Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1990, Side 10

Faxi - 01.12.1990, Side 10
okkur hvati til að virða vel liðið og tengja svo framtíð, og orð Guðs hljómi máttugt og sterkt. Því enn er full ástæða sem forðum að huga að framhaldi orðanna í Hebreabréfinu um leiðtoga, er Guðs orð tala, en þar segir: „Látið ekki afvegaleiða yður af ýmislegum framandi kenn- ingum." Orð Guðs er máttugt, svo að ekk- ert annað dugar, því að orðið er Jes- ús. Því eru þeir blessaðir, sem það orð boða og lifa fyrir náð þess. Blessi Guð minningar, sem kirkju- garði tengjast og alla þá, sem liing- að hverfa, hvort heldur á þungum sorgarstundum eða af ræktarsemi við genginn. Af þeim hvata er minn- isvarði reistur. Og sé hann þess megnugur eins og sá, sem með hon- um er heiðraður, að ljá þeim eld- móð, sem líta og dirfsku til djarfrar framgöngu í Jesú nafni fyrir farsæld barna hans. Blessi Guð Stað og söfnuð, prest og forystusveit, þegar við þökkum gott verk og minnumst leiðtoga, er Guðs orð hefur talað. Megum við ævinlega heyra það orð og fyrir það hólpin verða. Amen, í Jesú nafni, amen. Þessi myndarlegi hópur fermdist i Keflavíkurkirkju í maí 1960. Það var séra Björn Jónsson, þáverandi sóknarprestur sem framkvæmdi ferming- una. Þessi mynd var tekin, þegar hópnum var hóað saman til að minnast fermingarinnar og til að endurnýja gömul kynni. í aftari röð frá vinstri eru: Hilmar Hafsteinsson, Jóhann Bergmann, Ragnar Skúlason, Guðni Kjartansson, Gunnar Sigurðsson, Georg Árnason, Sigurður Þorgeirsson, Kristinn Jensson, Eli Halldórsson, Anton Valgarðsson, Halidór Björnsson og Valur Þorgeirsson. I annarri röð að aftan eru: Guðbjörn Ásbjörnsson, Páll Bjarnason, Ásmundur Cornelius, Jóhannes Halldórsson, Sigurður Jónsson, Helgi Jónsson, Guðmundur Benediktsson og Björn Jakobsson. í annari röð að framan eru: Elín Sigurðardóttir, Vilborg Georgsdóttir, Sigurbjörg Gunnarsdóttir, Jóhanna Jensdóttir, Guðný Guðmundsdóttir, Guð- björg Þórðardóttir, Jóhanna Falsdóttir, Þorgerður Aradóttir, Laila Valgeirsdóttir, Ólafía Guðnadóttir, Margrét Ragnarsdóttir, Bjarnfriður Jóhanns- dóttir, Þórunn Jóhannsdóttir, Elín Ólafsdóttir og Hulda Gunnarsdóttir. í fremstu röðinni eru síðan: Þura Sölvadóttir, Björk Ingólfsdóttir, Edda Guð- mundsdóttir, Þóra Reimarsdóttir, Stella Olsen, séra Björn Jónsson, Hrönn Þormóðsdóttir, Þórdís Karlsdóttir, Jónína Eggertsdóttir og Vallý Sverris- Ljósmynd Ólafur Rúnar. 202 FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.