Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 135

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 135
BÚFRÆBINGURINN 133 Páll Sigurðsson: Leikfimi eldri deild Leikfimi yngri deild 132 st. 132 - Samtals 264 st. Hennann Sveinsson: Járn- og aktygjasmíðar, 100 st. í hvorri deild ................ Samtals 200 st. Samtals kenndar hvorn vetur 1718 st. Kennsla. Báða veturna héfur kennsla hafizt kl. 8 árdegis og staðið til kl. 3 síðdegis. Af þessum tima fór ein klst. til miðdegisverðar. Kennsla í smíðum, söng og leikfimi var þó að nokkru lcyti síðar að doginum. Auk þess, er um gelur í skýrslunni liér að framan, voru nemendum eldri deildar kenndar verklegar land- og hallamælingar, af Kristjáni Karlssyni skóla- stjóra og kennurunum Birni Símonarsyni og Vigfúsi Helgasyni. Björn Símonar- son kenndi og nemendum eldri deildar að dæma um sköpulag nautgripa og hesta. Kennt var bx*ði í fyrirlestrum og yfirheyrslum. Þá voru og st'ílar samdir um ýmis viðfangsefni. Þessar bækur voru einkum notaðar við kennsluna: íslenzka. Angri deild. íslenzk málfræði eftir Björn Guðfinnsson. Gerður var stíll einu sinni í viku, og greindir leskaflar. Auk þess var nokkuð kennt um setningafræði og venjulega flutti kennarinn eitt erind á viku um bókmenntir. Stærðfræði. Yngri deild. Rcikningsbók frá 1926 og 1938, eftir dr. Ólaf Daníelsson, frá byrjun og út að jöfnum. Skriflegar æfingar vikuloga. Eldri deild. Sama bók lesin um flatar- og rúmmál, og jók kennarinn nokkru við. Skrif- legar æfingar öðru hvoru. Landafræði. Yngri deild. Landafræði eftir Bjarna Sæmundsson lögð til grundvallar. Auk þess fyrir- lestrar kennara um landbúnað nágrannaþjóðanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.