Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1990, Side 53

Faxi - 01.12.1990, Side 53
Sagan um Öla litla Jólin voru ad koma. Oli litli hlakkaði mikið til. Mamma og pabbi voru í bænum að kaupa jólagjöf handa honum. Þegar þau komu heim var hann svo glaður. Dag- arnir liðu. Svo komu jólin. Óli fékk vörubíl í jólagjöf. Óla fannst gaman á jólunum. Þóra Jónsdóttir 3. bekk, Stóru-Vogaskóla. Spor og hreyfingar Einu sinni var strákur sem var í ball- ett. Hann var góður í ballett. Þegar hann var kominn á sýningu þá gerði hann spor og hreyfingar, þegar því var lokið þá fór hann heim. Það var gaman sagði hann. Unnur íris 9 ára, Heidargerði 6, 190 Vogum. Ég er í kór og líka í skák og er að byrja að æfa mig á píanó. Það er gam- an. Það er líka gaman í skólanum. Ég ætla að æfa mig þegar ég er stór. Þeg- ar ég æfi mig verð ég klár. Kristín 8 ára Stóru-Vogaskóla. FAXI 245

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.