fjárskorts stofnunarinnar. Því miður tafði þetta nokkuð að hafist væri handa um framkvæmdir. Samvinna vid Sparisjódinn Strax og synjun um framkvæmda- Byggingarfranikvæmdir ganga vel enda hefur tíðin verið með eindæmum góð í vetur. FAXI 227
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.