Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 50

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 50
48 BÚFRÆÐINGURINN En svo er það verðið á uppskerunni og verðið á tilbúna á- burðinum, sem hefur áhrif á, hvað mikið borgar sig að bera á af tilbúnum áburði. Sé verðlag á uppskerunni hækkandi, eða verðlag á áburðinum lækkandi, borgar sig betur að bera rnikið á. Hækki aftur verðlag á áburðinum, en ekki á uppskerunni, liorgar áburðurinn sig ekki eins vel. Þegar vaxtaraukinn hrekkur ekki til að borga þann áburð og þá fyrirhöfn, sem þurfti til að skapa hann, er fyrst komið yfir hin hagfræðilegu takmörk í áburðarnotkuninni. Þess er áður getið, að hentugt sé að bera tilbúinn áburð á, með búfjáráburði. Þetta gildir þó sérstaklega um köfnunar- efnisáburð, vegna þess að saur búfjárins er fátækastur af því efni í hlutfalli við það, sem bera þarf á fyrir jurtirnar af köfn- unarefni. Næst mest vöntun er á fosfórsýru, t. d. nær engin fosfórsýra í hlandi. Með því að bera einstakar tegundir tilbúins áburðar á með búfjáráburði, er hægt að stilla áburðarskammt- ana svo saman, að frekar fáist samræmi á milli áburðar og á- burðarþarfa heldur en fæst, þegar búfjáráburður er eingöngu notaður. Margir íslenzkir bændur hafa á undanförnum árum notað mikið af köfnunarefnisáburði til viðbótar við búfjáráburð og fengið þann áburð vel endurgoldinn. En hvað er þá skynsam- legt að bera mikið á ha í sæmilega góðu túni? Ef borið væri á 10 til 12 þúsund kg af búfjáráburði (það er rúmlega 2/3 af með- albreiðslu) teldi ég ráðlegt að bera á til viðbótar um 30 kg af köfnunarefni. Það köfnunarefnismagn höfum við í ca. 1 \/ poka af kalkammonsaltpétri og svipuðu magni af brennisteinssúru ammoníaki. Þá mun víða vera ástæða til að bæta við þetta nokkru af fosfórsýruáburði, t. d. 40 kg á ha af fosfórsýru annað hvort ár (rúmlega 200 kg af superfosfati). Ef kúaþvagið er borið á eingöngu, þarf að bera á með því allt að 60 kg af fosfórsýru á ha (330 kg af superfosfati). Þeir bændur, sem ætla að rækta tún eingöngu með tilbúnum áburði, verða að nota öll áburðarefnin. Þeim vil eg ráðleggja að bera á ha um 70 kg af köfnunarefni (N2), um 60 kg af fos- fórsýru (P2Os) og um 70 kg af kalí (KaO). 70 kg af köfnunarefni höfum við í eftirtöldum áburðarteg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.