Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 24

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 24
IjEMBSFímsmi KJRMRRESPRÓFfíSTSÐ/EíínS 1990 Hinn árlegi héraðsfundur Kjalar- nesprófastsdæmis var haldinn sein- ustu helgi septembermánaðar í Vestmannaeyjum. Fundarsetning fór fram í Landakirkju síðdegis á föstudegi. Hún hófst með bænar- gjörð og ávarpi formanns sóknar- nefndar Jóhanns Friðfinnssonar. Síðan lagði Helgi K. Hjálmsson, gjaldkeri héraðssjóðs, fram reikn- inga kirkna, kirkjugarða og héraðs- sjóðs. Hrefna Hilmisdóttir, Vest- mannaeyjum, flutti skýrslu um Hjálparstofnun kirkjunnar og sagði frá 4. leikmannastefnu þjóðkirkj- unnar, sem haldin var í maí að Löngumýri í Skagafirði. Ur yfirlitsrædu prófasts Því næst lagði prófastur, séra Bragi Friðriksson, fram yfirlits- skýrslu sína og fylgdi úr hlaði með yfirskriftinni — ég varð glaður, er menn sögðu við mig — „Göngum í hús Drottins". Litlu síðar vék pró- fastur svo að helgihaldi safnaða og sagði: „Helgihald safnaðarins verð- ur hér meginmál. Færustu menn hafa verið fengnir til fræðslu og for- ystu um meðferð þessa mikilvæga efnis. Eg býð þá gesti alla velkomna. Við stöndum frammi fyrir vissum staðreyndum. Könnun sýnir mikla trúhneigö Islendinga en litla trú- eða kirkjurækni. Þriðjungur kvenna og helmingur karla virðist sjaldan eða aldrei sækja kirkju, nema í sam- bandi við hefðbundnar athafnir. Hér blasir við hin mesta þverstæða. Hvað veldur? Finna menn enga gleði í húsi Guðs? Það er beinlínis skylda okkar að leita svara við þessum spurningum og finna leiðir til úrbóta. Guðsþjón- ustan, samfélagið við Guð, er kjarni alls trúarlífs. Markmið alls í kirkju- legu starfi er að greiða mönnum veg til fundar við Drottinn Jesú Krist í bæn, lofsöng og þakkargjörð." Breytingar í röðum presta í prófastsdæminu Séra Birgir Ásgeirsson lét af störf- um sóknarprests í Mosfellspresta- kalli þann 1. maí sl. og var ráðinn sjúkrahúsprestur við Borgarspítal- ann í Reykjavík frá sama tíma. Kristján A. Jónsson. Séra Jón Þorsteinsson, fyrrver- andi sóknarprestur í Setbergs- prestakalli, var kjörinn sóknarprest- ur í stað séra Birgis. Séra Örn Bárður Jónsson lét af starfi sóknarprests í Grindavíkur- prestakalli þann 31. júlí og var frá 1. ágúst ráöinn í nýtt starf innan kirkj- unnar til að annast undirbúning, skipulag og framkvæmdir varðandi safnaðaruppbyggingu, en kirkju- þing 1989 samþykkti að það skuli vera meginverkefni íslensku Þjóð- kirkjunnar næsta áratug. Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir hefur verið kosin sóknarprestur í Grindavík. Hún var áður farprestur Þjóðkirkjunnar og starfaði í Norð- fjarðarprestakalli. Héradsnefnd Nefndin heldur mánaðarlega fundi og voru 90 mál tekin fyrir á starfsárinu. Meðal helstu verkefna voru: Námsferðir fermingarbarna í Skálholt. Þangað komu um 800 börn úr öllum sóknum prófasts- dæmisins. Fræöslumót í Skálholti fyrir fóstr- ur og starfslið á dagvistarstofnunum fór fram í samræmi við samþykkt síðasta héraösfundar. Vordagar með börnum í Bessastaða-, Kálfatjarnar-, Útskála- og Hvalsnessóknum fóru fram um mánaðamótin maí til júní. Skýrsla og lokafundur leiðbein- enda um þessa viðleitni vitnar um það, að tilraunin hafi tekist vonum framar. Yit þegar barnið ykkar er hœtt að nota snuðlll Hefur nokkuð gleymst að láta fagmann taka myndir afbarninu á þessu skemmtilega tímabili sem aldrei kemur til baka. Munið þið ekki eftir gömlu myndunum af ykkur sjálfum, þegar þið voruð á þessum aldri. Kannski voru þœr teknar af Heimi Ijósmyndara — ég er enn ífullu jjöri og tilbúinn að mynda börnin ykkar í dag. Myndatökur í lit og svart/hvítu að ykkar óskum. Pantið tíma í síma 14930 eða 11890. UOSmmASTOFA SIDIRNESJA HAFNARGÖTU 79 KEFLAVÍK 216 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.