Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 7

Frjáls verslun - 01.11.2001, Page 7
SNIÐGANGAI I VIÐSKIPTAVINI ■■HOKKAR Innbrotsþjófar gerast nú æ bíræfnari í aö sigta út þau fyrirtæki, þar sem allur að- þúnaður er eins og best verður á kosið, að þeirra mati. Gerðu strax ráðstafanir til að tryggja að þessir menn sniðgangi þitt fyrirtæki. Kostnaðurinn, samfara örygginu, er aðeins brot af skaðanum sem þeir geta valdið. Firmavörn Securitas fullkomið öryggiskerfi að |ánj Securitas býður nú fyrirtækjum að fá að láni fullkomið öryggiskerfi, alsjáandi auga sem hleypir engum óboðnum gesti inn. Fyrir kerfið sjálft og uppsetningu þess þarf ekkert að borga en mánaðarlegt þjónustugjald felur í sér útköll og þjónustu við kerfið allan sólarhringinn. rm SECURITAS Firmavorn SECURITAS Firmavörnin er samsett af stjórnstöð, þremur hreyfi- skynjurum og sírenu. Kerfið er sett á með einu handtaki þegar fyrirtækið er yfirgefið og er síðan tengt við stjórnstöð Securitas sem er ævinlega í viðbragðsstöðu. Heimavörn og Firmavörn eru vörumerki Securitas. Síðumúla 23-108 Reykjavík • Sími 580 7000 • Fax 580 7070 • sala@securitas.is • www.securitas.is

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.