Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1990, Síða 56

Faxi - 01.12.1990, Síða 56
ingu eru þeir gjarnir á að fram- kvæma fyrst og hugleiða málið síð- an á eftir. Hinn ólánssami bílstjóri komst á næstu lögreglustöð þar sem lögregl- an læsti hann inni í fangaklefa til að vernda hann, en til allrar óhamingju fyrir bílstjórann hafði slysið átt sér stað nálægt herstöðinni sem hinir látnu hermenn tilheyrðu, og allur 'herflokkurirfn kom út til að hefna þeirra. Svo mikill var mannfjöldinn sem kom á hæla þeirra og svo mikil var heiftin að vopnuð lögreglan fékk ekki við neitt ráðið. Múgurinn braust inn á lögreglustöðina, yfir- bugaði lögreglumennina og náði bílstjóranum út og drap hann á staðnum. Það var inn í þetta öngþveiti sem við höfðum ekið, og þótt við vildum snúa við og flýja af staðnum var það útilokað þar sem múgurinn hafði varpað trjábolum fyrir framan og aftan bifreið okkar til að loka und- ankomuleið okkar. Við vissum að við vorum í iífshættu. Hér gat allt gerst. Ég skrúfaði niður bílrúðuna og flýtti mér að segja nærstöddum að hér væru tveir prestar á ferð, og í bjarmanum af brennandi bílnum sáu þeir að annar þeirra var hvítur maður. Innfæddir bera mikla virð- ingu fyrir Guði og prestum hans. Og þar sem þeir eru hjátrúarfullir vilja þeir yfirleitt ekki gera neitt sem gæti kallað yfir þá reiði Guðs. Einnig hafa kristniboðar löngum verið hátt skrifaðir í Nígeríu. Þetta vissi ég og gerði mér far um að sína þeim minn hvíta hörundslit. Þeir sem næstir stóðu gáfu þá til- skipun um að taka trjábolinn frá framhjólum bílsins svo að við gæt- um ekið á brott. Þeir ráðlögðu okk- ur að koma okkur í burtu hið snar- asta. En gjaldkerinn var sem lamað- ur af hræðslu og gat sig hvergi hreyft. Hann þekkti vel sína eigin landsmenn og hafði þegar komist að þeirri niðurstöðu að síðasta stundin væri runnin upp. Þegar ég hrópaði á hann, „flýttu þér , maður! Hvað ertu að hugsa?" Kom svo mik- ið fát á hann að hann vissi ekki sitt rjúkandi ráð. Eftir mikið fát og handapat tókst honum að koma bílnum í gír og aka af stað, en þá dundu ósköpin yfir okkur. Aðrir nærstaddir höfðu ekki heyrt hverjir við vorum og héldu að við værum að sleppa úr höndum þeirra. Þeir létu bareflin leika á öllum bíln- um og miklu grjótkasti rigndi yfir okkur um leið og við ókum á brott. Afturrúðan brotnaði og alls kyns drasli rigndi inn í aftursætið. Það var 248 FAXI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.