Faxi

Volume

Faxi - 01.12.1990, Page 47

Faxi - 01.12.1990, Page 47
Samvinnunefnd um skipulagsmál á Suðurnesjum Samvinnunefndin hefur haldið 16 fundi fram aö áramótum 1989— 1990 og auk þess einn fund með öll- um sveitarstjórnum á Suðurnesjum, 18.3. 1988. Skrá yfir aðalmenn og þá vara- menn sem setið hafa fundi nefndar- innar frá og með fyrsta fundi 2. sept- ember 1982 fer hér á eftir. Auk þess er getið annarra sem hafa setið fundina og hverjir skipuðu verkefn- isstjórn svæðisskipulagsins. Vatnsleysustrandarhreppur Guölaugur R. Guðmundsson, Kristj- án B. Einarsson, Leifur ísaksson, Ragnar Karl Þorgrímsson og Vil- hjálmur Grímsson. Varnarmálaskrifstofa utanríkisráðuneytis Hannes Guðmundsson, Pétur Guö- mundsson og Sverrir H. Gunnlaugs- son. Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) Eiríkur Alexandersson, Guðjón Guðmundsson og Haraldur Gísla- son Grindavík Bjarni Andrésson, Bogi Þórðarson, Eðvarð Júlíusson, Eiríkur Alexand- ersson, sjá einnig SSS, Jón Hólm- geirsson, Jón Sigurðsson og Jón G. Stefánsson. Skipulagsstjórn ríkisins Aðalsteinn Júlíusson, formadur nefndarinnar, Baldur Andrésson, Benedikt Björnsson, Sigurður Thor- oddsen, Stefán Thors og Zóphonías Pálsson. Hafnahreppur Björgvin Lúthersson, Guðmundur Brynjólfsson, Hallgrímur Jóhannes- son og Þórarinn St. Sigurðsson. Miðneshreppur Elsa Kristjánsdóttir, Gunnar Sig- tryggsson, Jón K. Ólafson, Magnús Sigfússon, Ólafur Gunnlaugsson, Sigurður Bjarnason, Sigurður Guð- jónsson og Stefán Jón Bjarnason. Ráðgjafar: Verkfræðistofa Suðurnesja hf. Brynjólfur Guðmundsson, og Guð- mundur Björnsson. Fjarhitun hf. Gylfi Isaksson og Karl Ómar Jóns- son. Fyrirlesarar: Hollustuvernd ríkisins Gerðahreppur Birgir Þórðarson Ellert Eiríksson, Finnbogi Björns- son og Viggó Benediktsson. Orkustofnun Freysteinn Sigurðsson Keflavík Guðfinnur Sigurvinsson, Ólafur Björnsson, Steinþór Júlíusson, Tóm- as Tómasson og Vilhjálmur Ketils- son. Njarðvík Áki Gránz, Eðvald Bóasson, Helgi Maronsson, Oddur Einarsson, Ólaf- ur í. Hannesson og Sveinn Eiríks- son. Verkefnisstjórn svæðisskipulagsins: Aðalsteinn Júlíusson, formadur samuinnunefndar, Eiríkur Alexand- ersson, Pétur Guðmundsson, Sig- urður Thoroddsen. 1. des. 1988 tók Guðjón Guðmundsson við af Eiríki Alexanderssyni. Verkefnisstjórn hefur haldið 26 fundi fram að áramótum 1989—90. Landgreining Tveir áhugasamir. Guðleifur Sigurjónsson og Vilhjálmur Grímsson skoða eitt af kortunum sem til sýnis eru. Gunnar Sveinsson ÞAÐ VANTAR GANGSTÉTT VIÐ BREKKUBRAUT Gatan mín er ekki löng ég geng hana á hverjum degi. Fótatak mitt heyrist ekki því ég er á gúmmísólum. Pad vantar gangstétt vid götuna mína. Bílarnir aka framhjá og skvetta á mig. Bæjarstjórnin segir nei engir peningar til. En ég tek ekki mark á því. Viltu ekki búa viö götuna mína? * I vor kusum viö nýja bœjarstjórn, sem tekur mark á þér. Fáum viö ekki bráöum fína gangstétt viö götuna okkar? FAXI 239

x

Faxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.