Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 71

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 71
ÞAU SKRÁÐU SÖGU SKÓLANS: Viðurkenningar Frá árinu 1959 hafa engin skóla- slit verið án þess að nemendum hafi verið afhentar viðurkenning- ar af ýmsu tagi. Það var vorið 1959 að kennara- félag skólans hóf að veita nem- endum skólans viðurkenningar fyrir frábæra skólasókn öll árin í skólanum og er gaman að geta sagt frá því að oft voru nemendur sem höfðu mætt alla daga, í alla tíma og ekki einu sinni verið veik- ir öll þau ár sem þeir voru í skól- anum. Kennarafélagið veitir einnig viðurkenningu fyrir gott og óeig- ingjarnt starf að félagsmálum og hefur sá siður haldist til dagsins í dag. Á árunum '59—’65 veitti kenn- arafélagið einnig viðurkenningar fyrir ágætiseinkunnir á unglinga- og landsprófi en árið 1965 fór Bókaverslun Keflavíkur að veita þessi verðlaun og hefur haldið þeim sið þó að í dag séu þau veitt fyrir hæstu einkunnir í samræmd- um prófum og hæstu einkunn í ís- lensku. Séra Björn Jónsson, sem var sóknarprestur hér um árabil, veitti viðurkenningar fyrir bestan námsárangur í kristnum fræðum á árunum '59—75. Verslunar- mannafélag Suðurnesja veitti nemendum skólans viðurkenn- ingar fyrir hæstu einkunn í bók- Inguar Guðmundsson yfirkennari. haldi, vélritun og stærðfræði í fyrsta sinn í tilefni af 10 ára afmæli skólans ’62 og hélst sá siður til árs- ins 74. Óskar Jónsson kennari veitti viðurkenningar fyrir hæstu einkunn í eðlisfræði í 4. bekk árin ’62—’66. Rotaryklúbbur Keflavíkur veitti viðurkenningar á árunum '67—77 fyrir hæstu einkunn í öll- um árgöngum. Þá hefur danska sendiráðið veitt tvenn verðlaun fyrir besta námsárangur í dönsku frá árinu 1967. íþróttakona og íþróttamað- ur skólans fá einnig veglega bik- ara auk farandsbikars á hverju Gudbjörg Ingimundardóltir kennari. vori. Þá er ræðumaður ársins einnig verðlaunaður. Ótalin eru hér önnur verðlaun frá einstak- lingum og félögum, sem veitt hafa úrvalsnemendum í einstaka greinum einu sinni viðurkenning- ar. Starfsfólk Húsverðir hafa ávallt gegnt þýð- ingarmiklu hlutverki í starfi skól- ans. Auk þess að annast eftirlit með skólahúsnæðinu eiga þeir mikil samskipti við nemendur og annað starfsfólk skólans. Fyrsti húsvörður skólans var Pétur Lá- russon, eins og áður hefur komið fram og var hann húsvörður til ársins 1962 en þá tók Haraldur Guðjónsson við starfinu og gegndi því um tíu ára bil. Árni Vilmundar- son var síðan húsvörður til ársins 1983 er Valdimar Axelsson tekur við starfinu. Hann er nú í ársleyfi og gegnir Valur Emilsson starfi húsvarðar í vetur. Sú nýbreytni var tekin upp árið 1988 að ræsting og gangavarsla var sameinuð í eitt starf, sem fer fram á skólatíma. Tíu gangaverðir eru í hlutastörf- um við skólann í dag. Skólaritarar hafa starfað við skólann frá árinu 1963 og núver- andi skólaritari er Hera A. Ólafs- son. Guðrún Jónsdóttir hefur starfað sem matráðskona við mötuneyti kennara frá árinu 1982. í ár eru starfandi 30 fastir kenn- arar við skólann auk stundakenn- ara og rúmlega 500 nemendur eru í 18 bekkjadeildum. Foreldra- og kennarafélag hefur verið starfandi við skólann hin síðari ár. Hefur það látið ýmis mál- efni varðandi skólastarfið til sín taka, m.a. staðið fyrir opnum fundum og aðstoöað nemendur á ýmsan hátt. Formaður félagsins nú er Hrefna Traustadóttir. For- maður skólanefndar er Axel Jóns- son. Síðari hluti þessarar greinar er rituð af Guðbjörgu Ingimundar- dóttur og kunnum við henni bestu þakkir fyrir. H.H. Fjölbrautaskóli Suðurnesja óskar nemendum, kennurum og öðrum Suðurnesjabúum gíebtíegra jóía og farSceíbar d komanbi dri þökkum samstarfið á árinu SKÓLAMEISTARI ____g? ÍO) yl' r Gleðileg jól og farsælt komandi ár! Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu BLÁA LÓNIÐ — gistihús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.