Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 121

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 121
BÚFRÆÐINGURINN 119 Urn 1 bæinn og veitti honum vel. Varð þeim margt talað, og nndi gesturinn sér hið bezta. Og gott þótti honum um að litast, PV1 að þarna voru umbætur miklar, bæði á byggingum og landi, en það þóttist hann finna, að um þær vildi bóndi sízt tala. Kom þá gestinum í hug, hvort það væri eins um bændur og sjómenn, að um þrekraunir sínar væru þeir hljóðastir. I’egar gesturinn fór, leiddi bóndi hann á götu að gömlum og goðum sið. Fóru þeir þá fram hjá þúfnakraganum. Þá mælti gesturinn: „Mikið er túnið og fagurt. En hvers vegna tekurðu ekki þessar þúfur? Ég gæti ekki þolað að hafa þær hér.“ Þá luælti bóndi: „Mér hefur nú loksins tekizt að ná í gamla ís- lenzka Ijáspík. Þær eru nú orðnar fágætar. Ég þarf að binda 'jáinn í orf með ólarspotta. Svo verður yngsti strákurinn rninn að slá þúfurnar með þessum áhöldum. Hann verður að fara á fætur kl. sex. Það verður að vera sólskin þennan dag, svo þurrt sé í rót.“ „Hvers vegna á það að vera yngsti drengurinn þinn, seni gerir Jretta?“ mælti gesturinn. „Hinir Jjykjast hafa lært svo núkið, að þeir hafa ekki gagn af því.“ „Þetta er nú eintótn sér- vizka og afturhald. Auðvitað gerirðu þetta aldrei. Drengurinn þinn slær aldrei blettinn með íslenzka ljánum. Enginn veit betur en þú, hvers virði umbæturnar eru. Látum Jrað gamla °g óhæfa fyrnast og farast,“ sagði gesturinn. „Svo getur farið, sem Jjú segir. Menn gleyma því oft, sem mest er um vert, líka því að ala upp börnin sín. Satt er Jrað að vísu, að ég hef allmikla trú á umbótum, og þó líklega mest fyrir Jjað, að ég hef orðið að þreyta við J^ær huga og liönd. Ég sá slétturnar bezt þegar ég var staddur í þýfinu, og hugstæðastar urðu þær mér áður en Jiær urðu til. Allar sléttur, allar byggingar, allar umbætur, eru einskis virði, nema þær veiti meiri ánægju, sannari vellíðan og göfugri þroska. Samanburðurinn einn gefur Jnóuninni gildi, svo lítill er manndómur okkar flestra." Margir munu kalla skoðanir bóndans hugaróra hins stirðn- aða manns, og skal ekki frekar um Jrær rætt. Þó komu mér orð hans í hug, þegar ég heyrði einn af ráðunautum okkar tala um það nú fyrir skömmu, að Jrað væri æskilegt, ef hægt væri að taka myndir af flestum eða öllum sveitabæjum landsins. Ég held að stjórnir búnaðarsambandanna ættu að athuga þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.