Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1990, Page 19

Faxi - 01.12.1990, Page 19
Þaö má med sanni segja, aö Hafsteinn Guömundsson má muna tímana tvenna varöandi aöstööu til íþróttaiök- ana. Þessari hugsun lýstur niöur í huga minn þar sem ég sit andspœnis honum viö skrifborö hans í Sundmiö- stööinni nýju einn þessara mildu og kyrru skammdegisdaga, sem viö höfum fengiö aö njóta aö undanförnu. Vissulega hafa margar glæstar vonir þessa landskunna íþróttafrömuöar rœst og heillavœnlegt er aö vita af honum viö stjórn sundstaöa bœjarins og fáum mun betur treystandi að fylgja eftir svo fljótt og vel sem veröa má seinni áfanga Sundmiöstöövarinnar, innilauginni. En ástœöa þess aö ég sit ná hér sem fastast er sú, fyrst og fremst, aö fá hjá honum dálitla frásögn í tilefni þeirra tímamóta, aö hann er nú hœttur íþróttakennslu viö skólana eftir 43 ára samfelldan kennsluferil. K.A.J. Islenska landsliöið í knattspyrnu árið 1951. Myndin er tekin við upphaf landsleiks íslands og Noregs, sem fram fór í Þrándheimi. Haf- steinn Guðmundsson er annar frá vinstri. FAXI 211

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.