Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 99

Búfræðingurinn - 01.01.1946, Blaðsíða 99
liÚFRÆÐINGURINN 97 eggjum til 2000 egg eða meira. Séu vélarnar gerðar fyrir frá 100 —500 egg eru eggin höfð í skúffum í einni liæð, nefnast slíkar vélar oft flatar útungunarvélar. Séu vélarnar fyrir 600—2000 egg, eru eggjaskúffurnar í röðum hver yfir annarri. Inni í Jreim er hafður hreyfill með viftu, senr dreifir heita loftinu jafnt um vélina. Þessum stóru vélum er oft skipt í tvennt, þannig, að í efri röðunum eru eggjabakkar, sem eggin eru höfð á í 18—19 daga, en neðri helmingur er hafður fyrir útungun frá 19. degi. Stundum eru Jressar vélar alveg aðskildar og standa hlið við blið. Þessi skipting er gerð til Jress að forðast að dúnninn, sem kemur af ungunum, Jtegar Jreir þorna, setjist á eggin og skaði útungunina. Vélarnar Jmrfa að vera í góðu húsi með jöfnum stofuhita. Það verður að l'orðast að láta sól skína beint á Jrær. Aður en eggin eru lögð í vélina, þarf að reyna liana i 2—3 daga, °g ná góðu valdi á hæfilegum og vel jöfnum hita. Hitastigið í vélunum á að vera 37,8-38° C eða 100-100,5° f ahrenheit. Breytingin á hitanum verður að vera sem allra minnst, og alls ekki yfir 2° F eða frá 99,5° F til 101,5° F. Þetta hitastig gildir þó fyrst og fremst fyrir stórar útungunarvélar með lireyfli. I flötum útungunarvélum nteð einni skúffuröð (Jreim litlu) er hitastigið mælt rétt yfir eggjunum en Jrar reynist Jrað alltaf hærra en í þeirri hæð sem eggin liggja í og er Jrví talin hæfileg 39,2° C eða 102,5° Fahrenheit, með sömu sveiflutakmörkum °g áður er greint. Það er mjög áríðandi að loftskipti séu bæfileg og góð í vél- Unum. Sömuleiðis verður loftið álltaf að vera hæfilega rakt. Á Velunum eru loftgöt og „ventlar", sem þægilegt er að stilla eHir þörfum. Sömuleiðis fylgja þeim vatnsbakkar, eða svo þarf nauðsynlega að vera. Bezt er að loftrakinn í vélunum sé um 60%. Til Jress að mæla Jrað, er hentugt að nota mjólkur- hitamælir. Er aðferðin Jiessi: Um kvikasilfurkúluna er undin 1 Hiii klútur vættur í volgu vatni. Mælinum er stungið niður 1 gegn um eitt af loftgötunum og látinn hanga Jiar án þess að húlan komi við í 10—15 mínútur. Þá er hann dregin upþ og hitastigið lesið af. Sýni Jtað 30-31° C er rakastigið um 60% eða hæfilegt. Ef mælirinn sýnir lægri hita, Jiá er loftið í vél- 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.