Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 102

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 102
100 BÚFRÆÐINGURINN Ég ætla aðeins að minnast á síldar- og fiskimjölspokana. Ár- lega er notað sem næst 12 þús. tonn af þessari tegund fóður- bætis innanlands. Utan um þetta mjöl eru 120 þús. pokar. Ef aðeins helmingur af þessum pokum væru það vel hirtir, að nota mætti þá aftur, væri þar komið verðmæti, sem annars hefði runnið út í sandinn. Nú kaupa Ríkisverksmiðjurnar poka sína frá Calcutta, og munu þeir vera um kr. 2.40 hingað komnir. Þessir 60 þúsund pokar gera því góðar 140 þúsund kr. Það er ekki stór upphæð, eins og verðgildi peninganna er nú, en á venjulegum tímum er það nokkurt fé, og má ýmislegt með það gera. Framkvæmd væri hugsanleg á þessa leið: Strax og fóður- mjölið er komið heirn þangað, sem á að nota það, væru pokarn- ir losaðir í þar til gerða stíu í því húsi, sem á að geyma fóðrið. Pokarnir væru vel dustaðir og þurrkaðir, en ekki þvegnir nema nauðsyn krefði. Síðan væru þeir lagðir inn á sérstakan reikning í viðkomandi kaupfélagi sem framlag eða hlutafé til einhverra gagnlegra framkvæmda fyrir bændastéttina. T. d. mætti nefna, að koma upp „Bændagarði"J) í Reykjavík. Það mundi vel hæfa, að hús bændanna væri byggt á þeim góðu og traustu dyggðum, Nýtni og Hagsýni. Það eru áreiðanlega fleiri en bændurnir, sem liefðu gott af því að liugsa um, hve drjúgur peningur getiur flotið burtu í smáum hlutum og verðlitlum. Mér er t. d. ekki grunlaust um, að það fari nokkur hundruð þúsundir kr. í súginn á ári í öngl- um þeim, sem slitna af fiski, þá lóð er dregin — frarn yfir það óhjákvæmilega. 1) sbr. Sli'ulentagarður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.