Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 34

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 34
32 BÚFRÆÐINGURINN 320 kg superfosf. 310 kg 376 kg 400 kg kalk- launa- nitro- Áburðar- saltpétur phos phoska laust <4 ha á ha á ha Meðaltal 4431 6712 6924 7247 Vaxtarauki 2281 2492 2815 Vaxtaraukahlutföll kalksaltp. = 100 . . 100 109 123 Að nitrophoska gefur meiri uppskeru en kalksaltpéturinn og launaplios, stafar eflaust af því, að kalí var ekki borið á með þeim áburðartegundum. Þessi tilraun var gerð á gömlu túni með venjulegum túngróðri. Smárinn þreifst bezt á nitrophoska- reitunum og fór vaxandi þar. Árin 1943 og 1944 var gerð samanburðartilraun á Sámsstöð- um með köfnunarefni í brennisteinssúru ammoníaki, ammo- phos og tröllamjöli. Tilraun var gerð á viðurkenndum leir- móa-jarðvegi. Hún var gerð í 5 liðum, og voru þessir áburðar- skammtar notaðir: Nr. 1, áburðarlaust. Nr. 2, 160 kg kalí, 125 kg elektrophos, 242.3 kg brennisteins- súrt ammoníak. Nr. 3, 160 kg kalí, 300 kg ammophos. Nr. 4, 300 kg ammophos. Nr. 5, 160 kg kalí, 125 kg elektrophos, 242.3 kg tröllamjöl. Kg hey af ha, 1. og 2. sláttur: 1. 2. 3. 4. 5. Meðaltal 2095 5228 5333 5033 3902 Vaxtarauki 3133 3238 2938 1805 Vaxtaraukahlutföll, br.st.súrt amm.=100 100 103.3 93.8 57.7 Þessi tilraun sýnir aðeins samanburð á köfnunarefni, nema í fjórða lið, þar vantar kalí, og virðist uppskerumagnið í þeim lið benda til þess, að vöntun sé á kalí í jarðveginn. En köfnunar- efnið í ammophos virðist vera fyllilega jafngilt köfnunarefninu í brennisteinssúru ammoníaki. Köfnunarefni tröllamjölsins verður aftur 42.3% lakara en köfnunarefni brennisteinssúra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.