Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 41

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 41
BÚFRÆÐINGURINN 39 í þessari tilraun hefur 1. og 2. áburðartími reynzt bezt, og niun betur en 3. áburðartími. Hentugasti áburðartími fyrir kalksaltpétur og nitrophoska virðist oftast vera í fyrri hluta inaímánaðar á Norðurlandi. Að sjálfsögðu eru þó undantekn- mgar frá þessu, t. d. þegar sérstaklega hörð vor eru, þá er ekki nasgt að dreifa áburðinum fyrr en seinna. A Sámsstöðum í Fljótshlíð var á árunum 1941 til 1944 gerð ttlraun með mismunandi áburðartínra á Chilesaltpétri og brennisteinssúru ammoníaki. Tilraunin var gerð á leirnróa- jörð. Kg hey af ha: Meðaltal, 1. sláttur Áb.laust 10/5 20/5 30/5 10/6 2090 5760 5211 4580 4068 Meðaltal, 2. sláttur 871 1089 1188 1318 1609 Heðaluppskera Áaxtaraukahlutföll 2961 6849 6399 5898 5677 f- áb.tími = 100 100 93.4 81.6 83.0 Niðurstaða þessarar tilraunar virðist benda til þess, að eftir því sem dregst að dreifa köfnunarefnisáburðnum, úr því komið c' franr að miðjunr nraí, eltir því fæst nrinna fyrir lrann. Tilraun var gerð á Sámsstöðum nreð dreifingartíma á kalk- "'trophoska árin 1938 til 1941. Áburðar nragn 356 kg á ha: D r e i f i n g a r t í m i : Áb.laust 10/5 20/5 30/5 10/6 Meðaltal . 3107 6781 6227 5820 4845 Hppskeruauki 3674 3120 2714 1738 Uppskeruaukahlutf. . 46 100 92 86 71 Fyrir 100 kg áb. hefur fengizt 1032 876 790 490 Hagkvænrast verður eftir þessari tilraun að dreifa þessari ■'burðartegund frá 10. til 15. nraí. I5á lrafa verið gerðar tilraunir með að skipta saltpétri í tvo . ammta, og bera annan á að vorinu, en hinn á milli slátta. ^ Sámsstöðum reyndist betur að skipta áburðinunr í þurrka- v°rum, en munurinn var enginn, þegar sæmilegur raki var. Af tilraununum á Akureyri virðist nrega draga þá ályktun, að ef um allmikið áburðarmagn er að ræða og sæmilega ræktar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.