Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1990, Side 65

Faxi - 01.12.1990, Side 65
Styttu þér íetð ttl Hjsgœða Flestir eiga sér draum um nýtt og betra líf, um tíma til að sinna eigin hugðarefnum, láta gott af sér leiða, ferðast, stofna eigið fyrirtæki, skrifa skáldsögu, safna listaverkum . . . Sjálfsagt er að vinna að því að láta drauma sína rætast, en ef þú átt miða í Happdrætti Háskóla íslands gætu þeir hæglega orðið að veruleika í einni svipan - og það þarf ekki stærsta vinninginn til. Háskóít Ísíands Einu sinni á hverjum mánuði máttu eiga von á vinningi sem getur numið 2 miHjónum, 10 milljónum, 18 milljónum eða einhverju þar á milli, allt eftir því hvernig miða þú átt og í desember er dregið um glæsilegan vinnig sem er 45 milljónir. Vinningshlutfallið í Happdrætti Háskóla íslands er það hæsta í heimi: 70% veltunnar eru greiddar til vinningshafa og alls er greitt út til vinningshafa á þriðja milljarð skattfrjálsra króna. og framtíðín íslendingar eiga sér draum um að lifa um ókomna framtíð sem sjálfstæð þjóð í frjálsu landi með eigin menningu. Forsenda þess að svo geti orðið er að íslensk æska geti sótt sér æðri menntun í eigin landi. Kröfur um menntun aukast sífellt og ef íslendingar ætla að standast samkeppni við aðrar vestrænar þjóðir um bætt lífsgæði verða þeir að eiga samkeppnisfæran háskóla. Tekjur af Happdrætti Háskóla íslands standa að verulegu leyti undir framkvæmdum skólans. Með þátttöku þinni, með því að halda þínum eigin draumi vakandi, leggur þú þitt af mörkum til að sameiginlegur draumur íslendinga geti ræst. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vœnlegast tí 1 vinntngs Umboðsmenn Havvdrœttis Háshólans á Suðurnesíum: Keflavík Umboðsskrifstofa Helga Hólm, Hafnargötu 79 Grindavík Ása Lóa Einarsdóttir, Borgarhrauni 7, Grindavík Keflavíkurflugvöliur Erla Steinsdóttir, Hlíðarvegi 38, Njarðvík Sandgerði Sigurður Bjarnason, Norðurtúni 4, Sandgerði Vogar Halla Árnadóttir, Hafnargötu 9, Vogum

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.