Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 57

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 57
BÚFRÆÐINGURINN 55 h'æsins. Fræhvíta korntegundanna er, eins og kunnugt er, mjög 'nikilvæg fyrir mannkynið, því að þaðan fáum við rnjölið, en það er forðanæring þess kíms, sem í korninu er og kímjurtin sprettur af, þar til að frumsprettunni er lokið. Forðanæring 'ælgjurtanna er að mestu eggjahvítuefm og feiti. Nokkrar teg- 'indir eru þó með sterkju í kími sinu (ertur og vikkur), en t. d. lúpínur ekki. 3. Freeskurnið umlykur fræið. í træskurninu er engin forða- næring, en er til þess að hlífa fræinu, varna að of mikið vatn komist inn í það, meðan á frumsprettunni stendur, og draga úr ehiatapi og útgufun vatnsins við spírunina, eins að verja það 1 yi'ir efnatapi, meðan það liggur í jörðinni óspírað. Er þetta ærið mismunandi, livað kjarninn sjálfur er varinn með hýðis- úlutum. T. d. eru þau fræ betur varin, sem hafa fastar næragnir. A byggi er yzt ytriögnin, sem er föst á korninu, en vantar á 'veiti og rúgi, og svo fræhýðið og önnur frumulög, sem eru eggjahvíturík. Við mölun á korninu og sigtun fæst fræhýðið ser (klíð), sem er tiltiilulega eggjahvíturíkt. Það er oft svo. að ffæhýðið er mjög teygjanlegt, enda þarf svo að vera, því að þegar fræið dregur til sín vatn, þrútnar það og rúmfang þess Vex, oft um helming miðað við þurrt fræ. hræskurnið og agnir, sem með því fylgja, eru því afar þýð- mgarmiklir hlutar þess við geymslu, og við að standast þau vaxtarkjör, er jarðvegur og veðrátta tillætur því, þegar það er komið í jörðina. Hl- Spírunin. Verðmæti fræsins til útsæðis er háð því, hvað vel það spírar, en það fer aftur eftir jrroska fræsins og eins eftir því, hvað gam- aH það er. H Þroskastigið. Hinn fullkomni þroski fræsins kemur fram í utliti þess, sem er þó nokkuð ólíkur fyrir ýmsar plöntutegundir, eiv þó er venjan, að við fullþroskunarstigið er fræið laust í °xum móðurplöntunnar. Bezt reynist, að fræútsæði sé vel þi'oskað, þó liins vegar að fræið geti verið sæmilegt til útsæðis, an þess að hafa náð fullþroskuriarstiginu, og reynslan sýnir, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.