Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 77

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 77
BÚFRÆÐINGURINN 75 aukast hér á landi. Um sama leyti og þar á eftir, var farið að flytja inn dálítið af mikið betri tegundum minka, en þær náðu ekki verulegri útbreið,slu. Áhugi loðdýraeigenda snerist aðal- lega um lélegu minkana. Var haldið fram að þeir væru harð- gerðari og frjósamari en hinir. Því miður hafði þetta ekki við allra minnstu rök að styðjast, hvorki að þeir þyldu betur efna- vöntun í fóðri eða væru frjósamari. Auk þess getur aldrei svar- að kostnaði til lengdar, að reka loðdýrarækt með svo lélegum minkastofni. Á yfirstandandi vetri hafa verið fluttir inn frá Ameríku þrír ættstofnar af venjulegum minkum. Minkað þessir eru meðal þess bezta, sem fáanlegt er. Að svo stöddu verður ekki sagt um hver af þessum stofnum er beztur, en jreir munu verða hrein- nektaðir og kemur þá verðgildi þeirra í ljós með tímanum. Nokkur áhugi sýnist nú vaknaður fyrir þessum nýju mink- um, og er þess að vænta, að Jrað verði til þeirrar stefnubreyting- ar í mirikaræktinni, að Jreir sem Jiá atvinnu stunda, fari að leggja sig eftir að hafa sem arðsömust dýr. Af minika-afbrigðum hafa í vetur verið fluttir til landsins nokkrir platínuminkar. Atvinnuþekking. Loðdýraræktin náði liéraðallega útbreiðslu a síðasta áratug. Til Jress að hún næði útbreiðslu liefir verið rieitt nokkrum áróðri. Undirbúningslaust hafa menn farið tit í loðdýrarækt og varið til Jress allmiklu fé. Sumir komust fram úr Jressu og fengu búin til Jress að gefa arð. Aðrir náðu litlum arangri, og enn aðrir töpuðu rnestu af því, sem þeir höfðu lagt 1 loðdýraræktina og lögðu búin niður aftur. Þessi ótrygga og misjafna afkoma hefir orðið til þess að spilla fyrir loðdýraræktinni almennt, svo að nokkuð kveður við þann t(>n hjá sumum mönnum, að hún sé einskis nýt og hver og einn ætti að sneiða hjá henni, sem vildi kornast hjá fjártjóni. Hér gætir misskilnings. Loðdýraræktin er vandamesta hús- dýraræktin og útheimtir talsverða sérþekkingu. Þegar sú Jrekk- lug er fengin, krefst Jressi atvinna natni og hirðusemi í meðferð dýranna til þess að hún geti gengið vel. Til náriari útskýringar á Jressu atriði er rétt að geta álits er- lendra fræðimanna. Hinn 7. og 8. september sl. var haldið í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.