Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 45

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 45
búfræðingurinN 43 Kornótt superfosfat hefur reynzt betur í Danmörku en venjulegt superfosfat. Þessi tegund af superfosfati hefur verið reynd í einni tilraun á Sámsstöðum og gaf þar svipaðan árang- ur og venjulegt superfosfat. Hér á landi hafa ekki verið gerðar rnargar tilraunir með fos- forsýruáburð, og því ekki hægt að fullyrða neitt um það, hvort það sama muni gilda hér á landi og erlendis. Kalí binzt ekki eins fast í jarðveginum og fosforsýra. Þess vegna er ekki talið eins nauðsynlegt að koma því niður í jarð- ' eginn eins og fosforsýruáburðinum. Þó er talið heppilegra, sé þess kostur, að blanda kalíáburðinum saman við moldina, þeg- ar hann er borinn á leirjarðveg. Köfnunarefnissamböndin bindast ekki efnafræðilega í jarð- 'eginum, nerna stækjan. Köfnunarefni hennar verður að salt- pétuisköfnunarefni, þegar saltpéturssýrumyndunin liefur farið ú'anr og er þá ekki lengur bundið í jarðveginum. Það er því þýðin garlaust að ætla að koma þessum tilbúnu köfnunarefnis- •'burðartegundunr niður í jarðveginn nreð því markmiði, að þessi efni bindist betur í jarðveginum. Þess er áður getið, að frjóefni í tilbúna áburðinum eru ekki í 'okkenndum sanrböndunr, þess vegna er ekki ástæða til að úreifa tilbúna áburðinum í rökuveðri eða rigningu. í rigningu Vl*l áburðurinn klessast og brennir frekar hendur og andlit. Þá er ffka lrætta á því, að áburðurinn vilji loða við blöð jurtanna, 'eysast þar upp og brenna blöðin, sérstaklega ef þornar fljótt á ef'ir dreifinguna. Af þessunr ástæðum er sjálfsagt að bera ■iburðinn á í þurru veðri og þegar þurrt er á, þá hrynur hann oiður til jarðar. En æskilegt er að fá rigningu fljótlega eftir að áhurðinum hefur verið dreift, þá verkar hann fyrr. bað er oft vinnusparnaður að því að blanda einhæfum •'burðartegundum saman, áður en þeim er dreift, en það verð- 111 að gæta að því, að slík blöndun getur oft verið hættuleg að )nisu leyti. Þegar stimum áburðartegundum er blandað saman, ' crða efnabreytingar, og áburðarefni tapast. Þetta skeður t. d. þegar kalkríkum áburðarefnum er blandað saman við áburðar- efoi, sem í er ammoníak. Kalkið rekur ammoníakið úr efna- Sa,iibandinu og það tapast. Áður er sagt frá tilbúningi kalk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.