Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1990, Side 52

Faxi - 01.12.1990, Side 52
✓ X Aðfangadagur jóla hjá Asu og Ola Þau hlakka mikið til að fá pakk- ana sína. Þau eru búin að borða steikina og súpuna. Mamma er að þvo upp. Þau langar að opna pakkana sína strax. Hulda Karen Viggósdóttir 3. bekk Stóru-Vogaskóla. Jólapakkinn Óli og Ása voru farin að hlakka ákaflega til jólanna, því að það er alltaf svo skemmtilegt á jólunum. Þá eru allir góðir hverjir við aðra og svo fær maður jólagjafir á jól- unum. En þessi jól hlökkuðu þau miklu meira til en vanalega, af því að afi var að koma á jólunum og hann ætlaði að koma með dul- arfullan jólapakka. Þegar jólin komu kom í ljós hvað var í pakk- anum. Þegar allir pakkarnir voru komnir undir jólatréð heyrðist gelt upp úr pakkanum frá afa, það var hundur. Sara N. B. 3. bekk. Stóru-Vogaskóla. FAXI

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.