Faxi

Årgang

Faxi - 01.12.1990, Side 83

Faxi - 01.12.1990, Side 83
Hér erum viö stödd við Battary Park, en |>aöan sigla ferjurnar út að hinni frægu Frelsisstyttu þeirra New-Yorkbúa. Það koni fljót- lega í ljós, að þetta var einmitt dagurinn sem heimamenn ætluðu að nota til að skoða styttuna. Langar biðraðir báru þess vitni, að menn létu ekki bið í góða stund aftra sér frá því að sigla út að styttunni. En það var líka fleira gert til skemmtunar og út um allt voru ýmis konar uppá- komur. Þessir hressu krakkar höfðu komið með segulbandstækið sitt á staöinn og sýndu dansa við góðar undirtektir. HAGKAUP FITJUM NJARÐVÍK SÍMAR 13655 — 14655 CAVI o-7C

x

Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.