Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 49

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 49
BÚFRÆÐINGURINN 47 Það er nauðsynlegt að stilla áburðardreifara áður en farið er að dreifa með þeim, og er það gert með því að snúa því hjóli dreifarans, sem hreyfir dreifingarjárnin ákveðna tölu snúninga, °g vigta áburðinn, sem fellur frá dreifaranum við þessa hreyf- mgu, og er þá hægt að reikna hvað mörg kg af áburði dreifast á flatareininguna. Það er áríðandi, að áburðardreifarinn sé hreinsaður strax ebir notkun, sérstaklega er það slæmt, ef áburðarleifar blotna í botni kassans. Þær verða harðar, þegar þær þorna, og það verð- Ur erfitt að losa þær frá dreifingarjárnunum. Hægt er að nota steinolíu til þessa. Þegar áburðardreifarinn hefur verið hreinsaður, á að bera smurolíu á alla þá hluti vélarinnar, sem hafa komið í snertingu við áburðinn. Gildir þetta sérstaklega járnin í botni kassans. Kf þessari reglu er fylgt, verður hreinsun dreifarans auðveldari, °g hann endist betur. U- Hvað á íið bera mikið á? Unr þetta er ekki hægt að gefa algildar reglur, staðhættir eru svo misjafnir, og fjölmörg önnur atriði, sem hafa þýðingu í þessu sambandi. Vegna þess, að frjósemi jarðvegsins er misjöfn, reynast jafn- storir áburðarskammtar misjafnlega á ólíkum stöðum. Reynsl- an verður því að skera úr, hvað stóran áburðarskammt borgar sig að nota á hverjum stað. Oruggast væri, ef þessi reynsla væri undirbyggð nreð tilraunum. Margar þjóðir leggja ríka áherzlu á dreifðar áburðartilraunir. Það eru tilraunir, sem gerðar eru hjá bændum við venjuleg búskaparskilyrði. F.n til þess að þær upplýsingar, sem fást í gegnurn tilraunina, verði ábyggilegar, þarf að endurtaka tilraunina í 5 til 6 ár, og er þetta nauðsynlegt fyrst og fremst vegna áhrifa yeðurfarsins á nýtingu áburðarins. 1 Danmörku eru árlega gerðar 2 til 3 þúsund áburðartilraun- n, sem eru dreifðar um allt landið. Niðurstöður tilraunanna ern í fyrsta lagi þeim til gagns, sem nytja það land, sem tilraun- n nar eru gerðar á, og í öðru lagi geta aðrir, sein hafa svipaða aðstöðu, haft gagn af tilraunaniðurstöðunum, þegar þær hafa verið birtar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.