Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 55

Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 55
STEINÞÓR ÞÓRÐARSON f m' l*lr#Or. *fiíAr;; «v/»,i0 fcajróprK* |-2s a«ab/ska%^ I S.VMBANds- XV t/lúi. .EGVPTACandTí.1. 'tSUlN 1 Oi2ulúníjai/« SDD.w ívJsC. MóííJ1 !,Nf'IIV\AÍ i.Vmn,,,,, VvO'mii ,1 j ^Vu.nl.x | 'fo« Sli&ifni n^'.nú & mtancía 'R-afr,'ka ^AIVíbi'Á t/ di* SUBVESTUR. 'SWAflJf AFRÍKUPUNKTAR I þau fjögur ár sem ég dvaldi ásamt fjölskyldu minni í Nígeríu (ár- in 1978—1981) þurfti ég oft að ferð- ast inn í frumskóginn til funda við innfædda til að ræða máiefni og hagsmuni kristniboðsins. Slíkar ferðir höfðu ýmsar hættur í för með sér, sérstaklega að næturlagi, vegna vopnaðra ræningja sem mikið var um í landinu. Mun ég víkja að slík- um bófaflokkum síðar, en fyrst skal greina frá hermönnum í hefndar- hug. Það var löngu komið svartamyrk- ur þegar við loks gátum lagt af stað heim á leið þetta viðburðaríka kvöld. Ég var farþegi í bíl gjaldkera kristniboðsins sem einnig var starf- andi prestur, en hann ók litilli Volks- wagen bifreið. Gjaldkerinn er lítill maður, innfæddur og kolsvartur á hörund. Eins og venjulega þegar tunglsskins nýtur ekki við er algjört myrkur í frumskóginum. Þar er ekk- ert rafmagn og engin ljós að sjá nokkurs staðar. Með himinháan skóginn allt í kring rennur allt sam- an í eitt svart myrkur. Og þó að bíl- ljósin lýsi fram á veginn þá er eins og myrkrið gleypi ljósið að miklu leyti, ekki síst þegar engar merkingar eru á vegunum, engar hvítar línur, eng- in umferðarmerki og engin endur- skinsmerki nokkur staðar. Og til að gera aksturskilyrðin enn erfiðari er alltaf mikill fjöldi fóiks á ferðinni á vegbrúnum og er það fólk allt kol- svart á litinn! Eftir um einnar klukkustundar akstur í gegnum skóginn við þessi skilyrði erum við allt í einu komnir að krossgötum þar sem mikið bál logar á miðjum krossgötunum. Og skyndilega erum við umkringdir æstum múgi, mörg hundruð manns, sem lokuðu allri umferð. Þarna hafði átt sér stað banaslys skömmu áður, þar sem minibus hlaðinn far- þegum hafði ekið á tvo hermenn á mótorhjóli og lágu lík hermann- anna á veginum skammt frá brenn- andi bifreiðinni. Ég hefi áður getið þess í Afríku- punktum mínum að það sé viðtekin regla í Nígeríu þegar umferðarslys á sér stað, sérstaklega þegar um al- varleg meiðsli eða banaslys er að ræða, að vinir eða ættingjar hinna slösuðu og látnu verða viti sínu fjær og kveikja í farartækinu sem olli slysinu og drepa bílstjórann á staðn- um, ef þeir á annað borð ná í hann. Það fyrsta sem bílstjóri gerir sem lendir í slíku óláni, er að forða sér burt af staðnum og fara á næstu lög- reglustöð til að tilkynna slysið og leita sér verndar frá lífláti. Þegar innfæddir komast í mikla geðshrær- FAXI 247
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.